Alþýðublaðið - 16.02.1963, Side 13

Alþýðublaðið - 16.02.1963, Side 13
Kommúnistar fylla fangelsin / írak Bagdag og London, 15. íebrúar. NTB-Reuter. Sveitir úr her og lögreglu settu mörg hverfi í Bagdad I herkví í dag, er þaer leituðu að andstæff- ingum nýju stjórnarinnar í írak. Þær hafa skotiff marga kommún- ista á flótta. Miklar vopnabirgffir fundust í sambandi viff umfangs- mikla húsleit, svo og gögn, sem sanna munu, aff kommúnistar hafi haft í hyggju aff steypa stjórn Kassems hershöfffingja af eigin raminleik. Taliff er, aff um 2,500 til 7,000 kommúnistar hafi veriff handtekn> ir. Margir kommúnistar, sem háttsettir voru í hernum, verffa líklega dregnir fyrir herdómstóla og vofir dauffarefsing yfir þeim. Vestrænir stjórnarerindrekar f Bagdad telja, aff nýja stjórnin hafi þegar haft samband viff upp- reisnarmenn Kúrda í því skyni a® finna lausn á vandamálum Kúrda meff samningaviffræffum. Kúrdar gerffu uppreisn gegn Kassem fyr- ir tveim árum og náffu stórum svæffum á sitt vald I Norffur-írak eftir margra mánaffa bardaga. ALÞYÐUBLAÐIÐ - 16. febrúar 1963 13 “'amhald af 3. síOu. í Reykjavik. Þaff er full þörf fyrir þrjá biskupa hér á þessu landi, og þar eff biskupsstól- arnir fornu voru á Hólum og í Skálholti, finnst mér æskilegt, aff sú hefff væri haldin. Helztu vankantana á því að flytja (biskupin nyfir íslandi að Skálholti, tel ég þá, að þar mundi honum veitast erfiffara aff starfa sem yfirmaffur alír- ar íslenzku þjóðkirkjunnar, og affstaffa presta utan af landi mundi einnig vera erfiðari. — Allra leiffir liggja nú til Reykjavíkur, og þar er opin leiff aff hitta biskup aff máli. H: # Sr. Gunnar Árnason, ritstjóri Kirkjuritsins, svaraffi spurning- unni á þessa leið: Eg hef alltaf veriff þeirrar skoðunar, aff æskilegt væri aff endurreisa hina fornu biskups- stóla. Eins og nú er komiff, virffist sjálfgefiff, enda ósk þjóffarinnar, aff hafa biskup- ana þrjá, og sé biskupinn í höfuffborginni primus inter pares. Kostnaffarauki viff aff setja biskupa í Skálholt og í Ilóla er ekki teljandi. Vígslu- biskupunum eru þegar ætluff allt að því biskupslaun og þar aff auki má fækka próföstum stórlega, ef þessi skipun kemst á. Hvorki Skálholt né Hólar verða ENDURREISTIR án biskupa. * * * Sr. Jakob Jónsson, formaffur Prestafélags íslands, svaraðí spumingunni á þessa leiff: Eg er algjörlega mótfallinn því aff flytja biskup íslands til Skálholts. Þaff verffur ekki gert nema meff því — annaff hvort aff svipta biskup ýmsum þeim störfum, sem hann verffur aff hafa á hendi og fela þau full- trúum í stjómarráðinu, — sem þá einnig þyrftu sín Jaun, — effa þá aff Skálholt yrffi aldrei annaff og meira en nokkurs konar sumarbústaffur effa hjá- leiga biskupsins. Synodus (prestaþing) setti á sínum tíma þriggja manna nefnd til þess aff semja frum- varp um biskupa á íslandi. Prófessor Magnús Jónsson var formaffur þessarar nefndar, en ank hans voru í nefndinni Signrffur Stefánsson, nú vígslu bisknp og undirritaffur (sr. Jakob Jónsson). Viff sömdum aff lokum mjög rækilegt fmm- vam, sem viff lögffum fyrir þá- verandi biskup, herra Ásmund Guðmundsson. Samkvæmt þessu frumvarpi áttu aff vera þrír fullgildir biskupar á íslandi, og sætu þeir í Reykjavík, í Skálholti og á Iíólum, — nema ef Norff- lendingar kysu sjálfir, aff bisk- upinn sæti fyrst um sinn á Akureyri, — þá réð'u þeir því. Viff gerðum áætlanir um ýmsar breytingar á takmörkum biskupsdæmanna. Samkvæmt því átti biskupsdæmi Reykja- víkurbiskupsins aff vera minnst yfirferffar, en náttúrlega mjög fjölmennt. Þaff var Suffvestur hluti Iandsins. Enn cr mín skoffun sú, aff þessi skipan EIGI aff vera á málunum — og þannig verffi þaff. Eg harma, aff máliff skyldi ekki veriff komiff á þann rek- spöl, þegar Skálholtshátíffin Hins vegar tel ég ekki, aff þetta eigi aff falla inn í frum- varpiff, sem nú er rætt á al- þingi um afhendingu Skálholts til kirkjuráðs, heldur verði þetta aðeins framkvæmt meff stjórnarbréfi, ef þaff þykir fullgilt eða þá breyta gildandi lögiun um vígslubiskupa. Biskuparnir yrffu ckki kall- affir vígslúbiskupar, heldur Skálholtsbiskup og Hólabiskup. * * * Prófessor Jóhann Hannesson svaraði spurningunni á þessa leiff: Þaff á ekki aff flytja biskup- inn í Reykjavík til Skálholts. Reykjavíkursöfnuffirnir mega ekki missa sinn biskup, en þaff á aff stefna aff því aff endur- reisa bæffi Skálholt og Hóla. Þegar ísland var gert aff einu biskupsdæmi voru íslendingar affeins 40 þúsundir. Nú eru þeir meir cri fjónun sinnum fleiri, og til þess aff biskup- var (1956), aff biskupinn gæti þá þegar sezt þar aff. En nú verffur nýja dómkirkjan í Skál- holti vígð í júlí í sumar, og í ágúst nk. er 200 ára afmæli Hóladómkirkju. Þá ætti aff vera unnt að stíga fyrstu skref- in í átt til þess, sem koma skal. Núgildandi lög um vígslu- biskupa eru eins dæmi í kirkju sögunni, enda mun til þess hafa veriff ætlazt af þeim, sem settu þau lög áriff 1909, aff þar meff væri stigiff fyrsta skrefiff til , þess aff endurreisa biskupsstóla í Skálholti og á Hólum. Strax mætti fela þessum biskupum störf, án þess aff skipta biskupsdæminu til fulln- ustu og störfuffu þeir þannig fyrst um sinn sem affstoffar- biskupar, — eins og algengt er víffa innan kirkjunnar, til dæm- is í anglikönsku kirkjunni. En biskupinn £ Reykjavík yrð'i eftir sem áffur biskup yfir ís- landi, sem undirbyggi fram- kvæmd þess, sem var ætlun okkar þremenninganna í syn- odusnefndinni. Eg er sannfærffur um þaff, aff þessi lausn á málunum nú i sumar næffi almennings hylli, en viss óróleika gætir hjá al- menningi sökum þess, aff ekki hefur veriff tekin föst og á- kveðin stefna í þessu máli. á ekki að ræna reykvísku söfn- uffina höfuðprýði þeirra, held- ur endurreisa hina fornu bisk- upsstóla og skipta íslandi þann- ig í þrjú biskupsdæmi. * * * Loks snéri blaffiff sér til eins meffal leikra, Hákonar Guff- mundssonar, hæstaréttarritara, en hann er kirkjuþingmaður. amir geti veitt þá biskups- þjónustu, sem aff þeim er skylt aff veita söfnuffum sínum, — þurfa þeir aff minnsta kosti aff vera þrír. Biskupsstarfiff á ekki aff vera eintóm skrifstofu- vinna. Innan kirkjunnar er ekki til siffs, aff einn biskup sé yfir öffr- um, en í Norcgi til dæmis, þar sem eru níu biskupar, er ein- um biskupanna faliff aff kalla saman biskupsfundi. Þegar Norðlendingar vorn sviptir biskupsstólnum, þótti þeim, sem þeir hefffu veriff rændir sinni höfuffprýffi, — þaff Hann svaraði spurningunni á þessa leiff: — Samkvæmt tillögu, sem ég flutti á kirkjuþinginu í haust, tel ég rétt, aff biskupar séu 3, einn í Reykjavík, einn í Skál- holti og einn í Norfflendinga- fjórffungi, annaff hvort á Hól- um effa á Akureyri. Bæffi kirkju málaráffherra og biskup virt- ust þá andvígir þessari tii- lögu. Aff mínu áliti eiga biskuparn- ir aff vera jafnir aff völdum og tign, cn Reykjavíkurbiskup- inn verffi primus inter pares (fyrstur meffal jafningja). Jafnframt mætti taka til at- hugunar, hvort ef til vill væri þá unnt aff fækka prófasts- dæmum effa gera einhverja hagræðingu í því efni. Eg vil taka þaff fram, að þetta er minn vilji, — ekki hvaff sízt vegna Skálholtsstaffar, en ég tel, aff endurreisn staðarins sé nátengd endurreisn biskups- stóls í Skálholti. Sjö er heilög tala, og því fleiri ekki spurðir ál‘ sinni. oru

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.