Alþýðublaðið - 05.05.1963, Side 4
i
JOIÍN SMITH, skipstjórinn
á skozka togaranum „Milwood”
og yfirmaöur herskipsins „Pal-
liser” hafa blásið í glóðir land-
helgismálsins með framkomu
sinni í hinu nýja deilumáli.
Hefur mátt sjá, að í slíkum
efnum eiga íslendingar eina
sál. Þeir pólitíkusar, sem þegar
í stað reyna að gera landhelgis-
dcilu að áróðursefni sjáifum
sér eða flokk sínum til fram-
dráttar, mega skammast sín.
Þeir munu ekki finna liljóm-
grunn hjá landsfólkinu meó
iðju sinni.
í þcssum viðauka við land-
helgisdéiluna, sem varla verður
hinn síðasti, hefur eitt atriði
komið fram, sem ég tel ástæðu
til að vekja atliygli á. Það eru
ummæli sjómanna á „Milwood”
í þá átt, að þeir telji og Smith
hafi talið, að vonlaust væri fyr-
ir hann að fá réttláta meðferð
hjá íslenzkum dómstólum. Þeir
sögðu, að brezkir togaramenn
telji sig ekki fá „fair trial” í
slíkum málum á Islandi, og var
svo að skilja, sem þessi trú
þeirra væri ástæða fyrir flótta
Smith og áþekkri framkomu
annarra.
Hvað sem Iíður málefnum
einstakra togara eða skipstjóra,
er þetta mjög alvarlcg ákæra á
hendur íslendingum. Ef það er
rétt, að brezkir togaramenn
telji vonlaust, að þeir fái rétt-
láta meðferð fyrir íslenzkum
dómstólíim, er fyllsta ástæða
fyrir okkur að gera gagnráðstaf-
anir og sanna þcim, að þetta er
misskilningur.
Réttlátir og hlutlausir dóm-
stólar eru hyrningarsteinn í
hverju þjóðfélagi. Við megum
ekki una því, að nágrannaþjóð-
ir telji réttarfar á íslandi svo
spillt eða ófullkomið, að von-
laust sé að fá hér á landi rétt-
látan dóm, jafnvel þótt land-
helgisdeilan hafi snert strengi
tilfinninga hjá almenningi.
Væri ekki rétt, að íslenzk
yfirvöld tækju þetta mál til
meðferðar og gerðu ráðstafanir
til að sanna brezkum og öðrum
erlendum sjómönnum, að þeir
fái hér á Iandi fullkomlega
réttláta meðferð hjá dómstól-
um og nákvænilega hina sömu
og íslendingar sjálfir? Mætti
til dæmis, næst þegar brezkur
skipstjóri verður dreginn fyrir
rétt fyrir landhelgisbrot, bjóða
samtökum brezlcra togarasjó-
manna og útgerðarmanna að
senda fulltrúa tií að fylgjast
með réttarliöldunum. Ilugsan-
legt er einnig, að fá þekktan
lögfræðing í Bretlandi, eða ein-
hver lögfræðileg samtök til að
rannsaka þetta mál og birta
niðurstöður sínar.
Það er nauðsynlegt fyrir mál-
stað íslands í landhelgismálum
fyrr og síffar, að þetta atriði
verði útkljáð. Við verðum að
fá það staðfest, að Iiér sé farið
að lögum, dæmt eftir lögum og
hver maður, sem sakaður er um
lagabrot fái „fair trial” eir.s og
Bretinn orðar það.
í öðru lagi er nauðsynlegt að
fá þetta opinberlega staðfest til
að auðvelda framkvæmd 12
mílna landhelginnar, sem við
nú þegar höfum. Ef brezkir
skipstjórar og útgerðarmenn
treysta því, að þeir fái réttláta
meðferð á íslandi (þótt viður-
lög við brotum séu ströng), þá
mun verða þægilegra að eiga
við þá og minni líkur á slíkum
ævintýrum sem flótta Smiths
skipstjóra.
í þriðja lagi varðar það
sóma íslenzku þjóðarinnar, að
hún hreinsi sig af slíkum á-
burði um réttarfarið. Við meg-
um ekki láta okkur á sama
standa, heldur verðum við að
afsanna áburðinn eins fljótt og
vel og við getum.
MIKIÐ er bollalagt í heiminum v, , ,
mm valdahlutföllin í Sovétríkjun- |)rCnlur’ en eftlr brottvikningu
«m. Ekki er síður ástæða til að g* §t Þelr 1 minnihluta
foollaleggja um það hvernig valda °g Þeg3r CÞen YUn V3r CÍnnÍg
lilutföllin í Peking raunverulega fjarlægður voru þcir aðeins orðn
eru.
, Æðsta vald í kínverska komm-
iunistaflokknum er í liöndum 20
wianna stjórnmálanefndar' (polit-
fcureau, ef með eru taldir sex „með
limaefni” eiga í henni sæti 26
jmenn). En hið raunverulega vald
er í höndum „fastanefndar” stjórn
xnálanefndarinnar en sjö menn
€iga sæti í henni.
Áður en Peng Teh-Huai mar-
Ækálkur féll úr valdastóli áttu eft
irtaldir sex menn sæti nefnd-
inni auk hans: Mao Tse-Tung, Liu
Shao-Chi, Chou En-Lai, Chu Teh.
■Chen Yun og aðalritarinn, Teng
Hsiao-Ping.
Lin Piao marskálkur tók sæii
Peng Teh Huais og að því er virt
ist var höfuðtilgangurinn með
foreytingunni sá, að koma mönnum
þeim, sem höfðu verið fylgjandi
fcinni svokölluðu frjólslyndu
stefnu „hundruð blórna" á árinu
tim 1956—57, í minnihluta í fasta
nefndinni. Lin Piao varð land-
varnaráðherra.
Þeir, sem taldir voru frjálslynd
ir voru Mao, Chen Yun, Peng Teh-
Huai og Chu Teh. Áður höfðu þeir
verið í meirihluta, fjórir gegn
MAO TSE-TUNG
— fær ekki ræður sínar birtar.
ir tveir eftir. Chuh Teh liefur tek
izt að halda velli.
Erfitt er að henda reiður á raun
veruleikanum að baki þessum á-
gizkunum. Hópur sá, sem fer
með völdin í Peking leyfir aldrei
að skýrt sé opinberlega frá innra
ágreiningi. Brottvikning Peng
Teh-Huais og Chen Yuns hefur
jafnvel aldrei verið opinberlega
tilkynnt.
Þar að auki er Mao Tse-Tung
ennþá formaður flokksins, þó að
hann gegni ekki lengur forystu-
embætti í ríkinu. Og ekki er til
nokkur kommúnistaforingi, sem
ekki sver við nafn hans,
En vissum staðreyndum verður
ekki þokað og þær eru forvitnileg
ar í þessu sambandi.
í fyrsta lagi er það staðreynd,
að síðan ræða Maos „Hvernig
menn eiga að meðhöndla mótþró
ann í þjóðinni” var birt 1957 hef
ur ekki ein einasta ný ræða eða
grein eftir hann birzt opinber-
lega.
Náestum sex ár eru liðin síðan.
Á þessum tíma hefur Mao talað á
tugum flokksfunda æðstu manna,
en hvorki almenningur né félag
ar flokksins hafa fengið að vita
hið minnsta um það, sem hann
hefur sagt.
★ „Hugsun Mao Tse-Tungs“ er
hyllt, og eldri rit hans frá árunum
1927 til 1957 gefin út í stórum upp
’ögum. En énginn má fá að vita
hvað Mao Tse-Tung hugsar eða
segir um tímabær vandamál og at
burði, sem nú eru að gerast. T. d.
fær fólk ekki að vita um skoðan-
ir hans á hinni mikilvægu stefnu,
sem þróun mála hefur tekið, eins
Þóroddur Guðmundsson
frá Sandi: SÓLMÁNUBUR
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
1962.
FYRIR framan mig á borðinu
liggur snoturlega gerð bók, SÓL-
MÁNUÐUR, Ijóð eftir Þórodd
Guðmundsson frá Sandi. Kápu-
myndin gæti verið að norðan eihs
og skáldið. Þetta er ekkert byrj-
andaverk. Áður hafa komið út
eftir Þórodd þrjár frumsamdar
ljóðabækur: Villiflug 1946, Ang-
anþeyr 1952, Sefafjöll 1954, en
auk þess Ijóðaþýðingar árið 1959
undir nafninu Söngvar sakleysis-
ins og Ljóð lífsreynslunnar eftir
William Blake. í óbundnu máli
hefur Þóroddur ritað Skýjadans,
smásagnasafn, sem út kom árið
1943, og er fyrsta bók höfundar-
ins, en Guðmundur Friðjónsson,
ævi og störf, kom út árið 1950, og
Úr Vesturvegi, ferðaminningar,
1953.
Þóroddur Guðmundsson hefur
með fyrri bókum sínum komið sér
í þann vanda að eignast hóp harð-
snúinna lesenda, sem gera strang-
ar kröfur til hverrar nýrrar bók-
ar, er frá honum kemur. Skáld,
sem vel hefur gert og talsvert
fram yfir það, mó nefnilega fyrr
eða síðar búast við því að sæta dá-
lítilli óbilgirni af vinum sínum og
aðdáendum. En bezt er að segja
það strax, að höfundur Sólmánað- !
ar hefur reynzt vandanum vaxinn j
og stendur með pálmann í höndun- i
um, þegar maður leggur frá sér
bókina að lestri loknum.
Það verður varla sagt, að Þór-
oddur leiti víða fanga í efnisvali í
bessari bók sinni. Flest kvæðin eru
af líkum toga spunnin. Hann er
fyrst og fremst skáld íslenzkrar
náttúru og sögu, átthagaskáld og
ættjarðarskáld. Að því leyti minn-
ir hann á annað norðlenzkt skáld,
sem kveðið hefur af nálega al-
máttugri list um Langadalinn sinn
og sunnanáttina þar. í Sólmánuði
eru þessi æ* *tjarðar- og sögukvæði
og þó enn fleiri: Ávarp fjallkon-
unnar. Á Þingvelli, Skálholtsljóð,
Fall Arnkels goða, Guðmundur
Arason. Þarna eru einnig kvæði
um nokkra síðari tíma menn og
samtíðarmenn skáldsins. Náttúru-
kvæðin eru þó sýnu fleiri. Skáld-
ið yrkir um heiðina og vatnið og
ána, og fossinn í ánni. Fuglarnir
eiga líka sín kvæði. Og siðast en
ekki sízt: hann hittir að máli smá-
vini Jónasar Hallgrímssonar í
haganum, þar sem hann gengur, og
það fer ekki framhjá manni, að
þetta eru einnig hans vinir. Og þá
minnist ég þess að hafa einhvem-
og deilu valdhafanna í Peking og
Moskvu eða deilu Kínverja og
Indverja.
★ í öðru lagi er það einnig stað-
reynd, að stefna kínversku komm-
únistaforingjanna undanfarin ár
gengur í berhögg við hvatningar
þær um, að horfið verði til „frjáls
lyndari stjórnarhátta", sem Mao
kom fram með í síðustu ræðunni,
sem birt hefur verið eftir hann.
Þetta snertir þannig baráttu Pek-
ing-stj órnarinnar gegn ,,hægri frá
vikum“, hina grimmdarlegu und
irokun Tíbet, hinar ströngu ráð-
stafanir gegn menntamönnum og
flokksfélögum, sem mótmæltu of
sterkri miðstjórn, og þetta snertir
valdbeitingu til þess að knýja
fram tilskipanir flokksins.
í þriðja lagi er það staðreynd
að þegar Mao Tse-Tung lét af em
bætti ríkisforseta missti hann einn
ig rétt samkvæmt stjórnarskránni
til þess að hlutast til um málefni
hersins.
Hermál Peking-Kína heyra und-
ir „byífnerar-herráðið", en þjó-
hcfðinfiinn er fonnaður þess. Fyr
ir 1959 var Mao formaður þessa
herráðs ofi varaformaður þess var
hinn fianili kunningi hans, Chu
Teh. Nú á hvorugur sæti í ráðinu,
ekki einu sinni sem venjulegir með
limir. Herinn er algjörlega í hönd-
Framhald á 13. síðu.
Þórodtlur Guðmundsson.
tíma rekizt á nafn Þórodds Guð-
mundssonar í Flóru íslands. Það
kennir sannarlega margra góðra
grasa í þessari bók ekki síður en í
heimahögum skáldsins.
Þóroddur Guðmundsson yrkir
ævinlega stuðlað og rímað, enda
var hann fullmótað skáld að kalla,
þegar stríðið mikla um höfuðstaf-
ina og endarímið hófst fyrir al-
vöru meðal íslenzkra skálda og
áður en nýtízkulegt varð að yrkja
órímað, sem að vísu er jafngamalt
viðleitni mannkindarinnar til
ljóðasmíða og hefðbundnasta
formið, þegar á allt er litið, en að
sjálfsögðu engu verra fyrlr það.
Höfundur Sólmánaðar er aug-
sýnilega mikill kunnáttumaður um
meðferð móðurmálsins, enda á
hann ekki langt að sækja það, og
svo virðist sem íþrótt rímsins sé
honum barnaleikur einn. Hann
hefur gaman af að fást við alls-
konar bragflækjur og rímþrautir
eins og hinir formsnjöllu skáld-
bræður hans, þeir Snorri Hjartar-
son og Þorsteinn Valdimarsson,
eða höfundur Hjálmarskviðu, svo
nefnt sé dæmi frá blómaskeiði
rímnanna, og er ekki á allra færi
að leika slíkt eftir svo vel fari.
En undir hringabrynju ríms og
hátta slær trútt hjarta, í ljóðum
höfundarins streymir hið rauða
lífsblóð góðs skáldskapar og fag-
urrar listar.
Þóroddur gerir sér einatt erfitt
fyrir í skáldskapnum. Hann er
ekki einn af þeim, sem kjósa sér
auðveldustu leiðina. Þvert á móti.
Hann agar sig strangt, beitir sig
hlífðarlausri hörku, reynir ekki
að fá hlutina fýrir lítið, kaupir
aldrei á útsölu. Hann gerir sér
erfitt fyrir af ásettu ráði. Annars
Framh. á 13. síðo
4 5. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ