Frækorn - 22.03.1909, Side 16

Frækorn - 22.03.1909, Side 16
48 FRÆKORN Þingprcntunin komin í Isafoldarprentsmiðju. Skipaferðir. Tliore-félagið býður Islandi að gerast hlutliafi með sér fyrir hálfa millión kr. Þeir hlutir eiga að hafa forgangsréttt, en eftir þeim komi hlutir Thore fyrir 350,000 kr. En allar eignir Thore yðu þá sam- eign Islands og þessa felags. Til- boðið þykir sumum mjögóheppilegt. Um afdrif málsins er enn óráðið. Kveðjuskcyti berast ráðherra úr öllum áttum, með þökk fyrir góða starfsemi í þarfir lands og þjóðar. Botnvðrpungar farast. 8. þ. rti. rákust tveir þýzkir botn- vörpungar hvor áannan, og skemd- ist annað skipið, að nafni »Brand- enburg«, algerlega. Þetta skeði fyrir sunnan Portlatid. Af skipshöfninni fórst einn maður. 6. þ. m. strandaði enskur botn- vörpungttr austur við Öræfi. Skips- menn voru I 8, af þeim 5 íslenzkir. Allir skipverjar komust lífs af. Strandasýsta var veiií í þ. m. Ualldóri Júlíus- syni bæjaríógetafulltrúa. Nýtt blað, er farið að koma út á ísafirði, Ritstjóri er Ouðm. Ouðmundsson skáld. Blaðið er lítið. í fyrsta tbl. er fallegt kvæði, er nefnist »Dag- ur« eins og blaðið sjálft, en annars smáfréttir og — talsvert af af þitig- fréttum, >eítir símfréttum til Vestra«. Druknun. Unglingspiltur, að nafni GísliHró- bjatlsson, druknaði í vikunni, sem leið, af íiskiskipinu »Níels Vagn« í Haínarfirði. Fjallkonan er eina blaðið, setri geíið er út í Hafnarfirði. Ritstjóri hennar er alþýðumaður og blaðið ræðir einkum af áhuga þau mál, er alþyðuna varðar mest, éinkum berst það djarflega gegn yfir- gangi auðvaldsins. Fjallkonan þarf því að komast inn á hvert alþýðumannsheimili. Til þess að það geti orðið, býður hún kaupendum sínum betri kjör en flest önnur blöð. Allir nýir kaup- endur, sem borga blaðið fyrir fram, fá þennan árg. (1909) fyrir 2 kr. 50 aura, en annars kostar hann 4 krónur. Eldri kaupend- ur fá blaðið líka fyrir 2 kr. 50 aura, ef þeir útvega því einn nýjan kaupanda og borga það fyrirfram. Og einn kaupanda geta ailir útvegað, ef þeir vilja. Hvaða blað býður kaupendum sínum meiri afslátt (37l/2°l0)? Retta tilboð verður væntanlega vel þegið nú í peningaleysinu. tn notið það meðan það gefst. Rað stendur ekki alt af. Sendið pantanir til Utgefanda Fjallkonunnar í Hafnarfirðt. Ifrá 3. P. nyström í Karbtad eru viðurkend að vera hljóm' fcaurst Og ódýrusteftir gæð- Markús Þursteinsson Reykjavík. 9 - vSt \ Ernst Reinh, Vni! Samkomur í „BÉTEL“. Sd. kl. 6' 2 siðd, Prédikun. Mvd. k!. 81 4 síðd. Biblíulestur. Ld. kl. 11 f. h. Biblíulestur eða prédikun.. Ld. kl. S síðd. Bænasamkoma. til sölu í afgreiðslu »Frækorna« Reykjavík. Opinberun Jesú Krists. Helstu spádómar Opinberunarbókarinnar útlagðir samkvæmt guðs orði og mannkynssögunni. EftirJ. O. Matteson 224 bis. í stóru 8 bl. broti. Margar myndir í skrautbandi kr. 2,50. Heft kr. 1,75. Spádómar frelsarans og uppfyling þeirra samkvæmt ritningunni og mannkynssögunni Eftir J. O. Matteson. . 200 bls. í stóru 8 bl. broti. Margar myndir. í skrautb. 2,50. Andatrúin osr andaheimurinn eða lífið og dauðinn. Eftir Emil J. Aahrén. Með myndum af helstu forsprökkum andatrúarinnar, svo sem Margaret og Kate Fox, madame Blavatsky mr. Peters. E. d’Esperance, Karaðja prinsessa o fl. - 166 bls, Innb. 2 kr. Heft kr. 1,50. Veuurinn til Krists Eftir E. O, White 159 bls. Irinb. í skrautb. Verð: 1,50. Endurkoma Jesú Krists. Eftir James White. 31 bls, Heft, Vcrð: 0,15, Hvíldardagrur drottins ogr helsfihald hans fyr ost nú. Eftir David Ostlund 31 bls. I kápu, Verð: 0,25. Verði Ijós osr hvíldardasrurjnn. Eflir David 0stlund. 88 bls. Heft. Verð: 0,25. Hveriu vér trúum. Eftir David Ostlund 16 bls, Heft. Verð: 0,10. Lútherskur ríkiskirkjuprestur um skírnina og hjálp við biblíurannsókn. 12 bls. 5 au. Ferðaminningar frá Þýzkalandi, Sviss og Englandi efiir Guðm, Magnússon. Með 28 mynd- um. 200 bls. í skrautbandi 3 kr. Heft *2. kr. Ljóðmæli eftir Matth. Jochmnsson. I-V bind Hvert bindi er um 300 bls. Verð pr. bindi Heft 2 kr. I skrautbandi 3 kr. Æfiminning Matth. Jochumssonar. Heft 1 kr Bóndinn. Eftir A. Hovden. Kvæðabálkur Matth. Jochumsson íslenzkaði. Heft kr. 1,50. Rímur af Hálfdáni Brönufóstra. Heft kr. 0,75. Nýa testamentíð. Vasaútgáfa. Heftkr. 0,50. Alkoholspörgrsmaalet eftir Dr. jiolit' Matti Helenius. I bandi 4 kr, Franiantaldar bækur senrtast hvert á land sem vili án hækknnar fyrir burðargjald, sé andvirði þeirra fyrirfram sent til afgreiðslu Frækorna i peningabréfi, póstávísun eða í óbrúkuðum ísíenzk- um fiímeikjiim. Pöntun grciðlega afgreidd, hVort scm hún sé stór eða lítil. Afgtreiðsla „Frækorna." Reykjavík. CPÆI/nPM kosta hérá iandi 1 kr. 50 aú. um r n/mvunil ^rið j Vesturheimi 60 cent. — Úrsögn, skrifleg; óeild, nema komin sé til útg fyrir 1. okt. enda sé ursegjandi skuldlaus við blaðið Cijalddagi 1. okt. Prentsmiðja „Frækorna".

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.