Alþýðublaðið - 11.05.1963, Page 5

Alþýðublaðið - 11.05.1963, Page 5
Þefiar Tíminn treysti GuíVmundi í. Höfuðháttur í kosningabar áttu Framsóknarmanna eru árásir þeirra á Guðmnnd í. Guðmundsson utanríkisráð- herra og viðleitni Tímans til að vekja tortryggni í garð hans. ★ Sú var tíðin, að Tírninn og Framsóknarmenn treystu Guðmundi í. og tötdu hann verðskulda allt annað en ó- hróður fyrir starf hans að i Iandhelgismálinu. Þetta kom I bezt fram í dálkinum „Skrif- að og skrafað“ í Tímanum 7. september 1958, þar stóð þá: „Fyrir málstað' ís’.anrts ei það ómetanlegur sigur, að allar viðkomandi þjóftir hafa beint og óbeint viínrkennt nýju fiskveiðilandl.elgina, nema Bretar, þótt margar hverjar hefðu mótinælt henni áður. Þetta er mikill sigur fyrir Guðmund í. Guð- mundsson utanríkisráö- herra, sem hefur unnið að því í sumar, ásamt starfs- mönnum utanríkisþjónust- unnar, að kynna öörum þjóð um útfærsluna. Árangur af þessu starfi hefur vissulega orðið mikilvægur, þó ekki tækist. að sigrast á hinum brezka þráa.“ ★ Nokkru síðar segir í sömu grein: „Þennan árangur af starfi utanríkisráðherira og sam- verkamanna hans ber vissu- lega að meta og viðurkenn?.. Svo mikinn árangur hefur starf þetta borið, að utanrík- isráðherra verðskuldar allt annað en að vera borinn - hróðri og röngum sök <m i sambandi við þetta m il. 1 Svona var þetta 1958. Þá hafði Framsóknarflokkurinn forustu rnn ríkisst/.rn og bar fyllsta traust til Guömv'^ar í., sem var utanríkisráðherra þeirrar stjórnar. Tíminn varði Guðmund fyrir árásum og tilraunum til tortryggni. ★ Nú er Framsóknarflokkur inn utan stjórnar, en G il'- mundur er enn utaríkisráð- herra og stefna hans er hin sama og fyrr. En nú gengur Tíminn fram fyrir skjöldu í árásum á Guðmund og beit ir öllum mætti sínum til að reyna að gera hann tor- tryggilegan. Hvort skyldi meira mark lakandi á afstöðu Tímans til Guðmundar í., þegar Framsóknarmenn báru á- byrgð á stjórn landsins — eða þegar þeir eru ábyrgða/- lausir síjórnarandstæðingar? BANN á byggingarfrairíkvæmdum. Af gefnu tilefni skal það skýrt tekið fram, að bann er Iagt við öllum byggihgarframkvæmdum í Vatnsendalandi — sem og annars staðar innan lögsagnarumdæmis Kópavogs- kaupstaðar, nema að fengnu samþykki byggingarnefndar kaupstaðarins. Ekki verður leyft að tengja hús byggð án leyfis, við raf- veitukerfið. Þá skal vakin athygli á því, að slík hús er heimilt að fjar- lægja á kostnað eiganda. Kópavogi, 8. maí 1963 Bæjarstjórinn. Aðalfundur LOFTLEIÐA H.F. verður haldinn á annarri hæð Oddfellow hussins föstudaginn 14. júní n.k. Fundurinn hefst kl. 2. e.h. D A G S K R Á 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önnur mál. Hluthafar eru vinsamlega beðnir að vitja atkvæðaseðla sinna í aðalskrifsofu félagsins, Reykjanesbraut 6, fimmtu daginn 13. júní n.k. kl. 9—5 e. h. Stjórn LOFTLEIÐA H.F. ögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangegnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrir- vara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftir töldum gjöldum: Bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum og tryggingar- iðgjaldi ökumanna bifreiða fyrir árið 1962, áföllnum og ó- greiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af inn- lendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbygging- um, söluskatti 1. ársfjórðungs 1963 og hækkunum á sölu- skatti á söluskatti eldri timabila, lesta- og vita- og skoðun argjalda af skipum, svo og tryggingaiðgjöldum af skips- höfnum ásamt skráningargjöldum. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 10. maí 1963. Kr. Kristjánsson. Kosningaskrifstofur ins é Reykjavík: Kosningaskrifstofan er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, símar 15020, 16724. Opin kl. 10—22. Vesturland: Aðalskrifstofan er í Félagsheimili Alþýðu* flokksins, Vesturgötu 53, Akranesi, sími 716» Skrifstofan er opin kl. 10—19 (kl. 10—7l Norðvesturland: Aðalskrifstofan er í Borgarkaffi, Siglufirði, sími 302. Skrifstofan er opin kl. 5—7. Norðausturland: Aðalskrifstofan er að Strandgötu 9, Akureyri, sími 1399. Skrifsíofan er opin kl. 10—22. Suöurland: Aðalskrifstofan fyrir Suðurlandsundirlendiö er að Grænuvöllum 2, Selfossi, sími 273„ Skrifstoton er opin kl. 20—22. Skrifstofa floldcsins í Vestmannaeyjum er að Ðrekastíg 24, sími 490 og er opin kl. 20—22. Reykjanes: Aðalskrifstofa kjördæmisins er í Alþýðuhús=* inu, Hafnarfirði, sími 50499. Skrifstofan ev opin kl. 14—19 og 20—22. Svæðisskrifstofan fyrir Keflavík og Suðurnes er að Hringbraut 99, Keflavík, sími 1940 (92-1940). Opin kl. 17—22. 1 Kópavogi er flokksskrifstofan í Alþýðuhús=> inu, Auðbrekku 50, sími 38130. Opin kl. 10—19. Landsskrifstofur flokksins eru í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötm símar 15020, 16724, opnar kl. 10—22. Flokksmenn eru beðnir að hafa samband vi<5 starfsfólk þeirra um allt er lýtur að kosning-* unum. Flokksfólk um land allt er beðið að hafa sem bezt samband við flokksskrifstofur sínar 0£f veita þeim allt það lið sem unnt er. RÚMAR FJÖLSKYLDUNJ KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 _ Sími 2420$! ‘S*,elM,i=»BJÖRNSSON 4 CO. p.O. BOX 1M4 - REYOAVlK ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 11. maí 1963 §

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.