Alþýðublaðið - 23.02.1963, Side 10

Alþýðublaðið - 23.02.1963, Side 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Skíðaganga á Siglufirði: BIRGIR GUÐLAUGSSON MEÐ YFIRBURÐI í A-FLOKKI Siglufirði, 17. febr. 1963. SKÍÐAMÓT var haldið hér í Siglufirði í dag, og var keppt í göngu í 7 aldursflokkum, og voru keppendur samtals 41. Keppnin fór fram við Skíðafell í yndis- legu veðri og voru áhorfendur fjðlmargir. Mótið tókst vel og keppni var víða mjög spennandi. ÚKSLIT: 7-8 ára flokkur drengja 1,5 km. mín. 1. Þórh. Benediktsson 8,43 2. Bjöm Sverrisson 10,01 3. Sigurgeir Erlendsson 10,56 Holmenkollenmótið verður háð dagana 14.—17. marz. Þar keppa m'aVgrir beztu skíðamenn heimsins. Svíar senda þangað m. a. sífiía beztu göngumenn, t. d. S^ure Grafan, Assar Rönnlund, Rolf Rámgárd o. fl. 9-10 ára flokkur drengja 2,5 km 1. Ólafur Baldursson 12,15 2. Haukur Snorrason 13,16 3. Kristján Möller 13,17 11-12 ára fl. drengja 3 km. 1. Guðm. Skarphéðinsson 15,25 2. Sig. Steingrímsson 17,50 3. Pétur Matthíasson 19,19 13-14 ára fl. drengja 5 km. 1. Jens Mikaelsson 30,46 2. Haraldur Bjarnason 34,32 15-16 ára fl. drengja 7,5 km. 1. Sigurjón Erlendsson 31,24 2. Bjöm Olsen 32,24 3. Skarphéðinn Guðm. 32,43 17-19 ára fl. karla 7,5 km. 1. Gunnar Guðmundsson 29,40 Fl. karla 20 ára og eldri, 7,5 km. 1. Birgir Guðlaugsson 27,18 2. Sveinn Sveinsson 30,49 3. Guðm. Sveinsson 31,37 / (Guðm.). BIRGIR GUÐLAUGSSON bezti skíðagöngumaður Sigl- firðinga. Skíöamót Reykja- yskur hefst í dag j EINS og skýrt var frá í blaðinu í gær hefst Skíðamót Reykjavík- ur í Hamragili í dag kL 11 f. h. Það er Skíðadeild ÍR sem sér um framkvæmd mótsins, en deildin verður 25 ára 10. apríl. næstk. j Þátttaka í mótinu er óvenjugóð að þessu sinni eða 102 keppendur frá fi-mm félögum. ÍR sendir flesta eða 33, Ármann 30. KR 28, Víkingur 9 og Valur 4. KeoDt verð ur í öllum greinum skíðaíbróttar- innar nema norrænni tvíkeppni. Keppnisgreinar verða svig, stórsvig brun, stökk og skíðaganga. nAGSKRÁ MÓTSINS : I Laugardagur 23. febrúar: 11.00 Mótið sett í skálanum. 11.00 Naínakall fvrir Stórsvig. 14.00 Stórsvig, allir flokkar. 16.00 10 km. ganga. Sunnudagur 24. febróar: 10,00 Guðsþjónusta í Skálanum. 12,00 Svig A og B flokkar. 15,00 Stökk. skránni er áskilinn, ef veður eða snjóalög gefa tilefni til. Skíðafæri við ÍR-skálann er all- gott, en hugsanlegt er, að fresta verði stökkinu, sem átti að fara fram á morgun til næstu helgar. Vegurinn í Hamragil er ágætur og hægt að aka alveg í hlaðið. Mat- ur verður seldur í skálanum. — Ferðir upp eftir í dag verða kl. 10, 12, 14 og 18. Á morgun kl. 9, 10 og 13. Farið verður frá BSK með Kjartani og Ingimari. ísland sigraði í FVRRAKVÖLD fór fram hrað- keppni í handknattleik í bænum Pamplona á Spáni. Meðal þátttak- HANDBOLTI UM HELGINA fóru fram nokkrir leikir í íslandsmótinu í handknattleik. Var keppt í Vals- og KRc»ihúsunum. Laugardagur 2. marz: 13,00 Svig í C-fl. kvennafl., drengjafl. og stúlknafl. 16,00 Boðganga 4x5 km. Snnnudagur 3. marz: 10,00 Brun dr.fl. og kv.fl. 14,00 Brun A, B, og C. fl. Réttur til breytinga á dag- enda voru íslenzku landsliðsmenn- irnir og þeir sigruðu í keppninni. Auk þeirra tóku tvö spænsk lið þátt. í>eir sigruðu Guipuzcoa með 14 — 11 og Navarra 13—7. Þeir Gunnlaugur Hjálmarsson, Einar Sigurðsson og Ingólfur Óskarsson léku ekki með ísl. liðinu. Leikimir í KR-húsinu fóru þannig: 2. fL kvenna á ÍBK-FH 1:11. 2. fl. kvenna b. Breiðablik-Ármann 4:7. 1. fl. karla a. Víkingur-Ár- mann 12:8. 1. fl. karla a KR-Hauk- ar 13:8 í 1. fl. karla a. Fram-Valur 12:12. Leikimir í Vals-húsinu: 2. fl. kvenna a. Valur-Víking- ur 7:11. 2. fl. kvenna b. Fram-KR 4:3. 1. fl. karla a. Þróttur-Víking- ur 10:11. 1. fl. karla a. Haukar- Ármann 7:11. 1. fí. karla a. FH -ÍR 22:9. Oslo, 21. febrúar (NTB) Oslómeistaramótið á skautum fór fram í dag og ágætur árangur náð- ist. Per W. Guttormsen sigraði í samanlögðu 185.913 stig, en hann náði mjög góðum tíma í 5000 m. eða 8.02,8 mín. Roald Aas sigraði í 1500 m. og tími hans var einnig góður eða 2.13,8 mín. (Það sýnir breidd Norðmanna í skautaíþrótt- inni að nú stendur yfir heimsmeist aramót í íþróttinni í Japan og hvorugur þessara kappa er með þar). FH leikur í Þýzkalandi é morgun Þ R í R handknattleiksmenn Úr FH, þeir Páll Eiríksson, Guðlaugur Gíslason og Pétur Jóakimsson fóru áleiðis til V.-Þýzkalands í gærmorgun. Þar munu þeir hitta þá lands liðsmenn FH, sem þátt tóku FrakJdands og Spánarferð- inni, en FH mun leilta nokkra leiki í V-Þýzkalandi á veg- um Esslingen. Fyrsti leikur- verður á morgun í borginni Heilbrunn, en 28. febrúar verða tveir 20x2 mínútna- leikir í Esslingen. Óákveðið er um fleiri leiki. Gamall FH-ingur, Sigurð- ur Björnsson söngvari sem dvelur í Vestur-Þýzkalandi, mun slást í hópinn og taka sér aðalfararstjórn flokksins. llann mnn m. a. ávarpa borg arstjóra Esslingen við kom- una þangáð og flvt.ia kveðj ur og afhenda gjöf frá Hafn arfjarðarbæ, en vináttutengsl hafa myndast milli bæ.janna eftir komu Esslingen-Iiðsins til Hafnfirðinga í fyrra. — Bjarni Björnsson er aðstoð- arfararstjóri og Hallsteinn Hinriksson, þjálfari er með í förinni. Myndin cr af liði FH, tekin er liðinu voru afhent verðlaun eftir sigur á íslands mótinu ntanhúss sl. sumar. XO 23. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.