Breiðablik - 01.07.1908, Síða 14
3°
BREIÐABLIK
hugsaSi hann meS sér, mér finst nú sem
væri hún fegurri SigríSi stórráSu!
Þegar SigríSur stórráSa brosti nú viS
honum, tók hann að hugsa um tárin,
sem tindruSu hinniannarri konuíaugum.
Andlit þessarrar ókunnu konu var Ólafi
konungi svo skírt fyrir hugskotssjónum,
aS hann gat ekki varist aS bera þaS
saman viS andlitsdrætti SigríSar stór-
ráSu, einn á eftir öSrum. Og um leiS
og hann gjörSi þetta, hvarf öll fegurS
SigríSar.
Hann sá, aS augu SigriSar stórráSu
voru grimmúSug og munnur hejinar
lostafullur. í andlitsdrætti hverjum las
hann syndarúnir.
Hann gat samt enn séB, aS hún var
fögur, en honum geðjaSist ekki lengur
andlit hennar. Hann fór aS fá ímugust
á henni eins og glófögrum eitursnáki.
Þegar drotning sá konung koma, rann
sigurbros henni um varir.
,,Eg átti eigi von á þér svo snemma,
Ólafur konungur“, sagSi hún. ,,Eg hélt
þú værir viS messu“.
Konungur fekk löngun óumræSilega
sterka til aS hafa móti orSum SigríSar
stórráSu og gjöra henni alt á móti skapi.
,,MessugjörS er enn eigi byrjuS“, sagSi
hann. ,,Eg kem til aS biSja þig aS ganga
meS mér í hús guSs míns“.
Um leiS og konungur sagSi þetta, varS
hann hörku var í augnráSi SigríSar, en
þó var hún brosandi enn.
,,Kom þú heldur til mín yfir á skipiS“,
sagSi hún. ,,Eg skal sýna þér gjafir,
sem eg hafSi meS mér handa þér“.
Hún lyfti upp gullbúnu sverSi eins og
til þess aS lokka hann til sín, en konungi
sýndist stöSugt hann sjá hina konuna viS
hliS hennar. Og honum fanst SigríSur
stórráSa liggja eins og ormur á auSlegS
sinni.
,,Svara mér fyrst“, sagSi konungur,
,,hvort vilt þú ganga meS mér í kirkju?“
,,Hví skyldi eg ganga í kirkju þína?“
spurSi hún meS hæSnissvip.
Þá sá hún, aS konungur hleypti brún-
um og hún varS þess vör, aS hann var
eigi sams hugar og deginum áSur. Hún
breytti þegar til og varS mild og
þægileg.
,,Gakk þú í kirkju eins oft og þig
lystir“, sagSi hún, ,,þó eg fari ekki. Af
þeirri ástæSu ætti engin óeining aS verða
okkar í milli. “
Drottning steig niSur af skipi og kom
til konungs. Hún hélt á sverði í hendi
og kápu, fóSraSri safala, sem hún ætlaSi
aS gefa honum.
En í sömu andránni varS konungi litið
niSur til hafnar. í fjarlægS sá hann hina
konuna koma gangandi; hún gekk álút
og þreytulega og bar enn barniS á armi.
,,Á hvaS horfir þú svo ákaft, Ólafur
konungur?“ spurSi SigríSur stórráSa.
Þá sneri hin önnur kona sér viS og leit
til konungsins og þegar augu hennar
hvíldu á honum, fanst honum aS gullnum
glampa bregSa fyrir um höfuS hennar og
barnsins, fegurri öllu skrauti konunga
og drotninga. En svo sneri hún um leiS
aftur viS og gekk aftur á leiS til borgar-
innar og hún hvarf honum sýnum.
,,Á hvaS horfir þú svo ákaft, Ólafur
konungur?“ spurSi SigríSur stórráSa
aftur.
En er Ólafur konungur sneri sér nú til
drotningar, sýndist honum hún gömul
og ljót og synd og vonzka heimsins um
hana á alla vegu, og hann varS skelfdur
af aS hafa látiS ánetjast.
Glófann hafSi hann dregiS af hönd sér,
til aS rétta henni hönd sína. En nú tók
hann glófann og laust hana meS honum í
andlitiS: ,.Ekki vil eg eiga þig, ljóta og
hundheiSna kerling!“ sagSi hatin.
Þá hörfaSi SigríSur stórráSa þrjú skref
aftur á bak, Fljótt náSi hún sér aftur
og svaraSi: ,,Þetta mætti verSa vel þinn
bani, Ólafur konungur Tryggvason!“
Og bleik var hún eins og Hel, er hún
sneri sér frá honum og steig á skip sitt.