Frækorn - 22.03.1909, Side 3

Frækorn - 22.03.1909, Side 3
þéir eru komnir á föst laun, enda sjálfsagt að flestra dómi vafasamt, hvort hagsmunir prest- anna ættu að ganga fyrir skoð- anafrelsi einstaklinganna. Kirkjan mundi og lítið veikj- ast, þótt þeir menn færi úr henni, er að eins hanga þar nú, vegna þess að þeir verða jafnt að borga prests og kirkjugjöld, þótt þeir segðu sig úr henni. Enn fremur ber og að gæta þess, að nú er eftirlit með fræðlu barna komið í hendur fræðslu- net'ndanna. Pá ætti og trúarbragðakensla að vera útilokuð úr öllum þeim skólum, sem styrktir eru af al- manna fé. Það er augljóst mis- rétti, að þeir sem utan þjóð- kirkju eru, skuli verða jafnt og þjóðkirkjumennirnir að kosta hina almennu skóla, og auk þess verða þeir að sjá börnum sín- um fyrir trúarbragðafræðslu utan skólanna, sem börn þjóðkirkju- nianna fá í hinum almennu skól- um. Utan-þjóðkirkjumennirnir verða að borga hlut af því fé, er gengur til trúarbragðafræðslu barna þjóðkirkjumanna, og jafn framt að kaupa Lörnum sínum Lrúarbragðakenslu utan skólanna. Slíka löggjöf telur að minsta kosti fjöldi manna á Bretlandi vel samrýmanlega við þjóðkirkju- fyrirkomulag. t*á ryður og sú skoðun sér stöðugt meira og meira til rúms, ferming barna ætti sem fyrst a hverfa úr sögunni. það er 1 augum fjölda manna — ekki Slzt trúaðra — rnjög óviðkunn- anlegt að vera að taka siík heit af háhþroskuðum unglingum. Fermingin er heldur ekki neitt trúaratriði, heldur ávöxtur vand- FRÆKORN lætingarstefnu þeirrar, er fyrir því nær 200 árum var ríkjandi í Danmörku. Pá má og í þessu sambandi nefna hjónabandslöggjöfina. Nú geta þeir einir fengið borgara- lega vígslu, sem enginn prestur er skyldur að vígja, og þó hef- ir jafnvel sjálfur Lúther sagt, að hjónabandið væri veraldlegt mál. Margt fleira mætti til tína, þótt nú hafi verið taldir helstu agnúarnir.« Grein þéssi er yfirleitt rituð með góðum skilningi á mann- réttindum þeim, sem ættu að vera sjálfsögð öllum menskum mönnum. En nokkuð óljóst virðist mál- ið að vera hinum háttvirta höf- undi, að því er snertir fram- kvæmd á þeim réttarbótum, sem hér er u'ii að ræða. Hann segir, að «það hefirver- ið reynt að fá samþykki alþing- is fyrir breytingu í þessu efni* [að láta alla vera frjálsa að því, hvort þeir vildu tilheyra einhverri kirkju og leggja fram fé til henn- ar eða ekkij, »en ekki tekist, víst mest fyrir mótstöðu prestanna, er óttuðust, að menn flyktust þá úr þjóðkirkjunni, og brauðin rírnuðu að mun, og mættu þó ekki aumari vera.» Enn fremur segir greinarhöf.: »Nú geta prestarnir engan halla beðið á þessari breytingu, þar þéir eru komnir á föst laun.« — — Réttlætið yrði ekki upp á marga fiska, ef umbæturnaj væru í því einu fólgnar, að af- nema hin persónulegu gjöld, Ijóstolla, lambsfóður, dagsverk og hvað alt þetta 4aunakák« héitir, — en láta prestana samt 35 sitja við allhá landsjóðslaun, hvort sem söfnuðir þeirra yrði smáir eða stórir. Slíkra »umbóta« munu víst fá- ir óska eftir, nema prestarnir, sem þá fengu góða daga sumir hverjir. Allir sjá þó það, að slík laun handa prestum einnar kirkju væru himinhrópandi ranglæti gegn hverjum borgara, sem ekki til- heyrði þeirri kirkju, og ástandið þá í rauninni enn verra en það er nú. Landsjóður er sameign- arsjóður allra landsmanna, og það að hlynna að einni kirkju á kostnað hinna, væri að ræna frá þeim. Hið eina rétta væri auðvitað að gera öllum kirkjum og trúar- brögðum jafnt undir höfói — krefjast í íaganna nafni aðéins eins af þeim: að þau ekki kæmu bága við alment, viðurkent vel- sæmi, en það að gera þeim jafnt undir höfði þýðir heldur ekki minna, þegar um fjárhags- spursmálið er að ræða, en að allar kirkjur ættu sjálfar að sjá um laun handa prestum sínum. Tiltökumál væri ef til vill, að láta allar eignir kirjunnar renna í einn sérstakan sjóð, og miðla úr honum siðan til allra krist- inna kirkna jafnt eftir méð- limafjölda. En að launa úr honum prest- um lúthersku kirkjunnar aðeins, nær engri átt. Því að talsvert af eignum kirkjunnar mun vera henni gefið að kaþólskum sið, og auðvitað er, að lútherska kirkjan á ekkert einka-tilkall til þess. — — Það, sem greinarhöf- undur segir um trúarbragða- kenslu i skólunum — að sú

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.