Alþýðublaðið - 08.05.1963, Side 11

Alþýðublaðið - 08.05.1963, Side 11
austurríkj ■ ■ -v.t i' VETRAR- OLYMPÍU- LEIKARNIR í INNSBRUCK 29. 1. — 9. 2. 1964. Framkvæmdanefnd Olympíuleikanna hefur nýlega skipaS ferðaskrifstofuna Lönd & Leiðir umboðsmenn sína á ís- landi. Hafin er skipulagning ferða til Austurríkis í sam- bandi við leikana, enda þegar orðið erfitt um gistingu. — Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að hafa samband við okkur hið fyrsta til þess að hægt sé að kanna hve mikils gistirýmis er þörf. Ferðaáætlanir eru fyrirliggjandi á skrifstofu okkar svo og allar upplýsingar um leikana. LÖND OG LEIÐIR AÐALSTRÆTI 8. SÍMI 70800 — RÚMAB ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 --L*^. ZáU Sími 242Ú4 »SwílMn^B3ÖRNSSON * CO> P.O. BOX m - reykíavIk T résmiðir Umsóknir um örorkustyrk úr lífeyrissjóðn- um, þurfa að hafa borizt skrifstofu sjóðsins fyrir 30. þ. m. Lífeyrissjóður húsasmiða. Járnsmiðir óskast strax. Rðfsuðumenn Vélsmiðjan Járn Síðumúla 15, símar 35353 og heima á kvöld- in 23942. Einangrunargler Framleitt einungis úr gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega- úrvals Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. SKIPAUTGCRB RIKISINS IVI. s. Esja fer til ísafjarðar föstudaginn 31. maí kl. 22.00 á vegum Sambands íslenzkra lúðrasveita á lands- mót SÍL. Áætluð viðstaða á ísa firði frá kl. 12.00 laugardag 1.6 til kl. 02.00 mánud. 3.6, 2 dag hvítasunnu. Félagar í SÍL ganga fyrir fari, en þurfa að tilkynna þátttöku fyrir 16. þ. m., enda verður að innleysa farmiða fýrir sama tíma. Óseldir farmiðar verða seld- ir öðrum og má þegar láta skrá sig á lista í því sambandi. Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja fer austur um land í hringferð 13. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar. Raufarhafnar og Húsa- víkur. Farseðlar seldir á föstudag. SMURT BRAUÐ Snittur. Pantið tímanlega til ferming- anna. Opið frá kl. 9-23,30. Síml 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25. Skógrækt ríkislns verð á irjáplöntum voriö 1963 I. Skógarplöntur. Tegund Aldur Pöntun Pöntun 25—250 stk. yfir 250 stk. Kr. pr. stk. Kr. pr. stk. Birki 3/ 1.50 1.00 Birki 2/2 3.00 2.00 Rauðgreni 2/2 2,25 1,50 Blágreni 2/2 2.25 1.60 Hvítgreni 2/2 3.00 2.00 Sitkagreni 2/2 3.00 2.00 Sitkabastarður 2/2 3.00 2.00 Lerki 2/2 3.00 2.00 Bergfura 3/0 1.50 1.00 Bergfura 2/2 2,25 1.50 Stafafura 3/0 2.25 1.50 Stafafura 2/2 3.00 2.00 Fjallaþinur 3/2 3.00 2.00 Minnsta pöntun, sem afgreidd er með lægra verðinu e* 250 stk. af hverri tegund og aldursflokki. Pöntun, sem eí 25—250 stk., er á hærra verðinu og ekki verða seld fæiti en 25 stk. á því verði. II. Garðplöntur: Stærð cm Kr. pr. stk. Birki 100—125 30.00 — 50—100 20.00 — 30— 50 10.00 — í limgerði 5.00 Reynir 100—125 30.00 —i 75—100 20.00 — undir 75 15.00 Álmur yfir 75 25.00 — í limgerði 10.00 Alaskaösp yfir 75 - 15.00 — 50— 75 10.00 Elri yfir 75 10.00 Sitkagreni yfir 30 15.00 Sitkabastarður yfir 30 15.00 Hvítgreni yfir 25 15.00 Blágreni yfir 25 15.00 Broddfura yfir 20 15.00 Þinur yfir 25 15.00 Ribs I. fl. 15.00 Sólber 10.00 Skrautrunnar 10.00—25.00 Hnausaplöntur eru seldar á hærra verði eftir stærð aldri. Tekið á móti pöntunum til 20. maí n.k. oQ ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar unglinga til að bera blaðið til kaup- enda í þessum hverfum: LAUGARÁSI MIKLUBRAUT Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14-900 Happdrætti Háskóla islands Á föstudag verður dregið í 5. flekki. 1,050 vinningar að fjárhæð 1,960.000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskóla íslands 5. fl. 1 á 200,000 kr. 200,000 kr. 1 - 100.000 — 100.000 — 26 - 10.000 — 260.000 — 90 - 5.000 — 450.000 — 930 - 1.000 — 930.000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. 20.000 kr. 1.960.000 fer.^ /■*✓•>■*✓•*✓•*. .y/'.V'.y'V. ALÞÝÐUBLAÐÍÐ — 8. maí 1963

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.