Breiðablik - 01.11.1907, Blaðsíða 16

Breiðablik - 01.11.1907, Blaðsíða 16
96 BREIÐABLIK *:l ;J' O .v'J \ ■ : hægt um aö efast. Fyrst vil eg samt sem áöur spyrja yður, herra miuu,” — hann sneri sér um leið til Escartepoint—, ,h\’ers vegna þér tókuÖ mig fastan. Þar riæst langar mig til að spyrja yður,herrar mín- ir” :— og nú sneri hann sér til lögreglu- riddaranna — ,,hvers vegna þér settuð á mig handjárn? Að síðustu kalla eg yður til vitnis um“ — riann sneri sér nú að á- heyrenduuum —1 ,,að eg hefi verið tekinn fastur eftir kæru frá þessum herramanni, sem réðst að mér,og af þessum mönnum, sem létu á mig handjárn, og að mér til háðungar hefir verið farið með mig gegn um bæinfl eins og væri eg hættulegasti glæpamaður!“ ,,0g hvað segið þér um hringirtn ?“ spurði Escartepoint málaflutningsmaður með glotti. ,, H vaða hring?“ spurði flækingurinn. ,,Þann, sem þér stáluð!“ ,,Herrar mínir, þér eruð enn aftur allir vitni þess, að þessi herramaður ákærir mig fyrir að hafa stolið hring. Nú bið eg yður, virðulegi dómari, að rannsaka skjöl mín; munið þér þá komast að raun um,að nafn mitt er Pierre Brézin, að eg á heima í húsi nr. 30 í Rue de Rivoli í Parísarborg og að eg er verzlunarerindreki fyrir X og félaga, sem smíða alls konar eftirstæling- ar af dýrgripum úr gulli og gimsteinum. Eg er ágætur borgari og í bezta áliti hjá félögum mínum í þessari sýslu og nýt beztu virðingar með nágrönnum mírium, þar sem eg á heima. Eg ér núna að ferð- ast fyrir X og félaga nieð muni þessa,“ og hann tók upp úr vasa sínum hnefafylli af glófögrum hringum og lagði á borðið fyrir framan dómarann. ,,Munir þessir eru sérlega vel gjörðir og eftirstæling demantsins alveg fullkom- in og verðið ekki hærra en svo, að allir geta veitt sér— fimm frankar. Eg græði tvo franka á hverjum hring, og þó þáð sé ekki mikið, gefur það mér kost á að inn- vinna mér frá eitt hundraðtil eitt hundrað og fimmtíu franka á dag. Þetta eru nú tildrög og efni alls þessa máls, virðulegi dómari. Eg bið yður nú að láta mig laus- “an og taka til greina kæVu mína gegn þessum herramanni fyrir meiðyrði og ólögmæta hefting.“ Hann sneri sér aftur að áheryendunum og bætti við. ,,Þegar eg bað um nöfn yðar fyrir fám augnablikum síðan, herrar mínir, vildi eg með því tryggja mér, að þér yrðuð við- staddir til að bera vitni, þegar málið j'rði rannsakað. Eg var opinberlega tekinn fastur og eg get eigi annað en bent yður á þá óskaplegu svívirðing, sem mér var gjör. Eg ætla að biðja yður að gefa öllum þessum atvikum nákvæman gaum, því á þeim mun eg byggja einkamál, sem eg ætla mér að höfða gegn þessum herra- manni, sem þá hefir auðvitað tækifæri til að halda vörn uppi“. ,,Herra minn, herra minn“, stamaði Escartepoint málaflutningsmaður, og gat naumast komið upp orði. „Þérvitið, að þér sögðuð mér------“ Já, eg sagði yður ýmislegt“, greip þessi flækingseftirstæling fram í. ,,Eg sagði yður alt, sem mér þóknaðist að segja! Sá verður ekki sérlega heppinn kaupsýslumaður nú á dögum, sem ekki er jafnoki þeirra tíma, sem hann er uppi á. Eitikenni þessarar aldar eru mjög fá- ránlegar hugmyndir um ráðvendni. Til þess nú að geta fengið góðan tnarkað fyr- ir hringa tnína, hlýt eg- að laga mig eftir siðferðishugsjónum viðskiftavina minna. í því ér leyndarmál hamingju minnar fólgið. Og nú kveð eg ykkur alla, herr- ar mínir! Og hann ,gekk með fyrirlitningarsvip fram hjá vörðum laganna og út un.dir bert loft. BREIDABLIK. Mánaðarrit til stuðnings íslen^kri; menning. Fridrik J. Bergmann, ritstjóri. Heimili 259 Spence Strreet, Winnipeg. Telephone 6345. Ólafur S Thorgeirsson, útgefandi. Heimili og áfgreiðslustofa blaðs. ins 6?8 Sherbroolce Str., Winnipeg, Canada. Telephone 4342. Verð : H.ver .árg, 1 doll. Hvert eintak 10 cts. — Borgist fyrirfram. Prentsmidja Ólafs S Thorgeirssonar

x

Breiðablik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.