Alþýðublaðið - 11.05.1963, Page 10

Alþýðublaðið - 11.05.1963, Page 10
VUH%%%Ui%UUH4HtU^muv I ^ Dauðafæri" EINN prúðasti off bezti Ieikmaður Hellas er Horn- hammer, hann er hér í „dauðafæri,” en Atli Marin- ósson, varamarkvörður Fram hefur hlaupið út og bjargar glæsilega. — Ljósm. S. Þ. Ágæt starfsemi á s. I. ári Fram sigraði Hellas í hörkuleik með 18 gegn 16 SÆNSKA liðið Hellas veitti fs-1 ★ Verðskuidaður signr Fram. landsmeisturunum Fram óvænt I Fram byrjar síðari hálfleik af mjög harða keppni í leik þessara töluverðu fjöri, Karl Ben. skorar .liða í fyrrakvöld. Svíarnir sýndu ' nú sinn bezta leik í íslandsför- tnni og voru harðir bæði vörn og sókn, e. t. v. fullharðir. Fram sigraði þó verðskuldað í leiknum með 18 mörkum gegn 16. ★ Jafnt í fyrri hálfleik. Fyrirliði Hellas, B. Johannsson skorar fyrsta mark leiksins með ágætu skoti, en Guðjón Jónsson jafnar skömmu síðar. Tvö næstu mörk skora Svíar, það voru R. Jo- hansson og Thelander. Nú líður alllangur tími þar til skorað er, en það voru Framarar, sem það géra. Karl Ben. skorar annað í mark Fram og Ingólfur jafnar á 13. mín. með góðu skoti. Svíar skora næsta mark og hafa forystu það sem eftir er hálfleiks- ihs, það er ekki fyrr en á síð- ustu mínútunni, sem Fram tekst að jafna. Staðan í hléi er því 8 gegn 8. 10 11. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ágætt mark af línu, en vinstri Sigurður Einarsson skorar handarskyttan Hodin jafnar með góðu skoti. Aftur nær Fram yfir- höndinni með marki Guðjóns, en Hornhammer jafnar. Nú skora Framarar tvö mörk og missa ekki forystuna úr því. Fram nær mest 3ja marka forskoti 16-13, en nokkru fyrir leikslok ér munurinn aðeins eitt mark 17-16. Þá ér brotið harkalega á Framara, sém tekst þó að skora, en dómari flaut ar, dæmir markið af og Fram fær aðeins fríkast. Þetta hefur þó eng in áhrif. Hilmar Ólafsson tryggir sigur Fram með góðu marki rétt fyrir leikslok, 18 gegn 16 og verð skuldaður sigur. 'r. f ' - • v.-^. • • T Beztur leikur Svíanna. Sænska liðið átti nú góðan leik, bæði í vörn og sókn, þeir tefldú sjaldan í neina tvisýnu i skotum, og línuspil þeirra var gott. Vörn þeirra var þétt en mikillar hörku gætti í Sviunum, dómarinn Frí- Framh. á 12. úðr 18. ÁRSÞING íþróttabandalags Akraness var haldið f íþróttahús- inú 7. apríl sl. Formaður í. A. Gúðmundar Sveinbjömsson setti þingið og flutti skýrslu stjómar- innár. Forseti þingslns var kjör- inn Láras Ámason og varaforseti Ólafur I. Jónsson. Ritarar vora kjörnir Helgi Danielsson og Ein- ar J. Ólafsson. Hér á eftir fer útdráttur úr skýrslum stjórnar í. A. og þeirra sérráða er starfa á vegum . bandalagsins. KNATTSPYRNA. Akumesingar tóku þátt í landsmótum allra flokka. Meist- ar'aflokkur varð nr. 3 i keppni I. deildar, en alls lék flokkurinn 18 leíki á'árinu og unnust 8 þeirra, 6 énduðu með jafntefii og 6 töp- uðust; :Markatalan 36-46 í. A. í ó- hag. Enginn yngri flokkanna komst í úrslit í landsmóti. í lands liðinu léku þrír Akumesingar, þeir Ríkharður Jónsson, Helgi Daníelsson og Þórður Jónsson. í Brlandsliðinu léku einnig þrír Akumesingar, þeir Bogi Sigurðs, Ingvar Elísson og Þórður Jónsson, 3. flokkur fór í keppnisferðalag til vinabæja Akraness í Noregi og Svíþjóð. Tókst sú ferð i alla staði mjög vel. Bæjarkeppni við Rvík fór engin fram á árinu, en leikin var bæjarkeppni við Keflavík og Hafnarfjörð, hin svo kallaða Litla bikarkeppni. Lauk þeirri orrustu þannig, að öll liðin urðu jöfn að stigum. HANDKNATTLEIKUR. Handknattleikur á frekar erfitt uppdráttar á Akranesi og er það fyrst og fremst óhentugt húsnæði, sem þar um veldur. — 'Meistaraflokkur tók þátt í lands- móti II. deildar 1962 og varð fl. í A. sæti með 4 stig. Nokkrir hand knattleiksfiokkar frá RevViav{k og nágrenni komu f heimsóknir til Ákraness og léku við heimamenn. Þá fór fram hln árlega hrað- keppni liða utan Revkiavfkur og lauk- þeirri keppni með sigri Hafn firðinga, í öðru sæti urðu Kefl- víkingar. SUND. Sundmenn tóku þátt 1 einni bæjarkeppni á árinu og var það við Hafnfirðinga. Keppnin vár mjög jöfn. en henni lauk með sigri Hafnfirðinga. 45 stigum gegn 43. Akurnesingar tóku þátt í nokkrum mótum f Revkiavfk og nagrenni. Eitt Akranesmet var sétt á árinu, en það var Sigrún .Jóhannsdóttir, er synti 50 m. skriðsund á 34.1 sek. Síðastliðið ár var eitt erfiðasta f sögu sundfþróttarinnar á Akra- nesi. Margár helztu sundstjörn- urnar eins og Sigurður Sigurðs- son, Guðmundur Samúelsson o. fl. hættu æfingum og keppni og eftir vora aðeins unglingar, marg- ir að vfsu efnilegir. svo minna varð um þátttöku f mótum, en á undanförnum árum. Einnig hef- ur þjálfaraskortur mjög háð eðli- legum framgangi sundíþróttarinn- ar. STJÓRNARKJÖR. Guðmundur Sveinbjömsson baðst eindregið undan endur- kjöri sem formaður, og var for- maður kjörinn Lárus Ámason. — Aðrir í stjóm í. A. eru Garðar Óskarsson varaformaður, Ólafur I. Jóhsson ritari, Eiríkur Þor- valdsson gjaldkeri og meðstjórn- endur þeir Björgvin Hjaltason og Ársæll Jónsson. í lok þingsins voru Guð- mundi Sveinbjörnssyni sérstak- lega þökkuð störf hans í þágu I. A. og íþróttamála á Akranesi, en Guðmundur hefur manna lengst og bezt starfað að íþróttamálum í bænum, en hann var m. a. einn af stofnendum knattspyrnufélags- ins Kára árið 1922 og setið í stjórn í. A. frá stofnun þess og mörg bin síðari ár formaður. Mörg innanfé- lagsmóf í frjálsít»róttum Á miðvik"dag og fimmtudag héldu frinVhrnttadeildir ÍR og' KR innanfélagsmót. Fyrri da"inn var keppt í kast- greinum hiá ÍR-ingum. í kúlu- varpi sigra'ii Arthúr Ólafsson, Á. 14.34 m., Biörgvin Hólm. ÍR 14.02 m. Valbiörn t’orláksson, KR, 13,31 m. í kringlukasti sigraði Björgvin Hnlm með 44.60 m. í fyrradag var kennt í lilaupum hjá KR. í 100 m. boðhlaupi sigr- aði Einar Frtmannsson. KR 11,1 sek. Ólafur Guðm.. KR 11,5 og Einar Gislason KR 11.6 sek. Þess- ir sömu hlumi aftur og þá hljóp Ólafur á 11 3 Einar Frím. á 11,5 og Einar Gísiason á 11,6. í 400 m. hlaupi sigraði Valur Guðm. KR. 53.7 sek. Kristleifur Guðbjörnsson KR. 54.5, Agnar Leví, KR. 54.7. Halldór Jóhann- esson, KR, 56.8 sék. f öðrum riðli hljóp Kristi-in Mik.. ÍR á 54,0 sek. í 800 m. hlaupi sigraði Krist- leifur á 2.02.2 og Agnar hljóp á 2.02,3. í dae kl. 14 verður háð innanfélagsmót á vegum ÍR. Hellas • SV-úrval kl. 4 í dag f DA6 kl. 16 mætir sænska RðSð Hvllas SV-úr- vali ok f«*r ie'kurinn fram í íþróttahúsinn á Keflavíkur- flug-velli. *Tnkknr forföll hafa orðið í SV-úrvalinu frá því sem áður hefur vérið til- kynnt. Liðið er skipað sem hér seglr: Þorsteinn Biömsson, Á., Brynjar Rrajr3Son, Vík., Gunnl. Hiálm. ÍR, Einar StgvrAsson, F. H. Karl Jöhannsson. KR, Kristján Stpfánsson, F. H. Sig. Einarsson, Fram, Sig. Óskarsson, KR, Hörður Kristinsson, Á., Guðjón J-msson, Fram og Ingólfur Óskarsson, Fram, scm verður fyrirliði. tWWWttwwwiwwwwvi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.