Alþýðublaðið - 11.05.1963, Side 16
ms ^FRR' fÍG|jsr^ 3S.51H.oóc'0a. *
1156 50.23i5.ooo.6o
1157 A /*) < S'im.ooó^.
1958 A • 34.203i.oöo.oð
1959 AA AC1 35.0lo .OOO.oo
»%0 A A f) '71. 473.000.bo
Í9éi <*> <*> <*> f*> <*><*> f* * 4 5 45.9í1.ooo. 06
1962. Af5) A A <*><*> <®> <*) f* 84.135ooo.oð
I96S A . ÍT\L LQKfl fiPRÍQ . jgtjgt-gLjft A <*> A t 85.0 öO.ÖOO.oo
5 ára drengur
fyrir bifreið
ÞAÐ slys varð í gær um kl.
12,15 á móts við Sundlaugraveg
25, að fimm ára gamall drengur
að nafni Sigurjón Sveinsson til
heimilis að Laugarnesvegi 54
varð fyrir bifreið og slasaðist al-
varlega. Var hann fyrst fluttur á
Slysavarðstofuna, en síðan á
Landsspítalann. Hann mun ekki
vera í lífshættu.
Tildrög slyssins voru þau, að
lítil stationbifreið var á hægrl
ferð austur Sundlaugaveginn, er
Sigurjón litli hljóp allt í eiml
yfir götuna og í veg fyrir hílinn.
Ökumaðurinn sá drenginn ekki
fyrr en um seinan, og skall hann
á hægra framhorni bílsins. Var
höggið það mikið, að stuðari bif-
reiðarinnar beygðist inn að fram-
brettinu. Mun aðalhöggið hafa
lent á fótleggjum Sigurjóns litla.
Skemmdarverk
hjá Strætó
Stórsigur
krata í
Bretlandi
\
ILondon, 10. maí.
NTB-Reuter.
Brezki Verkamannaflokk
H urinu vann yfirburða sigur í
1 bæjar- og sveitarstjórna-
W kosningum víðs vegar í Bret-
f| landi. Flokkurinn vann 541
sæti og fékk stjórnina í 30
|l mikilvægum bæjum og borg
um í sínar liendur.
Alls var kosið um 2.973
fulltrúa, I>. e. þriðjung sæta
' í bæjarstjórnunum.
. íhaldsmenn töpuðu 547
siefúm Og óháðir 72. Frjáls-
lyndir, sem liafa unnið tals-
■ vert á í síðustu aukakosning-
um, unnu 80 sæti og heiri-
hluta í tveim bæjarstjórn-
um en misstu hanu í annarri
bæjarstjórn.
Þrefalt meira en í
tíð vinstri stjórnar
FRÁ því aS HúsnæSismáiastofnun
in tók ti! starfa í ágúst 1955 og til
iprílloka 1963 hafa lánveitingar á
hennar vegum þ. e. A- og B-ián til
landsins aíis (80-90 bæja og kaup
túna) numiS 518.3 milljónum. Á tíma
hiíi núverandi ríkisstjórnar hafa lán
veitingarnar numiS 308,7 milljónum
en í tíS vinstri stjórnarinnar námu
þær 138.1 milijón og er allt áriS
1956 þá reiknaS vinstri stjórninni.
ÞaS er fyrst og fremst aS þakka
Emil Jónssyni félagsmálaráSherra, aS
unnt hefur veriS aS auka svo myndar
lega iánveitingar í tíS núverandi
stjérnar.
. Hér fer á eftir yfirlit yfir lán-
veitingarnar frá byrjun:
1955 (frá ágúst) kr. 35.574.000
1956 kr. 50.235.000
1957 kr. 53.699.000
1958 kr. 34.203.000
1959 kr. 35.906.000
1960 kr. 71.673.000
1961 kr. 65.919.000
1962 kr. 86.135.000
1963 (t. aprílloka) kr. 85.000.000
Samtals kr. 518.344.000
Það skal skýrt tekið fram, að
hér er eingöngu um A og B lán
Húsnæðismálastofnunarinnar að
ræða, en auk þess hafa lán til
verkamannabústaða stóraukist
svo og lán til útrýmingar heilsu-
spillandi húsnæðis.
UNDANFARNA daga liafa
verið mikil brögð að því, að
sæíi í nokkrum strætisvögn
um hafa vcrið eyðilögð með
bitjárni. Hafa á nokkrum dög
um verið skorið þvers og
kruss 33 setur, svo þær eru al
veg ónýtar. Ekki liefur tekizt
að hafa upp á sökudólgunum
ennþá. Þeir vagnar, sem
verða helzt fyrir barðinu á
þessum skemmdarvörguni
eru: Leið 6-7-8 og leiðir 18
og 20. Það eru vinsamleg til-
mæii til fólks, sem hefur
orðið vart við skenimdarverk
af þessu tagi, að það til-
kynni það þegar vagnstjór-
anum og mun hann þá gera
nauðsynlegar ráöstafanir.
MISJÖFN AFLABRÖGÐ
BÁTA Á VESTFJÖRÐUI
AFLI línubáta á Vestfjörðum í
apríl varð afar rýr, einkum vegna
gæftaleysis og einnig vegna þess,
að steinbítur hvarf að mestu leyti
af miðunum wn páska.
Netabátar, sem sóttu afla suður
á Breiðafjörð fengu aftur á móti
ágætan afla. Á Hólmavík bárust
aðeins á land 65 lestir í mánuð-
inum. Á ísafirði fóru línubátar
10-12 róðra og var afli þeirra frá
50-80 lestir, mestmegnis stein-
bítur. Vélbáturinn Guðbjörg var
aftur á móti á netaveiðum og fékk
liún 280.3 lestir í mánuðinum í
net, og er það mjög góður afli.
Heildarafli vestfirzka bátaflot-
ans í apríl varð 5148 lestir, og
er afli bátanna frá áramótum þá
orðinn 25081 lest. Aflahæstur
báta, sem gerðir eru út frá Vest-
fjörðum í vetur og jafnframt
hæstur yfir landið er Helgi Helga-
son með 1430 lestir. Er það mesti
afli, sem einn bátur hefur fengið
á vetrarvertíð á íslandi svp vitað
sé. Gullborgin frá Vestmanha-
eyjum á fyrra metið.
í apríl stunduðu 48 bátar veið-
ar með línu frá Vestfjörðum, 18
bátar veiddu með netum, 11 með
færum og 6 voru á síldveiðum við
Suðurland. Skiptust þeir þannig
milli verstöðva: Frá Tálknafirði 2,
i frá Bolungarvik 3 og einn frá ísa
firði.
Sex hátar hættu veiðum í máh-
uðinum og eru ýmsir komnir á
stað eða að útbúa sig til sild-
veiða. Þeir bátar eru frá Flat-
eyri, Suðureyri, Hnífsdal og ísa-
firði.
Eftir verstöðvum skiptist heild-
arafli Vestfjarðabáta þannig:
Patreksfjörður 3775 lestir,
Tálknafjörður 1485, Bíldudalur
1337, Þingeyri 2170, Flateyri
1883, Suðureyri 2793, Bolungaiv
vík 2800, Hnífsdalur 1894, ísa-
fjörður 5345, Súðavík 881, Hólma-
Frh. á 14. síðu.
SAMBAND UNGRA JÁFNAÐARMANNA efnir til tveggja
stjórnmálafunda um helgiha. Fyrri fundurinn verður í dag kl.
4 í Kópavogi í félagsheimili Alþýðuflokksfélags Kópavogs, Auð-
brekku 50. Á þeim fundi'yerða ræðumenn þessir: Stefán Júlíus-
son, rithöfundur, Ásgeir Jóhannesson, fulltrúi, Eyjólfur Sig-
urðsson, prentari og Helgi Sæmundsson, ritstjóri. Fundarstjóri
verður Hörður Ingólfsson, kennari. Á morgun, sunnudag verð-
ur fundur í Hafnarfirði í Alþýðuhúsinu við Strandgötu og
liefst hann kl. 4. Ræðumelin verða: Stefán Júlíusson, rithöf-
fundur, Hörður Zophaniasson, kennari, Sigurður Guðmundssoiy
framkvæmdastjóri og Karl Steinar Guðnason, kennari. Fundar-
stjóri verður Ingvi R. Baldvjnsson, sundhallarforstjóri.