Alþýðublaðið - 05.02.1963, Side 10
v
Ritstjóri: ÖfiN EBSSON
Handknattleikur um helgina.-
JR hatbi yfir-
i gegn KR
'Jit helgina voru háðir tveir leíkir
I 1. deild karla og tveir í 2. deild.
í 1. deild sigraði ÍR KR me» 20
tnörkum gegn 19 og FH Þrótt með
26 mörkum gegn 17. Á laugardag
fdru fram tveir leikir í 2. deild, þá
vwnn Ármann Breiðablik meö
miklum yfirburðum 38 gegn 13 og
Haakar sigruðu ÍBK með 43:18.
★ ÍR vann KR örugglegá
29:19.
Rrrtrfram var reiknað með jöfn-
m leik milli þessara liða, en KR
hafðl unnið tR í fyrri leiknum
we8 »ex marka mun. Svo fór þó
efckt, ÍR lék mun betur og sigur-
■Mt var verðskuldaður.
Það var eins og KR vantaðl all-
akt baráttuvilja og slíkt er mjög
óveojulegt hjá KR-ingura. ^ ^
ÍS er stöðugt að sækja sig og
ájatdi nú einn sinn bezta leik 1
mótinu. KR-ingar voru affiir á
aaóti elappir. Hjá ÍR-ingum var
Gsmnlagur beztur að venju og
skoraði langflest mörk eða 11 tals
ins.
Dómari var Valur Benediktsson.
★ FH—Þróttur 26:17.
Flestir álitu að þetta myndi verða
leíkur kattarins að músinni, en
Þróttur gaf aldrei eftír í leiknum
og þrátt fyrir tapið, níu marka
mun, verður þetta að teljast allgóð
útkoma fyrir Þrótt. í síðari hálf-
leik sigraðl Þróttur meö 3ja
marka mun, 13 gegn 10. Dómari
var Axel Slgurðsson.
Leikirnir í 2. deild voru mjög
lélegir, Breiðablik á enn langt í
land I handknattleiknum, en or-
sök þess, að ÍBK tapaði svo stórt
fyrir Haukum var m. a. sú, að þelr
léku aðeins 7 allan tímann, höfðu
enga skiptimenn.
Á laugardagskvöld fór auk þess
fram leikur í 3. flokki karla A og
þar sigraði FH ÍBK í spennandi
leik með 8 gegn 7. íslandsmótið
heldur áfram á föstudag.
MYNDIRNAR á siðmnri ern
frá leikjum L deildar á sunnu
dagskvöldið. Á efri mynd-
innl hefur fyrirliði FH; Birg
ir Björnsson brotizt íU'fegn
nm vörn Þróttar og boltinn
hafnar í netinu. Á -neðri-
myndiuni er það Matthías
Ásgeirsson, ÍR, sem er að
skora í leiknum gegn KR. en
ÍR sigraðí með töluverðum
yfirburðum og það kom uokk
uð á óvænt.
iLEIKA Á MORGIIN
Chris í 9. lotu
Griffth sigraði
HEIMSMEISTARINN Emil
fith USA sigraði Danann Óp.
Christensen í keppnlnni um
Frainh. á 14. sii
jíÁNNAÐKVÖLD leik* landsUð og
pressulið karla í handknattleik aS
Hálogalandi, en landslið er á för-
UtJJT. r ’úm til Frakklands og Spánar um
miðjan r lánuðinn. Llðin hafa verið
valin og eru þannig akipuð.
'ÁréSit: ■
---* --------------- -------- ■
fi fihn er sama ö» igþvcitið í knatt-
“ spyrnumálunum á Bretlandseyjun-
Eftir þriggja daga hláku í
viku herti frostiö . aftur um
hólgina, og á laugardag fór aftur
njóa, hvassir byljir, eem breytt
^^íi skafrenning og allt gerði ó-
fært, Nú er svo komið, að hátt í
300 ieikjum er ólokið og ef þessu
heldur áfram má búast við, að
kéþpnistímabilið 1962-63 og hið
n@£»tá 1963-64 nái saman svo hætta
að leikmenn fái heldur stutt
! sumarfrí.
Þéssi töf kemur sér mjög illa
vegha hinna miklu hátíðahalda á
'lO&ára afmæli enska knattspyrnu
sambandsins í vor. Einnig á enska
[ landsliðið mjög áríðandi leik gogn
Frakklandi í fyrstu umferð bikar-
keppninnar fyrir landslið seinna
í þessum mánuði. Er það seinni
leikurinn, en eá fyrri í EngU Ji
endaði með jafntefli 1:1. Mætti
segja manni, að þeir ensku lit.i
ekki björtum augum fram til u t
ins eftir hið langa leikhlé, sem nú
hjá flestum knattspyrnumönnunum
er komið á þriðja mánuð.
Um helgina fóru engir leikir
fram í 1. eða 2. deild í Englandi
og enginn í 1. deild í Skotlan
Er útlttið orðið svart hjá litlu
klúbbunum, sem flectir ramba á
barmi gjaldþrots.
!fnsk knattspyrna
Landslið: Hjalti Einarsson, FH,
Karl M. Jónsson, Haukum, Ragn-
«r Jón»o», FH, Einar Sigurðs-
son, FH, Birgir Björasson FH,
Órn Hattstelnsson, FH, Krlstjáa
Stefánseson, FH, Karl Jóhanns-
son KB, Rósmundur Jónsson, Vík-
ing og Matthías Ásgeirsson, ÍR, t
landsliðlnu eru þrír góðir leífc-
menn forfallaðir, þeir Gunnlaug-
ur Hjálmarsson, ÍR, Ingólfur Ósk-
arsson, Fram, og Pétur Antons-
son, FH.
Pressaliðlð er þannig skipað:
Guðjón Ólafsson, KR, Guðmund-
ur Gústavsson, Þrótti, Hilmar Ól-
afsson Fram, Pétur Bjarnason
Víking, Guðjón Jónsson Fram,
Sigurður Einarsson, Fram, Sig-
urður Dagsson, Val, Herraann
Samúelsson, ÍR, Pevnir Ólafsson,
KR, Viðar Símonarson, Haukum,
og Sigurður Hauksson, Víking.
Leikurinn hefst að Hálogalandi
kl. 8,15 annað kvöld og má reikna
með mjög skemmtilegum leik.
/.
FH 6 5 0 1 167:118 10
Fram 5 4 0 1 148:116 8
Víkingur 5 3 1 1 103:102 7
ÍR 6 2 1 3 165:168 5
KR 6 2 0 4 145:161 4
Þróttor 6 0 0 6 119:182 0
10 5-febrúar 1963 - alþýðublaðid