Alþýðublaðið - 05.02.1963, Page 5
Dagskrá aíþingis
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. febrúar 1963 £>
EINAR Olgeirsson byrjaöi
eina af langlokum sínum í
neðri deild Alþingis síðast-
liðinn fimmtudag, og hefur
ekki lokið henni enn. í ræð-
unni gerði hann framsókn
aðallega að umræðuefni,
eins og frá hefur verið skýrl.
áður. Hann sleppti þó ekki
venjuiegu oflofi um sinn eig-
in flokk. Að þessu sinni hélt
hann fram, að kommúnist-
ar kynnu að berjast fyrir
málstað launafólks jafnt í
stjóm sem stjórnarandstöðu.
Þetta er djarflega mælt,
þar sem allir muna afstöðu
kommúnista í tíð vinstri
stjómarinnar. Þá var fyrsta
verk Hannibals sem ráðherra
að gefa út bráðabirgðalög
um festingu kaupgjalds, og
hafa kommunistar yfirleitt
ekki talið slíkt valdboð bar-
áttu fyrir launafólki. Þegar
þeir sjálfir eiga í hlut, er þó
annað uppi á tcningunum. Á
Alþingi tóku kommúnistar
að sér vörn þessa vaidboðs
og töldu jafnvel, að lögbind-
ing kaupgjalds væri beinlín-
is kjarabót!
*
Ekki reyndist þetta nóg.
Vinstri stjórnin varð eins og
aðrar ríkisstjórnir að mæta
erfiðleikum efnahagsherfis-
ins, og kom í ljós, að ráða-
menn hennar kunnu engar
nýjar leiðir tii að ráða nið-
urlögum þeirra vandamála.
Þá datt út úr Hannibal þessi
fræga setning: „Er þá ekkert
tii.jiema gömlu íhaldsúrræð-
in?"
Það var gripið til hinna
gömlu íhaidsúrræða — með
samþykkt og stuðningi kom-
múnista. Tollar og gjöld
hækkuðu og þjóðin sökk
dýpra og dýpra í uppbóta-
fenið. Með ráðstöfunum vor
ið 1958, sem kommúnistar
samþykktu á Alþingi, var
sett á yfirfærslugjald, en það
var lélegasta dulargervi
gengislækkunar, sem upp
hefur verið fundíð. Það er
víst að berjast fyrir launa-
fólk, þegar kommúnistar
lækka gengið, eins og þeir
gerðu þá !
Verkalýðsfélögin og sjúkrasjóðirnir:
Heimilt að taka
reiðslur vinnu-
veitenda löstaki?
B A R A T T A verkalýðsfélaganna
hefur á síðari árum verið tví-
þætt. Annars vegar hefur verið
um að ræða baráttu fyrir hækkuð-
um launum en hins vegar baráttu
fyrir framgangi ýmissa hags-
munamála sem einnig hafa falið
í sér miklar kjarabætur.
Eitthvað á þessa leið fórust
Benedikt Gröndal orð, er hann
mælti fyrir frumvarpi um heimild
til þess að
lögin hefðu
samið um á síðustu árum væri
framlag frá atvinnurekendum í
sjúkra- og styrktarsjóði sína. Inn-
heimta á framlögunuro í þessa
sjóði hefur gengið misjafnlega og
til þess að auðvelda verkalýðsfé-deilum og góða sambúð vinnusala
lögunum innheimtuna kvaðst
Benedikt hafa flutt frumvarpið
á samt þeim Sigurði Ingimundar-
syni og Birgi Finnssyni.
í greinargerð með frumvarp-
inu segir svo:
„Undanfarin ár hafa mörg verka
lýðsfélög gert samninga við at-
vinnurekendur um greiðslur í
sjúkra- og styrktarsjóði félaganna.
Hafa slíkar greiðslur, sem aðrar
félagslegar ráðstafanir haft vax
andi þýðingu fyrir lausn á vinnu-1 greiðslu.
og vinnukaupenda. Nú hafa kom-
ið í'ljós erfiðleikar á innheimtu
þessara greiðslna og er þetta
frumvarp flutt til þess að greiða
úr þeim vanda. Hafa nokkrir for-
ráðamenn verkalýðsfélaga farið
fram á, að frumvarpið verði flutt
á Alþingi. Þar eð samþykkt frum-
varpsins mundi tvímælalaust
stuðla að auknum vinnufriði í
landinu vonast flutningsmenn til
þess að það fái vinsamlega af-
Sildorskýrslan
SKÝRSLA um síldveiðarnar sunn-
anlands ög austan. Ógæftir höml-
uðu síldveiðum tvær síðastliðnar
vikur og má heita, að veiðiveður
væri aðeins í fjóra til fimm daga.
Þessa daga bárust á land 56 þús.
839 uppmældar tunnur, og er heild
araflinn þá orðinn 1.164.554 upp-
mældar tunnur, en var á sama tíma
í fyrra 880.890 tunnur. — Fimrn
hæstu veiðistöðvarnar eru: Vest-
mannaeyjar 114.956, Keflavík
189.384, Ilafnarfjörður 129.768,
Reykjavík 394.168,- — Akranes
177.804.
Fjórir hæstu bátar, sem af er,
cru þessir: Víðir II 27.050, Ilaralð-
ur, Akranesi, 25.261, Hafrún, Bol-
ungarvík, 24.683, og Halldór Jóns-
son 22.217 tuunur.
Rætt um Bakka
sel í Öxnadals-
hreppi á þingi
FRUMVARP Friðjóns Skarphéð-
inssonar og Magnúsar Jónssonar
um heimild til þess að selja eyði-
jörðina Bakkasel í Öxnadals-
hreppi var tekið til fyrstu um-
ræðu í efri deild alþingis í gær.
Friðjón fylgdi frumvarpinu úr
hlaði. Hann sagði, að jörðin Bakka
sel væri fremsta jörð í Öxnadal og
stæði við þjóðveginn. Ríkið hefði
jörðina fyrir rík-
ið og hefur verið kappkostað að
halda henni í byggð og hafa á
bænum greiðasölu og gistingu
svo og aðra aðstoð við ferðalanga,
er yfir heiðina hafa þurft að fara.
Sagði Friðjón, að af þessum sök-
um hefði verið mjög mikilvægt að
halda jÖrðinni í byggð.
Friðjón sagði, að ábúendur á
Bakkaseli hafi lengst af haft jörð-
ina á leigu endurgjaldslaust og
jafnvel notið nokkurs styrks. En
sl. 2 ár hefðu ekki fengizt neinir
ábúendur þrátt fyrir þessi hlunn-
indi, enda væri jörðin fjarri
mannabyggðum og ekki búsældar-
leg. Hins vegar hefði Öxnadals-
hreppur haft jörðina á leigu og
notað hana sem afréttarland. Tel-
ur hreppurinn bezt að hann eign-
ist jörðina og hafi til ráðstöfunar
á hverjum tíma, en æskilegt að
ríkið reki 'þarna sæluhús vegna
vetrarferða yfir Öxnadalsheiði.
Og er frumvarpið einmitt flutt
samkvæmt ósk hreppsins.
Er Friðjón hafði lokið máli sínu
tók Björn Jónsson (K) til máls.
Lagðist hann gegn því, að jörðin
yrði seld og taldi bezt að ríkið
ætti hana áfram.
Gjarnan má minnast þess,
að í tíð vinstri stjórnarinn-
ar var mikið um verkföll
einstakra stétta. Ekki hlupu
ráðherrar kommúnista til a'ð
hjálpa þeim félögum, heldur
mun hitt sönnu nær, að
Hannibal hafi oftar en einu
sinni verið búinn að láta
semja bráðabirgðalög til að
leysa deilur sjómanna með
valdboði, þótt önnur lausn
fengist, áður en liann gat
gefið slík lög út. Þannig var
barátta kommúnista fyrir
launafólki, þegar þeir voru í
ríkisstjórn.
37. fundur.
DAGSKRÁ
efri deildar Alþingis þriðjudagm ý
5. febr. 1963, kl. 1,30 miðdegis
Sala eyðijarðarinnar Lltlagero I
í Grýtubakkahreppi, frv. /127. mift,
Ed./ (þskj. 233). — 1. umr.
35. fundur.
DAGSKRÁ
neðri deildar Alþingis þriðjudagú. J
5. febr. 1963, kl. 1,30 miðdegh
1. Landsdómur, frv. — 2. umr-
2. Ráðherraábyrgð, frv. 2. umr.
3. Sala Utanverðuness í Rípu *
hreppi, frv. — 1. umr.
4. Framleiðsluráð landbúnaðariiiL,
frv. — 1. umr:
5. Áætlunarráð ríkisins, frv. - .
1. umr.
ÞAÐ hefur verið fremur ró-
legt á Alþingi síðustu dag •
ana, þ. e. frá því það tók
til starfa á ný eftir jólaleyfið
og hléið í janúar. Engin stói'
mál hafa verið til umræðu.
Hins vegar á ríkisstjómin
eftir að leggja nokkur stór-
mál fyrir þingið og má bú-
ast við miklum umræðum,
er þau koma fram. Myndin
er frá sameinuðu þingi. Á
henni sjást allir ráðherrarn-
ir, forseti sameinaðs þings
og skrifarar þingsins. Taiið
frá vinstri: Emil Jónsson,
sjávarútvegsmálaráðherra,
Bjarni Benediktsson, dóms-
málaráðlierra, Ólafur Thors
forsætisráðherra, Matthias
Mattliiesen, skrifari, FriðjóT
Skarphéðinsson forseti, Skúli
Guðmundsson, skrifari, Guð-
mundur í. Guðmundsson, ut
anríkisráðherra, Gylfi Þ
Gíslason, viðskiptamálaráð
herra, Gunnar Thoroddse
fjármálará'ðherra og Ingó
ur Jónsson, landbúnaðarrá