Alþýðublaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 1
KANAVERALHÖFÐA, 15. maí (NTB-Reuter). Y N G S T I geimfari Bandaríkjanna, Gordon Cooper majór, svennaði í kvöld (miðað við ísl. tíma) úi í geimn um eftir geimskot frá Kanaveralhöfða, er sérfræð- ingar telja frábært og gallalaust. Í»EGAR Cooper hafffi lokið þrem fyrstu hringferffunum um kl. 18.00 (ísl. tími) í kvöld hafffi hann ekki átt viff nokkra erfiðleika aff etja nema hvaff hitinn í greimferðar- búninenum var óþægilegur, þegar hann var í fyrstu hringferffinni., Fljótlcg'a var þó bætt úr því. Þcgar Cooper hefur lokið' við sjöundu hringfcrffina (áætlaff var að þaff yrði kl. 23.20 eftir íslenzk- um tíma) verffur ákveffiff hvort hann skuli lialda áfram og ljúka við 17 hringferðir. Alls er fyrir hugaff aff Cooper fari 22 hringi, ef allt gengur samkvæmt áætlun. v KLUKKAN var nákvæmlega 13.04 eftir ísl. tíma, þegar hin 29 metra háa Atlas-eldflaug með geimhylk- iff „Faith 7” og Cooper majór liófst á loft frá skotpalli nr. 14 á Kana- veralhöfða. Eldflaugin þaut eins og ör til himins og nokkrum mín- útum síðar var „Faith 7” á fyrir- liugaðri braut yfir Atlantshafi. Cooper hrópaði sigri hrósandi um sendistöðina, allt gengi aff ósk- um og með hvatningarorðum frá fyrri geimförum á jörffu niffri tók Cooper stefnu til Afríku. 88 mínút- um og 7 sekúndum seinna kom hann aftur yfir Kanaveralhofffa og var sagt aff halda áfram í næstu sex hringferffirnar. Geimskotinu seinkaði um affeins fjórar mínútur vegna bilunar í radarstöðinni á tilraunasvæðinu. I Geimferff Cooþers verffur alls 960 þús. kílómetrar og.hann lend- ir væntanlega suffaustnr af Mid- way-eyju á Kyrrahafi 34 klst. og 19 mínútum eftir geiinskotiff — eða aðfaranótt 17. maí. „Faith 7” komst á fyrirhugaffa braut sína í rúmlcga 160 km hæð yfir Atlantshafi, en geimskipiff var í 267 km hæff þegar það fór yfir Ástralíu. Ef Cooper fer 22 hring- ferðir fer hann yfir 100 lönd og eyjar og sér sólina koina upp og setjast 43 sinnum. í fyrstu hringferðunum gerði Cooper nokkrar smáteikningar og tók einnig myndir af sér sjálfum og geimfari sínu. Þessar myndir eru sendar til stöffva á jörðu niðri í Bandaríkjunum og endursendar til milljóna bandariskra heimila. Hraffinn á geimfarinu er 28.233 km á klst og hver hringferff tekur 88 mínútur og sjö sekúndur. Ljós- myndavélarnar í geimhylkinu Framhald á 3. siffu. > Stjórnin útvegar 22 millj. í viðbót i ve rkamannabústaði Á FUNDI stjórnar Bygging- arsjóffs verkamanna, sem haldinn var í gærmorgun var Iagt fram bréf frá Einil Jóns syni félagsmálaráðherra, þar scm skýrt var frá þvi, aff ríkisstjómin mundi tryggja, aff a. m. k. 30 milljónir króna yrffu til ráffstöfunar frá Byggingarsjóffi verkamanna til byggingar verkamannabú staffa á næsta ári. Eru í þeirri upphæff innifaldar 8 milljón- ir kr. sem sjóffurinn hcfur af eigin tekjum til ráðstöfunar það ár, þannig, aff ríkisstjóm in mun tryggja 22 milljónir til viðbótar því, er áður hafði verið skýrt frá, aff fara mundi til verkamannabústaffa í ár og næsta ár. Alþýffublaffiff náffi í gær tali af Eggert G. Þorsteins- syni formanni stjórnar Bygg ingarsjóðs verkamanna. Kvaff hann þaff mundu verffa til mikils hægðarauka fyrir bygg ingarfélög verkamanna, aff fá fyrirheit um aukin lán á næsta ári, sérstaklega í stærri bæjum, þar sem byggff em fjölbýlishús. Munu bygg ingarfélögin í þeim bæjum geta hafiff undirbúning fram kvæmda þegar á þcssu ári og jafnvel liafiff framkvæmdir. Um siðustu áramót úthlut- affi Byggingarsjóffur verka- manna 42 milljónum til bygg ingar verkamannabústaffa effa fyrir sem svarar 140 verkamannabústöffum. Nú liggur fyrir, að unnt verffur að úthluta 22 milljónum tll viffbótar effa fyrir 73 verka- mannabústaffi í viffbót. Breyt ing sú, er Alþýffuflokkurinn hefur knúð fram á verka- mannabústaffakerfinu, gerir því kleift aff byggja á þriffja hundraff verkamannabústaffi til viffbótar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.