Alþýðublaðið - 05.02.1963, Page 15

Alþýðublaðið - 05.02.1963, Page 15
Leyndardómsfull skáldsaga eftir Hugh Pentecost ar á liesta, svindlari. Hann ger- aUt Wrir peninga. Hann mundi svíkjk sína eigin móður fyrir périfnga. Ef það væri hann, hefði hann ekki heimtað peninga? Hann kynni að hafa gaman af að .kvelja mig nokkra stund — en,cfyrr eða síðar yrði hann að fá peninga." ,^ú?“ Dr. Smith reyndi að ýta undir hann, en hann hélt ekki áfram. „Svona er þetta í öllum tilfell unum“, sagði Mark. „Ég var ríki stíikurinn. Þau hljóta öll að hdfa öfundað mig einhvem tíma; kiinnski hatað mig fyrir það. Hins vegar hef ég hjálpað þeim plpm. Ég tók George inn í fyr irtækið; ég kom fótunum und- ir"Paul; ég hef verið vinur JStekys, þegar enginn annar vildi hafa hann í kringum sig, iáhað honum peninga. Ég lét Peg vinnu, þegar hún þurfti á henni að halda. Jeff var herberg fefélagi minn í háskólanum, og það var vegna áhrifa minna, sem hann fékk vinnuna á Times. Ég hfef verið heiðarlegur við þau öll saman, læknir. Þau voru vin '*'■ "tr. mínir, skiljið þér. Ég bað _ aldrei um neitt á móti, gagn- •;-rýndi aldrei, bauð aldrei fram ráð mín að fyrra bragði. Þau .voru vinir mínir, ég tók þau sem -slík.“ Rödd hans lækkaði og varð hrjúfari aftur. „Að eitthvert þeirra skuli hata mig svona mik ið!“ Rödd Marks hækkaði. „Hún gæti hafa séð hann Kannski tal aði ég í svefni! Hvemig á ég að vita það?“ „Hafið þið ekki verið ham- ingjusöm saman?" „Ég hélt það. Þrátt fyrir —“ „Þrátt fyrir hvað, Mark?“ „Þrátt fyrir það að hún elsk aði mig ekki, þegar við giftumst. Ég hélt, að hún hefði lært að þykja vænt um mig, en kannski — kannski er þetta hefnd henn- ar.“ „Hvers vegna giítist hún þér, úr því að hún elskaði þig ekki?“ „Spurðu hana“, eagði Mark. „Spurðu hana!“ Hann dró djúpt andann. „Við komumst ekkert áfram með þetta.“ „Ef ég á að hjálpa þér, Mark, verð ég að fá einhverjar stað- reyndir til að vinna með“, sagði læknirinn. „Það er aðeins eitt, sem þú getur gert til hjálpar“, sagði Mark. „Fáðu þau til að trúa því, að mér sé alvara. Að það séu fjórir dagar enn þangað til nokk ur muni trufla okkur. Að komi kúgarinn ekki fram innan þess tíma, muni ég gera nákvæmlega það, sem ég hef lofað“. „Ég skal segja þeim það“, sagði læknirinn rólega. Það var dautt í pípunni hans og hann þagnaði til að kveikja í liennt aftur. Rólegt andlit hans sást greinilega andartak í blossanum frá eldspýtunni. „Það eru til ein- faldir hlutir, sem þú hlýtúr r.é hafa reynt, Mark — eihs og að hafa upp á hvaðan pappírinn,- sem kúgafinn vélritaði á, var kominn, prófa ritvélarnar á skrifstofunni hjá þér og á heimilum vina þinna. Þessar átta manneskjur geta ekki hafa haft aðgang að nema takmörkuðum fjölda véla. Ég á við, þær geta ekki skipt þúsundum!" ,Ég hef reynt það“, sagði : ý„Þér slepptuð þrem konum úr upptalningunni“, sagði læknir- íhn eftir augnabliks bið. 'jjT Það kvlknaði á eldspýtu og þandir drættirnlr kringum munn Marks sáust andartak. Svo log- £aðí skær glóð í nýrri sígarettu, ,, . _ , , , er hann dró reykinn djúpt nið- Mark. „Pappirinn er venjulegur^ur j lungun „Ég er orðinn þreytt hvitur vélritunarpappir - sem ^,r á að tala læknir'‘, sagði hann. hægt er að lá í hvaða meðalrit- Sf ég hefði einhverjar klárar angaverz un landinu; umslög- .í)g skýrar grundsemdir, mundi ég in mátti fá á hvaða posthúsi sem þá hegða mér, eins og ég geri? Iar; ,,, í pr6fað ritvélarnar En ég þoli þetta ekki lengur. Það á sknfstofunni, ferðavél Kay, vél verður að taka enda, hvað sem Jeffs á Riverton Times og tylft það kostar.“ annarra þar . Hann hækkaði rödd „Þegar maður fremur glæp, ina. „Læknir, heldurðu, að ég .„Mark, borgar hann alltaf fyrir hafi ekki prófaði Heldurðu, að hann með einhverju móti. Ég ég hafi ekki -gert allt, áður e«Sset þetta ekki fram sem lærdóm ■ég gat látið mér detta f hug að j siðfræ0i. Það er einfaldlega leggja út í þetta?" ' hluti af lífinu. Það er ekki til „Auðvitað hefurðu gert það“, 'ísá glæpur, allt frá morði og nið- sagði læknirinn. „Maður, sem _ ur úr, sem er ekki þjófnaður — getur fengið sig til að eyðileggja “ þjófnaður á lífi, þjófnaður á ást, líf annars manns af eintómri ill . “þjófnaður á mannorði, þjófnað- girnislegri ánægju, hefur ótrú- ur á sálarró, þjófnaður á öryggi lega klúðraðan og viðurstyggi- _ peningum, veraldlegum gæð- legan persónuleika, herra Dougl um. Maður borgar alltaf, f sama as. Mér skilst, að þér hafið al- , eða jafngildi þess, herra Dougl- izt upp með þessu fólki, sem þór " as. Þó að þér finnið kúgara yð- grunið; þekkt það allt yðar líf. ar og takist yður að láta hann Það virðist svo sem maður með slíkt hugarfar hljóti að koma upp um sig við og við á löngum tima. Er nokkur, sem þér grun- ið framar öðrum?“ Mark varð þögull. Hann fleygði sígarettunni út á vatn- ið svo hvein í henni. „Nú, Mark?“ ,-,Ég cr búinn að velta þessu • fyrir mér livað efth’ annað", sagði Mark hægt, „vegið og met ið og reyr.t að komast til botns í þessu, Tökum Nicky til dæm- is. Hann er sadisti, sem er allt áf að reyna að hleypa fólki upp, alltaf að gera „hasar“ f fólki, fúll út í liéiminn. Hann er sá Mark,“ sagði hann. „Eg geri það ékki enn. Góða nótt.“ ANNAR HLUTI: Dr. Smith gekk aftur inn í hús ið. Enginn var f setustofunni, nema stúlkan, Fern Standish sem svaf enn í stólnum við arin- inn. Dr. Smith gekk þangað og stóð og sneri bakinu að glóðinni í eld stæðinu. Þó að júlíkvöld væri, var svali í loftinu hér uppi í skóg unum, þegar sólin var gengin undir. Kannski, hugsaði hann, var þessi hrollur í honum ekki algjörlega loftinu að kenna. Ör- væntingín í hegðun Marks hafði sannfært hann um, að hér var ekki um að ræða neina meló- dramatíska hótun, sem ekki yrði framfylgt, þegar til kastanna kæmi. Mark meinti hvert orð í hótun sinni, og í því hugará- standi, sem hann nú var í, var öruggt, að hann mundi gera ná- kvæmlega það, sem hann sagði, nema — ,nema hægt væri að fletta ofan af kúgaranum og jafn framt búið svo um hnútana, að hann þegði yfir því, sem hann vissi, eða honum tækist'einhvem tíma á næstu fjórum dögum að ná trúnaði Marks. Verkefnið líkt ist dálítið starfi sprengjueyð- ingasveitanna á stríðsárunum, hugsaði læknirinn. Hann hafði séð þær sveitir að störfum í London, er þær voru að reyna að gera sprengjur, sem ekki höfðu sprungið, óvirkar. Það var ekki nema um tvenns konar niður- stöðu að ræða af slikum aðgerð- um. Annað hvort tókst að gera sprengjuna óvirka eða hún sprakk og allir, sem nálægir voru, drápust. Mark var sprengj an, hann eyðingarsveitin og tíu mannslíf í veði. Slíkt ástand vermdi ekki beinlínis blóðið. Stúlkan í stólnum rumskaði og opnaði augun. Læknirinn fann til þeirrar skömmustu, sem menn finna alltaf tll, þegar þeir eru gripnir í að vera að horfa á sofandi fólk. Fólk, sem sefur er svo vamarlaust, svo bamslegt. Það var eitthvað við stúlkuna, sem hélt honum föstum. Hún var Ijóshærð, en liturinn var sterk- . ari og gullnari en á hárl. Peg Norton. Hún hafði velvaxinn lik ama og lakkaðar neglurnar, rauð ' ar varnirnar og augnaskuggarn- ir virtust dálítið ýkt. Þó var ekk . ert • skjátulegt við það. Læknin . um virtist það vera, eins og hún væri að bjóða fólki byrginn. Aug , un vora blá og dálítið nærsýn.-. Lækninum fannst sem hann i hefði komizt að einhverju leynd lt armáli, þegar hún leit í kringum , sig. Það var næstum cins og hún' hefði lýst í heyrandi hljóði yfir i vonbrigðum sínum yfir að vera . | enn þarna. Loks beindust augu hennar að honum, og hún sett- [; ist upp í stólnum. : „Því er þá öllu lokið", sagði hún. !ú „Afsakið. ég heyrði ekki?“ ' l ,.Er búið að , fara burtu með Mark?“ SDurði bún. „Ég er»hræddur um ekki, ung 1 frú Standish". sagði læknirinn. ‘ „Ég heiti Smith — Dr. John Smith. Ég virðist hafa fallið i gildruna með vkkur hinum.“ „Eigið bér sígarettu?" spurði Fern hann. „Nei — ef til vill eru sígarett ■! ur í kassanum barna á borðinu." Hann rétti henni bær og kveiktt -| á eldsnfdu fvrir hana. „Kunnið bér nokkuð til mar- tini~blöndunnar?“ spurðl hún. „Það, sem barf ætti að vera þama vfir á barnum.** „Hveraig vlljið þér hafá martini?" „Inn og út". sagði hún. „Skol ' *' ið hristarann aðeins að innan með vermúth." '• * Habh gokk vfir að bamum og ' lagaði martini-kokkteil, sem var * svo þurr og sterkur, að bað fðr hrollur um hann víð tilhugsun- ina. „Hvemig komuð þér spurði hún. 23* þegja, þegar þér finnið hann, þá munduð þér samt ekki öðlast .neina sálarró, án þess að borga fyrir glæp yðar, hver sem hann er.“ „Þér vitið ekki, hvað þér er- uð að tala um“, sagði Mark. „Ég veit ekki hver glæpur yð ar var, Mark.“ „Það er einmitt það, sem ég á við“, sagði Mark. Það heyrðist marr, þegar hann stóð upp. „Það verða tíu dauðar mannéskjur hér eftir fjóra daga, herna því að- eins að mér takist að losa mig við óvin minn! Mér þykir það leitt, að 'þér skuiið verá einn þeirra. Þétta var ólukkudagur fýrsti, sem manni mundi detta -fyrir yður.“ f hug. En á ytra borðinu er einn Læknirinn sló úr pípu sinni í galli á því. Nicky er blankur. lófa sér. ,.Ég hef aldrei álitið, Hann er fæddur fjárhættuspil- að ’heppni -kæmi því mikið Við, ari, sp.ijar upp á peninga, veðj'-1' hvort manni tekst að lifa af, Þú ætlaðir að segja sjálfur, þegw^að mér kæmi! ■ iy ALÞÝÐUBLAÐIO 5. febrúar 1963 /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.