Alþýðublaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 11
ALISTINN ÐDEGISSKE A-LISTANS A-LBSTÍNN TUN verSur haidin í Súlnasal Hctel Sögu sunnudaginn 19. maí kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Einsöngur: Þuríður Pálsdóttir, óperusöngkona. 3. Söngkvartett syngur: — Árni Tryggvason, Bessi Undirleikari: Tórunn Viðar, píanóleikari. Bjarnason, Brynjólfur Jóhannesson, Lárus Ingólfs- 2. Ávörp frambjóðenda. son. Píanólei'k miili atriði annast Einar Jónsson. — Kaffi verður reitt fram meðan á dagskrá stendur. Stuðn- ingsmönnum A-LISTANS verða afhentir aðgöngumiðar meðan þeir endast á skrifstofum Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu og hjá hiverfisstjórum flokksins um allan bæ. -LISTINN A-LISTINN Keflavík Bæjarfógetaskrifstofan í Keflavík verður opin vegna utan- kjörfundaratkvæðagreiðslu á venjulegum skrifstofutíma, auk þess á virkum dögum til kl. 7. — Á laugardögum og sunnudögum frá kl. 1—4. Kjörstjómin. SfaBa sveitarstjóra Seltjarnarneshrepps er laus til umsóknar. Umsóknir um stöðuna skulu sendar skrifstofu hreppsins eigi síðar en föstudaginn 24. maí n.k. Seltjarnarnesi, 15. maí 1963. Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps. Flugbjörgunarsveitin Æfing verður haldin á Þingvöllum um Hivíta sunnuna, dagana 1.—3. júní. Lagt af stað á laugardag kl. 2 e. h.— Væntanlegir þátttak- endur hafi samband við flokksstjóra fyrir 30. maí. Stjómin. Akranes Rvk. Framhald af 10. síðu. Reykjavíkurliðið er þannig skipað: Gísli Þorkelsson (KR) Hreiðar Ársælsson (KR), Bjarni Felixsson (KR), Ragnar Jóhannsson (Fram), Jón Björgvinsson (Þróttur), Guð- jón Jónsson (Fram), Ásgeir Sig- urðsson (Fram) Gunnar Guð- ímannsson (KR) fyrirliði, Ellert I Schram (KR), Jens Karlsson, (Þróttur), Axel Axelsson, (Þrótt- ur). Varamenn: Geir Kristjánsson (Fram), Þorsteinn Friðþjófsson (Valur) Hans Guðmundsson (Val- ur), .Haukur Þorvaldsson (Þrótt- ur). Akranesliðið er þannig skipað: Helgi Daníelsson, Sverrir Árna- son, Pétur Jóhannesson, Tómas Runólfsson, Bogi Sigurðsson, Jón Leósson, Jón Ingi, Ingvar Elías- son, Jóhannes Þorðarson, Skuli Hákonarson, Björn Lárusson. Skrifstofustúlka Viljum ráða strax aðstoðarstúlku til símavörzlu og bréfa- skrifta. ATLANTOR H. F. Austurstræti 10A. —- Símar: 17250 og 17440. □ D m Einangrunargler Framleitt einungis úr gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega- úrvals Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Starfsstúlkur óskasf Starfsstúlkur vantar nú þegar í Vífilsstaða- hælið. Upplýsingar gefur forstöðufconan í síma 15611. Reykjavík, 15. maí 1963. Skrifstofa Ríkisspítalanna. Skrifstofustarf * Starf skrifstofumanns eða stúlku við bæjarfógetaembættif í Keflavík er laust til umsóknar. Umsóknir, er greini ti: um menntun og fyrri störf, sendist Bæjarfógetaskrifstof- unni fyrir 25. maí 1963. Bæjarfógetinn í Keflavík. Þar sem Landhelgisgæzlan hefur í huga* að bæta við sig flugivélavirkjum, eru þeir, sem áhuga hefðu á starfinu, beðnir að snúa sér til Gunnars Loftssonar flugskýli voru á Reykja- víkurflugvelli. Sími 12880. ! Landhelgisgæzlan Nauðungaruppboð Húseignin Faxatún 42 (Silfurtún H 42) í Garðahreppi, eign, dánarbús Garðars S. Gíslasonar stórkaupmanns, verður eft- ir kröfu Þorvalds Lúðvíkssonar hrl. seld á opinberu upp- boði, sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 17. maí kl. 3 s.d. — Uppboðið var auglýst í 37., 40. og 43. tbl. Lög- birtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. ALÞÝBUBLAÐIÐ — 16. maí 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.