Alþýðublaðið - 08.05.1963, Qupperneq 3
DARIKJA
WASHINGTON 7. maí (NTB-
Reuter). Bandaríkin ákváðu í dag
að flytja 1500 bandaríska ríkisborg
ara frá Haiti vegna hinnar auknu
spennu í landinu. Fjölskyldum
bandarískra stjórnarerindreka og
hermanna — alls 220 manns —
hefur verið skipað að halda heim-
leiðis, en um það bil 1300 aðrir
Bandaríkjamenn hafa verið hvatt
ir til að halda lieim strax.
Jafnframt því, sem Bandaríkin
leggja á það áherzlu opinberlega,
að spennan í sambúð Haiti og Dóm
inikanska lýðveldisins hríðversni, |
er tilkynnt í aðalstöðvum Sþ í
New York, að Öryggisráðið verði
kvatt saman til fundar kl. 19.00
(ísl. tími) á miðvikudagskvöld að
ræða þá kvörtun Haiti-stjórnar, að
Dóminikanska lýðveldið hóti inn-
rás og ógni þa rmeð 'friði og ör-
yggi í heiminum.
Utanríkisráðherra Haiti Rene
Chalmers, segir í skeyti sínu til
forseta ráðsins, Roger Seydox frá
Frakklandi, að hið alvarlega ástand
eigi rætur sínar að rekja til endur
tekinna hótana um árásaraðgerðir
og íhlutun af hálfu Dóminikanska
lýðveldisins.
★ Liðsauki á landamærum.
Samtímis því sem Öryggisráðinu
bárust þessi tilmæli frá Haiti
hermdu fregnir, að Juan .Boscli
forseti í Dóminikanska lýðveldinu
hefði fyrirskipað, að mörg þúsund
hermenn yrðu sendir til landa-
mæra Haiti til að styrkja lið það,
sem þar er fyrir.
Meðan þessu fór fram skoraði
formaður ráðs Ameríkubandalags-
ins (OAS), Gonzalo Facio, á bæði
ríkin að forðast valdbeitingu. Ráð
ið sat á fundi í tvo tíma í kvcld
án þess að koma sér saman um
hvað gera ætti í deilunni.
Deilan á rætur sínar að rekja
til fullyrðinga Dóminikanska lýð-
veldisins, um að lögreglumenn
Haiti-stjórnar hafi sótt inn í Dóm
inikaiíska sendiráðið í Port-au-
Princé í leit að fólki, sem þar hafi
leitað ásjár vegna ofsókna einræð-
isstjórnar Francois Duvaliers for-
seta.
★ Fregnir um tilslökun.
Fréttir, sem hafa borizt til New
York herma, að utanríkisráðherra
Haiti, Rene Chalmers, hafi lieitið
Vinnudeila-
leysist
DÚSSELDORF, 7. maí
(NTB-Reuter). — Stjórn
sambands vestur-þýzkra
málmverkamanna samþykkti
i dag málamiölunartillögu í
launadeilunni að loknum
samningaviðræðum, sem
stóðu í hart nær 1Z kiukku
stundir. Deiluaðilar urðu á-
sáttir um, að verkamcnn
fengju 5% kauphækkun frá
Framhald á 5. síðu.
öllum pólitískum flóttamönnum, vegar hefur ekki fengizt staðfesting
sem dveljast í erlendum sendiráð- á slíkri tilslökun af hálfu Haiti.
um því, að þeir fái að fara frjáls Bretar hafa ekki fyrirskipað
ir ferða sinna úr landi. brottflutning 200 brezkra ríkis-
Þetta er krafa, sem Dómini- borgara á Haiti. Brezki sendifull-
kanska lýðveldið hefur gert og ef trúinn hefur fyrirskipun um að
fregnirnar eru réttar, merkja þær, sjá um brottflutning ef nauðsyn
að Haiti hafi látið undan. Hins krefur.
Á 9. hundrað
í Landspróf
MIKILVÆGASTI
FUNDUR EFTA
LISSABÓN, 7. maí (Frá frétta-
ritara NTB, Mogens Bryde). Tólf
eitthvað verði látið koma á móti
ef þeir fallist á að flýta tolla-
ráðherrar og um það bil 100 em- lækkunum. Norðmenn vilja betri
þá er farið eftir þeirri reglu, að
þeir, sem hafa frá 5,96 upp í 6,00,
eru hækkaðir upp.
bættismenn frá hinum sjö aðildar
ríkjum Fríverzlunarbandalags Evr
ópu (EFTA) verða mættir þegar
mikilvægasti ráðherrafundur EFTA
til þessa hefst í Lissabon á fimmtu
dag.
'ÞaS var almenn skoðun sendi-
manna, sem komnir voru til Lissa-
bon í kvöld að sitja ráðstefnuna,
að í ljós mundi koma á fundinum
hvort samstaða EFTA innbyrðis
væri nógu mikil til þess að banda-.
lagið gæti myndað eina heild í
hinum mikilvægu tollaviðræðum,
sem fyrir dyrum 6tanda. Einn
sendimaður sagði, að ómögulegt
væri að segja nokkuð um gang
fundarins. Hann kann að heppnast
vel og hann kann að mistakast.
Eftir öllu að dæma verður
auðsynlegt að efna til nýrrar ráð-
stefnu í júlí, vegna þess hve víð-
tæk mál eru á dagskrá.
Norðmenn og Danir hafa sem
kunnugt er látið í ljós ósk um að
kjör fyrir útflutning sinn á fisk-
afurðum og auðveldari aðgang að
mörkuðum EFTA.
Ospin fór iila -
grenið stóð sig
Prófið hefst
n.k. mánudag
MÁNUDAGINN 13. maí n. k. byrja
talsvert á níunda hundrað nem-
endur á aldrinum 15 til 16 ára að
þreyta hina árlegu prófraun, lands-
prófið, sem háð hefur verið á
hverju vori síðan 1946. Að þessu
sinni taka nemendur frá 34 skól-
um prófið, 6 skólum í Reykjavík i ALASKAÖSP og þiqgvíðir hafa | Þetta var versta kuldaáhlaup,
og 28 skólum úti á landi. Prófinu orðið trjáa verst út úr kuldaá- sem hér hefur orðið a.m.k. síðan
lýkur 31. maí og eru oftast 4 próf hlaupinu á dögunum, sagði Hákon 1920 og þó sennilega síðan árið
á viku þann tíma, sem raunin Bjarnason, skógræktarstjóri, við 1910, því að hitabreytingin varð
stendur yfir. Alþýðublaðið, er við ræddiun við 20 stig á einum sólarhring, úr
. _ , . „ . , . • „ , hann í fyrradag. Sitkagreni hefur 10 stiga hita í 10 stiga frost.
1 k Gltt-'Víaf na' hins vegar staðið sig afbragðsvel, Þau tré, sem standa í skugga og
lægt 420 nemendum prénð, en ^ ^„flansjiUdum yngstu plöntun- njóta ekki mjög mikillar sólar,
hins yegar er ekki alveg ljost ve um þejm> sem fiuttar hafa ver- hafa orðið tiltölulega bezt úti, því
margir fara i profið utan Reykja- ls m & gl tyeim
árum. Annars að þau voru litið sem ekkert
V1 TT-r' , .. , . , . er varla orð gerandi á skemmd- j komin áleiðis með að springa út.
Hins yegar hefur su tala venju- unlj þvi ag þeiia er ag sjálfsögðu' Skemmdir urðu ekki miklar í
lega verið svipuð eða aðeins hærri Mutur, sem alltaf má búast við, ‘ gróðrarstöðinni í Fossvogi, en
en talan í Reykjavík, svo að ör
uggt má telja, að alls þreyti mikið
á níunda hundrað prófið í ár.
Af nemendum, sem taka prófið
utan Reykjavíkur, munu flestir
vera á Suðurlandi, síðan kemur
Norðurland, en talan er lægst á
Vestur- og Austurlandi. 'Hlutfalls-
tölu hefur þó ekki verið unnt að
reikna út.
í Landsprófsnefnd eiga sæti tiu
menn, 9 prófdómarar og svo for-
maðurinn, Bjami Vilhjálmsson
skjalavörður, sem blaðð hefur upp
lýsingar sínar frá. Allir prófdóm-
arar eru hinir sömu og í fyrra, að
undanskildum Birni Bjarnasyni,
menntaskólakennara, sem nú tek-
ur við prófdæmingu í stærðfræði.
Hinir hafa allir verið lengi í nefnd
inni, sumir allt frá byrjun.
Það er að sjálfsögðu mikið verk
að lesa úrlausnimar, en yfirleitt
hefur nefndin lokið við prófin úr
T>e>rkiavík oe náerenni um 15. júní
Úrlausnr utan af landi eru yfirleitt
ekki allar lesnar heldur teknar
baðan „stikknrufur” eftir vissum
reelum. Þó kemur fyrir, að allar
úrlausnir séu lesnar, ef sérstök á-
stæða bvkir til. Er venjulega búið
að ganea að fullu frá fyrirgjöf fyr-
ir landsnróf i iúnílok.
Aðaieinkunnina 6 þarf í lands-
nrófsereinum til þess að teliast
bafa s+aðizt nrófið. Eins og að lík-
um lætur kemur fyrir, að menn
eru rétt undir þeirri einkunn og
sagði Hákon.
Framh. á 5. siðu
Nasser styttir
Alsírheimsókn
ALGEIRSBORG, 7. mai (NTB-
ReuSfrer). Forsætisráðherra Aljsir,
Ben Bella, og Nasser forseti Ara-
biska sambandslýðveldisinjj luku
i dag formlegum umræðum sin-
um um stjórnmál. Nasser heldur
til Júgóslavíu á morgun en ekki á
Laugardag eins og upphaflega var
ákveðið.
Opinberlega er orsökin sögð sú
að ekki geti orðið að fyrirhuguðum
ferðum Nassers um ýmis héruð í
Alsír sökum andláts Khemisti ut-
anríkisráðherra. í þess stað mun
Nasser koma til Alsír í ágústmán-
uði.
Alsírsk blöð og útvarp sögðu
í dag, að Nasser hefði orðið að
hætta við heimsóknina vegna á-
standsins i Mið-Austurlöndum.
Fréttir frá Túnis og Rabat herma,
að þótt Nasser hefði verið' fagnað
innilega hefði hann orðið var við
efasemdir hjá Ben Bella varðandi
fyrirhugað sambandsríki Egypta-
lands, Sýrlands og íraks.
Ben Bella mun vera þeirrar skoð
unar, að sameining Alsír, Túnis
og Marokkó í sameinað Norður-
Afríkuríki, Maghreb, eigi að verða
fyrsta skrefið í átt til einingar alls
Arabaheims. Þó telja stjórnmála-
menn í Algeirsborg ekki, að ágrein-
ingur sé með Nasser og Ben Bella
um arabísk einingarmál, hermir
AFP.
Vegagerð á Norðurlandf:
Strákavegur verður
stærsta verkefnið
j VEGAGERÐ verður væntanlega
mikil I sumar, þó að enn sé ekki
i endanlega gengið frá því hvar
verður unnið eða fyrir hve mikið
fé, því að ekki liggur enn ljóst
fyrir í öllum tilfellum hve mikið
þarf að greiða af fjárveitingrunum
upp í lán, sem hreppsfélög og
sýslur hafa lánað til vegafram-
i kvæmda í umdæmum sínum. Það
liggur þó nokkurn veginn Ijóst fyr-
ir nú þegar, hvað unnið verður á
Norðurlandi í sumar, að því er
I Snæbjörn Jónasson, verkfræðingur
hiá Vegagerðinni, tjáði blaðinu í
gær.
Stærsta verkefnið á Norðurlandi
verður vafalaust Strákavegur til
Siglufjarðar og verður þar hald-
ið áfram við undirbyggingú vegar-
ins Fljótamegin að Strákum.
Þá verður unnið í Múlavegi, —
fyrir Ólafsfjarðarmúla. Þar vantar
nú um 5 km. upp á að endarnir
nái saman í undirbyggingu vegar-
ins og verður væntanlega unnið í
þvi bili, auk þess sem nokkur ræsi
verða byggð.
Allt er óljósara um vegagerð í
Suður-Þingeyjarsýslu, þar eð þar
er mikið um lán. Þó liggur ljóst
fyrir, að unnið verður í Svalbarðs-
strandarvegi. Þingeyjarsýslubraut
sunnan Húsavikur, annaðhvort í
hrauninu eða sunnan þess, og vænt
anlega í Tiörnesi, en þar verður
unnið f Hallbiarnarstaðagili, einu
af hinum erfiðu giljum á þeim
vegi.
Fjárveitingar á fiárlögum eru
alveg óskiptar til vega í Keldu-
hverfi, Axarfirði, Sléttu og Þistil-
firði og hefur enn ekki verið á-
kveðið, hvað gert verður á því
svæði. — Auk þessa eru að sjálf-
sögðu ýmsar minni fjárveitingar,
sem ekki verða hér upptaldar.
BRÝR.
Auk viðgerða á eldri brúm og
tveggia smábrúa verður unnið á
Norðurlandi við byggingu fjögurra
meiriháttar brúa:
Grafará i Deildardal í Skagaf.,
verður brúuð. sett verður gömul
brú á Laxá í Laxárdal ofan við
virkiun, og Þorvaldsstaðaá í Þist-
ilfirði verður brú”ð. Þá verður lok
ið við brúna á Fnjóská hjá Lauf-
ási og er bað mesta mannvirkið af
þessum brúm.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 8. maí 1963 3