Alþýðublaðið - 16.02.1963, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1963, Síða 1
 44. árg. ^— Laugardagur 16. íebrúar 1963 — 38. tbl. RAFMA6NSLEYSI í FÆREYJUM ÞÓRSHÖFN í Færeyjnm lí febrúar (NTB-RB). Frá mánv >. vegna rafmagnsskortsins, sem i- stafar af vöntim á vatni. r í svipinn eru til varablrgffir ;i af vatni, en þær endast affeins 5 í 4 daga og þá verffur aff hefja - skömmtun á rafmagni ef ekki í gerir mikla rigningu allra ir næstu daga degi að telja munu Færeyinga aðeins hafa rafmagn f fjór tíma á sóiarhring vegna þess a orkuframleiffslan hefur brugð izt hrapallega. Öll vinna er þann mund aff legéiast niffi DE GAULLE PARÍS, 15. febrúar (NTB-Reuter). —- Öry£gis- þjónusta hersins í Frakk- landi kom í dag í veg fyrir bancjatilræði gegn . de Gaulle, og nokkrir háttsett ir, franskir liðsforin'gjar hafa verið handteknir. i Skjóta átti de Gauile er 'tiann heimsótti herskóla Eeole HlOitaire skammt frá Eiffelturninum í morgun og hafffi veriff frripiff til mjög- víðtækra varúffarráffstafana til að koma í vcg fyrir sainsæri, sem öryggrisþjónustan uppgotvaði aff væri í nndirbúningi. Ekki hefur veriff skýrt frá því hve margir hafa veriff bandteknir en orffrómur er á kreiki upi, aff 4 háttsettir liffsforingjar og inokkrir lægra settir séu meffal Iiinna handteknu. Menn þessir voru hand teknir á heimilum sínum á fimmtu dag og afffaranótt föstudags. Framh. a 5. slffu SNJÓRINN, TÍZKAN 06 KOSSINN EKKI er ráS nema í tíma sé tekið, og ef trúa má fréttinni, eru vetrarólympíuleikarnir, er hefjast eiga aS ári, þegar orSn- ir tízkukóngum hvatning til aukinna afreka. DæmiS sést á myndinni: Þegar skíSamót kvenna fór fram í Grindewaíd, var efnt til tízkusýningar í brekkunum. Tímabært? Sjáif- sagt. Hins vegar virtist banda ríska varautanríkisráSherranum ekki finnast þaS eins sjálfsagt þegar hann kom til Alsír fyrir skemmstu, aS ókunur aSdáandi Bandaríkjanna rauk upp um hálsin á honum og kyssti hann. Myndin til hægri, sem okkur finnst skopleg, er af þessu atviki. WASHINGTON 15.2 (NTB-Reut- er). Flugráff Bandaríkjanna (SAB) tilkynnti í dag, að það hefffi ákveff- iff aff leyfa SAS samkeppni við Loftleiffir á flugleiðinni NY-Skandi navía. Verffur SAS leyft aff fljúga fjórum sinnum í viku á tímabil- inu 1. október 1963 til 29. febrú- 'l ar 1964. » Blaðinu barst eftirfarandn fréttaskeyti um þetta mál í gær: Flugráð Bandaríkjanna tilkynnti í idag, að það hefði samþykkt um- sókn sem heimili SAS að keppa við íslenzka ilugfélagið Loftleiðir. þ.e. veita félaginii sömu leyfi og Loftleiðir hafa á flugleiðinni yfir Atlantshaf, milli: New York og Skandinaviu. Er tekið fram í skeyt- inu, að flugráðið hafi gefið þetta leyfi, þrátt fyrir að hægt sé að gagnrýna ýros atriði í samningnum. Leyfið var veitt með tilliti til þess, að félögin myndu íhuga mál ið, og finna betri lausn á því. Um- isókn SAS, sem var samþykkt í fyrradag, leyfir félaginu að lækká með skrúfuvélum á At- lantshafsleið, þannig að það geti keppt við Loftleiðir. SAS fær leyfi til að fljúga fjórar ferðir í viku á tímabilinu 1. okt. 1963 til 29. febrúar 1964. Aðeins fólk frá Bandarikjunum, Danmörku, Nor- egi og Sviþjóð verður aðnjótandi þessarar fargjaldalækkunar. Flugráð Bandaríkjanna segir, að það leyfi yfirleitt slíkar fargjalda- lækkanir án sérstakra takmark- ana. í þetti sinn snerti umsóknin ýmis mál, sem flugráðinu fannst ástæða til að gera athugasemdir við. Meðal annars það, að fargjalda lækkanirnar eru takmarkaðar viff íbúa vissra landa, og ennfromur nær hún aðeins til eins félags af þeim mörgu, sem keppa við Loft- leiðir, og er takmörkuð við vissaa fjölda flugferða. Sagt er, að ef leyfið hefði .ekki takmarkast við svo skamman tima, og að í umsókninni er lýst yfir, að aðilar muni taka ipáli.ð til nánari athugunar, hefði Flug- ráð vísað umsókninni frá, eða sam- þykkt hana með miklum breyting- um.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.