Alþýðublaðið - 08.05.1963, Blaðsíða 16
44. árg. — Miðvikudagur 8. maí 1963 — 102. tbi.
Reyndi að nauðga
niu ára stúlkum
SVIVIRÐILEGT athæfi var
. Irainið i Reykjavík í gærmorg-un.
'Kafa foreldrar fulla ástæðu til að
ícera vör um börn sín, þó einkan-
t«ga stúlkur, á næstunni, þvi nú
(íengur laus maður, sem í gær-
•morgun gerði íilraun til að nauðga'
tveimur níu ára telpum, eftir að
-ftann hafði tælt þær með sér á
rtfvikinn stað. Maður þessi ek-
*ir um á hvitum, nýjum Volks-
wagen bíl, hann er vel klæddur
Og kurteis að sjá. Hann er frem-
■tw hávaxinn, hökulangur, með
dökkt hár. Lítur út sem venju-
'■tfegur, ungur maffur. En hefur
mjög hættulegar, afbrigðilegar
hVaíir. — Og gengur.Jaus.
Saga þessa máls er í stuttu
máli þessi:
Tvær níu ára gamlar telpur
t.
Kosninga-
skrifstoían
Hafnarfirði
r‘-
*
?
Kosningaskrifstofa Alþýðu-
flokksins í Hafnarfirði er op-
in alla daga frá kl. 2-7 og 8-
10 _e.li. . SímL skrjfstofunnar
er Sðlðð. iieiinasimi 5Ö285
Álþýðúflokksfölk liáfiö sam-
banfi við skrífstofuna.
voru að bera út blöð í Vogahverfi
um klukkan hálf átta í gærmorg-
un. Þegar þær voru staddar á
móts við Langholtsskólann, kom
til þeirra ungur maður akandi
í hvítri Volkswagen bifreið. Hann
var kurteis, heilsaði þeim, og
bauðst til þess að aka þeim heim.
Stúlkurnar litlu þáðu gott boð,
og stigu upp í bifreiðina til
mannsins. Þær settust báðar í
framsætið. Svo sögðu þær til
heimilisfangs síns. En í stað þess
að aka þeim lieim, eins og maður-
inn hafði lofað, ók hann út fyrir
borgina og upp að Árhæ.
En' fyrir framan Árbæ nam
maðurinn staðar, og skipaði telp-
unum að fara úr buxunum. Þær
urðu hræddar. og vildu ekki í
fyrstu fara að vilja þessa ókunna
manns. Þær reyndu að komast út
úr bílnum, en maðurinn hindraði
þær. Loks þegar hann hótaði
telpunum því, að þær fengju aldr-
ei að koma heim aftur, ef þær
i þýddust hann ekki, létu þær und-
an og afklæddu sig.
Þá gerði hann slíkt hið sama og
reyndi síðan af miklum ofsa að
ihafa kynmök við þessau níu ára
gömlu, hræddu stúlkur, reynÖi
að nauðga þeim til skiptis.
En þegar þetta gei’ðist, nálgað-
ist klukkan óðum átta að morgni,
en þá áttu stúlkurnar litlu að
mæta í kennslustund í skóla sín-
um.
Lét þá maðurinn af atliæfi sínu
og leyfði þeim að klæðast í föt
JTramiiald á 14. síðu.
18
Reykjavíkurúrvalið í handknatt-
leik sigraði sænska liðfð Hellas í
gærkvöldi með 22 mörkum gegn 18.
Thomas Mac Anna:
Betian er óút-
77
11
reiknanlegur
Thomas Mac Anna heitir maðurlíkar vel bæði að setja upp ieikrit
mikill vexti, sem er kominn hingað og mála leiktjöld. Heima í írlandi
til lands til þess að stjórna leik-
ritinu Gísl eftir írska Ieikritahöf-
undinn Brendan Behan. Ekki er
fullákveðið, hvort leikritið verður
frumsýnt í vor eða liaust.
Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur
Rósinkranz, sagði fréttamönnum
frá því í gær, að hann væri mjög
ánægður með að fá liingað þennan
írska leikstjóra, sem væri þaul-
kunnugur bæði verkum Behan og
Behan sjálfum: Leikhússtjóri
Abbey-leikliússins í Dublin hefðj
verið milligöngumaður í þessu efni,
en leikliússtjórinn var gestur Þjóð
leikhússins, þegar það var opnað
á sínum tíma.
Thomas Mac Anna var fullkom
lega fær um að kynna sjáltnn s-ig.
Það kom upp í löngum og fjömg-
um viðræðum við leikstjórann, nö
hann er þrefaldur í roðinu, ]>að
er: hann starfar ýmist sem leikaii,
leikstjóri eða leiktjaldaniálar,.
Sjáifur segist hann ekki vera af-
skaplega góður leikari, en honum
Frh. á 14. síðu.
Nýr Telstar
gervihnöftur
KANAVERALHÖFÐA 7. maí,
NTB-Reuter. Hinn nýji fjarskipta
hnöttur Bandarikjamanna, Telstar
II., komst á fyrirhugaða braut sína
umhverfis jörðu í dag. Fyrr um dag
inn liafði honuni verið skotið frá
Kanaveralhöfða í Thor-Delta eld-
flaug.
Þar með ættu öll skilyrði að
vera fynir hendi til nýrra skipta
á sjónvarps- og útvjrpsdagskrám
milli Evrópu og Bandaríkjanna um
Telstar II. Reyna á gervihnöttinn
kl. 00.42 aðfaranótt miðvikudags,
13 stundum eftir geimskotið, og
verður þá fyrsta dagskráin send
frá Andover í Maine-fylki.
Á miðvikudag verður gerð til-
raun til að senda litasjónvarps-
myndir og venjulegar útvarps-
dagskrár samtímis, en þessi til-
raun var ekkf gerð með fyrri
gervihnöttinn.
LÖGREGLAN greip þrjá 13
ára drengi um miðnætti í gærkv.
þar sem þeir voru að skera niður
þvottasnúrur í Þingholtsstræti. —
Þeir voru vopnaðir 7 hnífum ,og
púðri.
WYNNE JÁTA
Á SIG NJÓSNIR
MOSKVA, 7. maí (NTB-Raut-
er- — Brezki kaupsýslumaðurinn
Greville Wynne hefur játað á sig
njósnir gegn Sovétríkjunum með
nokkrum fyrirvara, að því er seg-
ir í ákærunni, sem lesin var upp
þcgar réttarnöidin gegn Wynne og
sovézka vísindamanninum Oleg
Fenkovsky liófust í dag.
Penkovsky mun hafa játað sekt
sína í öllum atriðum, m. a. land-
ráð.
ilMMMMMVMMMMWtW
I *■, Anr
WWMW4MtMMiMM*MWWWWWWWWIWM»MW)MMMMtWWMMMM*WMWWWMMWtMtMW
NORÐURHLIÐ AUSTURSTRÆTIS
Hérna birtir Alþýðublaðið
, fyrstu útlitsmynd af norð,-
;; urhlið Austurstrætis frá
. Lækjartorgi að Pósthús-
stræti. Til hægri er Útvegs-
bankinn með nýju viðbótinni
fyrirhuguðu og stigahúsinu,
sem kemur þar sem nú er
Kolasund. Milli hans og Póst-
hússins er svo hin nýja bygg-
ing Silla og Valda, fimm hæð-
ir auk götuhæðar, þar sem
verzlanir verða. Stigahúsið í
því húsi er við Pósthúsið. —
Hús Silla og Valda er teiknað
af Bárði Daníelssyni. IJm
þessar mundir er verið að
rífa gamla timburhúsið, sem
stóð í Austurstræti 17.
■ ■ ■ ■
lllillllli
■
V , . . , . í . - .
Mm
i ; -:i -:
rv.i
■.riu
Wynne var fölur og taugaóstyrk-
ur þegar hann kom inn í réttar-
salinn: Kona hans var viðstödd
réttarhöldin, svo og brezkur lög-
fræðingur Wynnes.
Wynne og Penkovsky ' eru'
dæmdir fyrir herdómstóli þriggja
manna. Formaður lians er Boris
Glebsky hershöíðingi, en hann var
einnig réttarformaður í réttar-
holdunum gegn U-2 flugmannin-
um Powers.
Pontovsky átti áður sæti í sam
ræmingarnefnd vísinda í Sovét-
ríkjunum.
í réttarhöldunum í dag var
flókið njósnanet afhjúpað. Þegar
Pentovsky var í London 1961 á
Wynne að hafa sett hann í sam-
band við upplýsingaþjónustu
Bretl^nds og Bandaríkjanna. í
Moskvu hélt Pentovsky áfram að
hafa samband við Wynne og þar
komst hann einnig í kunningsskap
við aðra Breta og Bandaríkja-
menn.
Eftir Lundúna-ferðina á
Wynne samkvæmt ákærunni að
hafa hitt nokkrum sinnum banda
ríska útsendara á leynilegum stöð
um og gefið þeim upplýsingar um
stjórnmál, efnahagsmál og her-
mál í Sovétríkjunum. Sjálíur
hafði hann fengið leiðbeiningar
um hvernig hann ætti að útvega
upplýsingar þær, sem óskað var
eftir. Hann hélt þessari iðju á-
fram þar til hann var handtek-
inn.