Alþýðublaðið - 23.02.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.02.1963, Blaðsíða 7
I t' HlN SlÐAN Frábært snarræði Fransfcnr bflstjóri á olíubíl sýndi nýlega frábært snarræði, og kann ineð því aff hafa bjargað mörgum innnnqtffiim Hann var á leiff í gegnum þorpið Saulcherry og geymir bílsins var fullur af olíu, — í honum voru 16 Jtúsund lítrar, Allt í einu varff öfcu- FLENGDUR í RÉTTARSAL Dómari nokkur í Texas var aff þruma yfir sextán ára gömlum dreng, sem hafffi látiff hjá líffa aff greiffa stöðmnælasekt. Lét hann þau orð falla, aff það sem strákur þyrfti meff væri kröftug hýðing. Móðir drengslns, sem viðstödd var á réttinum tók undir þau orð dómarans, en sagði jafnframt, að stráksi væri orðinn það stór, að hún hefði ekki lengur krafta til aff flengja hann, og að auki ætti hann hægt með að hlaupast á brott, ef til stæði aff reyna citthvað slíkt.. Dómarinn hafði ekki fleiri orð um, en skipaöi nærstöddum lögregluþ. aff taka af sér beltiö, en drengnum aff beygja sig fram, síðan gaf móff- irln syni sínmn nokkur \el úti látin högg, en áhorfendur í réttar- sal höfðu góffa skemmtan af. maðurinn, Claude Quarin, þess var að eldur var kominn upp í bíln- um. Nú var um tvennt að velja, annaff hvort að yfirgefa bílinn þegar í stað inni í þorpinu, eða að reyna aff aka honum á staff þar sem minni hætta mundi stafa af honum. Hann ákvað að reyna að aka bílnum út úr þorpinu, þótt svo að með því stofnaði hann sínu eigin lífi í hættu. Logarnir teygffu sig æ lengra og lengra og ekki leiff á löngu -áffur en eldtungumar teygffu sig fram aff öfcumannshús- inu. Vegfarendur hlupu frá skelf- ingu lostnir er þeir sáu logandi bilinn koma á fullri ferff eftir aff- algötu þorpsins. Þaff jaffraffi vlff aff hitinn inni í bílnum væri aff verffa óþolandi, en áfram hélt hann. Þegar hann var kominn góff- an spöl út fyrir þorpiff, áleit hann að nú færi aff verffa óhætt aff stanza. Þegar bíllinn var á brekku- brún stökk hann út. Um Ieiff og hann stökk komst eldur í föt hans, en hann gat slökkt hann með því aff velta sér í moldinni viff vega- brúnina. Bíllinn rann stjórnlaus nokkra metra a(g fór síffan út af veginum, og um leið varff feiki- leg sprenging, og tætlur úr bílnum flugu eins og sjtæðadrífa um allt nágrennið. Ökumaffurinn grúfði höfuðið niður og slapp ómeiddur. Þorpsbúar komu fljótlega í vett- vang og áttu þeir varla orff aff -lýsa þakklæti sínu viff ökumanninn, sem án efa hafffi meff snarræði sínu komið í veg fyrir hræðilegt slys. -SMÆLKI-SMÆLKI-SMÆLKI Myndin er tekin á húsgagna- sýningu í Bretlandi nú fyrir skömmu. Þarna er Margrét prinsessa og maður hennar jarl- inn af Snowdon aff dást aff síff- ustu nýjungunum frá brezka húsgagnaiðnaffinum. Fylgir þaff sögunni aff meðan flest af því meiriháttar fólki, sem boffið var til sýningarinnar hafi setiff aff snæðingi, þá hafl þau hjónin sem viff sjáum hér á myndinni skoffað sýninguna gaumgæfilega og hafi jarlinn skrifaff ýmislegt f minnisbók sina af örí sem hon um fannst athyglisvert er þau skoffuffu húsgögnin. Jerry Lewis í málaferlum Rithöfundurinn Lor Ann Landf hefur nú höfðaff mál gegn Jerry Iæwis. Krefst hún um þaff bil 60 milljóna (ísl. kr.) í skaffabætur fyrir ritþjófnaff. Hún heldur því fram, að á árinu 1960 hafi Jerry Lewis endursent henni kvifc- myndahandrit, sem hún hafffi sam- ið, en hann ekki taliff sig geta notaff. En síffar hafi hann notaffT hugmyndir hennar í fjölda kvife- mynda án þess aff greiffa henníb eyri fyrir. Þeir eru margir, sem skattyrff- ast viff de Gaulle þessa dagana, ogr sýnist mönnum sitt hvað um hanm. og skoðanir hans. Þaff er ekki úr vegi að geta, þess að nýlega gerffi de Gaulle- verk, sem á eftir aff láta margt- gott af sér leiffa. Ilann hefur eins og kunnugt er skrifaff æviminningar sínar og- hafa þær selst í feikn stórum upjn- lögum, og fært honum dálaglegan skilding, því þær hafa verið gefit- ar út á f jölmörgum tungumáluirh Fyrir það fé, sem honum hefur á- skotnast með þessum hætti hefur de GauJIe nú ákveffiff aff stofnaff- ur skuli sjóffur, sem hafi þaff meg- inlilutverk að aðstoða vangefiiíi börn. Ágóði henshöfðingjans ai’ endurminningunum mun nema 10- 12 milljónum íslenzkra króna. Gömul kona, sem var ákaflega kirkjurækin, hneigöi sig í hvert skipti, sem presturinn minntist á Satan úr stólnum. Presti fannst þetta all kynlegt og næst þegar hann hitti gömlu konuna, þá spuröi hann hana hvernig á þessu stæði. — Já, kurteisin kostar sko ekki neitt, svaraði sú gamla, og það er ekki útséð um það á hvorum staðn um maður lendir þegar öllu er lok ið hér á jörðunni. ★ Kona Gvendar hafði nýlega eign- ast þríbura. Næst þegar sóknar- uresturinn mætti vesalings Gvendi á götu, gekk hann til hans og brosti sínu breiðasta og sagði: Ég held að storkurinn hafi heldur betur brosað til yðar, Guðmundur rninn. - Það er víst, svaraði Gvend- ur, hann skellihló að mér. ★ — Attu sígarettu? — Já, heiian pakka, þakka þér fyrir. Garðyrkjumaðurinn. Hér sjáið þér tóbaksjurt í fullum blóma frú mín góð. Frúin. Það var gaman. Hvað er langt þangað til vindlarnir verða fullþroska? ★ Veðurfræðingurinn: Nú spáum við rigningu í dag. Aðstoðarmaðurin: Hvers vegna Veðurfræöingurinn: Ég er búínn að týna regnhiífinni minni, konan fnín ætlar með börnin á baðströnd ina og auk þess ætla ég að leika golf. ★ — Hvers vegna er nágranni ykk ar svona óvinsæll. — Hann er búinn að ganga þann ig frá garðsláttuvélinni sinni, að hún fer ekki af stað fyrr en mað ur er búinn að setja fimm tveggja krónu peninga í hana. ★ Hann: Hvað mundirðu segja ef ég kyssti þig? Hún: Ætli ég gæti sagt mikið á meðan. - Sæll Jói, ertu nokkuð að nota sláttuvélina. þína í kvöld. — Já ég ætlaði einmitt að nota kvödið í kvöld til að slá blettinn hjá mér. — Fínt. Ég ætlaði nefnilega að biðja þig um að lána mér tennis- spaðann þinn, minn brotaði neíni fega í gær. ★ — MÁ þetta nú ekki bíða þar aS til þú ert búinn aS vaska upf Laugardagur 23. febrúar 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 815 Tón- leikar. — 8,30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar. — 9,10 Veðurfregn- ir. — 9.20 Tónleikar). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 . Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.40 Vikan framundan: Kynning á dagskráefni útvarpsins. 15.00 Fréttir. — Laugardagslögin. — (16.00 Veðurfregnir). j 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Ragnar Jónsson afgreiðslumað- ur velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna; X. (Helgi Hjörvar). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 Tilkynningar. — 19,30 Fréttir. 20.00 „Þyrnarós kóngsdóttir*1, tónlist eftir Erkki Melartin -við leik- rit Topeliusar (Hljómsveitin Finlandia leikur. 20.20 Leikrit: „Kíkirinn" eftir J. C. Sheriff, í þýðingu Gunnars Árnasonar frá Skútustöðum. — Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmar (12). 22.20 Góudans útvarpsins, þ. á. m. leikur Neó-tríóið. Söngkoná: Margit Calva. — (24.00 Veðurfregnir). 01.00 Dagskxárlok. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.