Breiðablik - 01.11.1913, Blaðsíða 1
BREIÐABLI K.
Mánaðarrit til stuðnings íslenzkri menning.
FRIÐRIK J. BERGMANN
RITSTJÓRI.
VIII. ÁR. WINNIPEG, NOV. 1913 Nr. 6.
r
Um hvab er Vestur-Islendingum ant?
T~piNS og nú er kunnugt orSiS af blöS-
unum, er Jón J. Bíldfell fasteigna-
sali farinn áleiSis til Islands nú um
mánaSamótin. För hans verSur ekki
skemtiför, því um þetta leyti árs er
sjór úfinn og veSur hörS og fremur
ófýsilegt aS leggja í slíka langferS. En
hann hefir brýnt erindi með höndum.
FerS hans til lslands er gerS nú um
þetta leyti í því skyni, að geta veriS í
Reykjavík 17. janúar, þegar Eimskipa-
félag íslands ætlar aS halda stofn-
fund sinn og samþykkja lög sín og
skipulag. Á þeim fundi á hann aS
verSa erindreki nefndarinnar hér í
"Winnipeg, sem fjallaS hefir um hlut-
töku Vestur-íslendinga í málinu. Hún
lítur svo á, aS svo framarlega Vestur-
íslendingar leggi þaS á sig, aS safna
einum tveim hundruS þúsund krónum
til fyrirtækisins, ætti þeir um leiS aS
geta aS einhverju leyti komiS hug-
myndum sínum aS um skipulag félags-
ins og reksturs-aSferS. Ekki gera þeir
þaS í eigingjörnum tilgangi. Þeir bú-
ast alls ekki viS aS hafa hinn allra-
minsta hagnað af því. En þeim finst
ekki ómaks vert og lítiS þjóSræknis-
bragð, aS fleygja úr hendi sér miklu
fé alveg í blindni, án þess aS leitast
viS aS búa svo um hnúta, þegar í byr-
jan, aS einhverjar líkur sé til, aS bless-
an fylgi fyrirtækinu.
HvaS er þaS þá, sem Vestur-íslend-
ingar láta sér ant um í sambandi viS
félag þetta ? HvaSa ummæli vilja
þeir láta fylgja þeirri fúlgu, er þeir
ætla aS senda ætt jörS sinni ?
Þau fyrst og fremst, ab vibleitni sé
höf<5 meö ab láta fyrirtœkib veröa
fyrirmynd aö ráödeild og sparnáöi.
HingaS til hefir mesta ólag veriS á
öllum slíkum fyrirtækjum meS þjóð
vorri. Starfsmenn þeirra hafa notaS
stöSu sína til aS auSgast á kostnaS fé-
lagsins. Þeir hafa orSiS höfSingjar,
en félagiS fariS á sveitina og oltiS þar
út af viS lítinn orðstír. ÞaS er hörm-
ungarsaga, er sýnir, hve siSferSisþrótt-
urinn er enn lítill með þjóS vorri.
Fésýsla er afar-mikilsverður menn-
ingar-miSill einmitt vegna þess, aS hún
á aS þrýsta fram þeim mikla mann-
kosti, er vér nefnum ráövendni. En
sé hún til þess notuS aS æfa sig í prett-
vísi og f járbrögSum, verSur hún háska-