Alþýðublaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 10
V Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON - Reykjavík í kvöld ÉÆJAKKEPPNI í knattspyrnu terður háð í Melavellinum í kvöld og hefst hún kl. 8.30, milli Akra- ^ess og Reykjavíkur. Mun þetta vera I 13. skiptið, sem þessir aðil- ar leika í bæjarkeppni, og hafa Akurnesingar borið oftar sigur úr fiýtum og stundum með miklum yf irburðum, enda bárn þeir sigurorð um árabil af hvaða úíiknattspyrnu- liði sem var og muna má. Hversu fer um leikslok að þessu sinni skal epgu spáð fyrir fram, en að sjálf- sögðu má telja fullvíst, að liðs menn beggja muni í engu af sér draga til að tryggja sér sigurinn. ' Undanfarið hefur knattspyrnan á Akranesi verið í nokkrum öldu- dal, miðað við fyrri tíma, en nú | eru sem óðast að koma ungir pilt- ar og fylla skörð hinna eldri, svo ! reikna má með að innan skamms j j verði reisnin yfir knattspyrnu-1 íþróttinni á Skaganum engu minni en óður, þegar hún var hvað mest. í liði Akraness nú leika og ýmsir þeirra, sem gert hafa garðinn hvað frægastan, m. a. i Helgi Daníelsson, Bogi Sigurðs- son, Jón Leósson, Ingvar Elíasson o. fl. Hinsvegar var óvíst talið í gær samkv. símtali við Akranes, að Ríkharður Jónsson myndi leika með að þessu sinni. Er það sannarlega skarð fyrir skildi. í i liðinu eru svo að öðru leyti ungir menn, sem sumir hafa leikið með liðinu í meiriháttar leikjum. En , llanflKnaiueiKsuo uæjai- leiða, aftari röð talið frá vinstri: Bragi Eiríksson, Óli Bergholt, Guðmann Heið- mar, Sigurjón Þorsteinsson, Narfi Hjartarson, Ágúst Ás- grímsson, Karl Hirst, Pétur Bjarnason, þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Halldór Jóns- son, Baldur Skaftason, Arn- ar Sigurðsson og Vigfús Sig- urðsson. Ljósm. Sv. Þorm. BÆJARLEIÐIR SIGRA I HANDKNATTLEIKSKEPPNI GUÐMUNDUR OLAFS- SON BRÁÐKVADDUR Á leik KR og Þróttár á mánudagskvöldið, skeði sá sviplegi atburðui?, að Gúð-* mundur Ólafsson skósmiða- meistari, er þar var staddur, sem áhorfandi, fékk skyndi- lega aðsvif og hneig niður. Læknir vallarins, Jón Eiríks- son, kom þegar á vettvang og kvödd var fil sjúknabifreið þegar í stað, og Guðmundur fluttur í sjúkrahús, en hann lézt á leiðinni þangað. Dánar orsök var h jartabilun, en Gúð- mundur hefur undanfarin ár þjáðst af hjartasjúkdómi. Með Guðmundi Ólafssyni er horfinn af sjónarsviðinu elnn úr hópi kunnustu borgara Reykjavíkur. Hann var lærð- nr skósmiður og stundaði þá íðn um árabil, en rak svo skó- verzlun í húsi sínu, Ga»ða- stræti 13, um nokkur ár. Guðmundur var mikill á- hugamaður um íþróttir þeg- ar frá unga aldri, einkum átti þó knattspyrnan hug hans ali an. Fyrir hans atbeina 'Var henni m. a. Iyft á hærra stig hér í borg. Guðmundur var félagi í KR og þvi félagi vann hann 'allt, sem hann gat. L’m áraraðir var hann þar mikfll áhrifamaður og í hópi heizlú’’ forystumanna, bæði sem iör- maður og þó einkum þjálfari. En um rúmlega 20 ára skeíð var hann aðal þjálfari KR og um lengri tíma kenndi hann og þjálfaði alla flokka félags- ins. Hann var ætíð fyrsti mað urinn „á völlinn", þegar æf- ingar voru og vann verk sitt af fádæma skyldurækni og mikilli kunnáttu. Enda vaið árangurinn eftir því. Um ara bil var KR ósigrandi og bar ægishjálm yfir hin félögin og árið 1928 sigraði félagið í ÖH ■ um flokkum í knattspyrnu. Vissulega lyfti geta KR mjög undir knattspyrnuna í heild í borginni og efldi hin félög in til dáða. Þannig vann Guð mundur ekki aðeins fyrir sitt félag heldur hin einnig og með vaxandi gengi þeirra allra og getu jókst áhugi al- mennings jafnt og þétt fyrir þessari heillandi og spennandi íþrótt. Þá var Guðmundur einnig formaður KRR um tíma og reyndist þar sem annars stað ar, dugmikill, giftudrjúgur og samvinnulipur. Með Guðmundi Ólafssyni er fallinn í valinn óvenju- lega heilsteyptur persónu- leiki, vaskur ma |j,tr og dreng ur góður, sanngjarn og vel- viljaður og þannig mun hans verða minnzt af öllum þeim mörgu, sem kynntust honum og unnu með honura, bæði „utan vallar og innan Guðmundi^r Ólafsson var 66 ára, er hann lézt. — EB aðrir koma nú fram á sjónarsvið- ið í fyrsta sinn. í liði Reykjavíkur leika nú þrír leikmenn úr Þrótti, vinstri út- og innherji og miðvörð- urinn. En Þróttur er það liðið í Reykjavik, sem á þessu vori hef- ur hvað mesta eftirtekt vakið með- al knattspymuunnenda fyrir á- gæta leiki og þá þróttmiklu keppni sem hann hefur veitt hinum eldri liðum hér, og enda leikið þau grátt. Framh. á 11. aiðu Y FIRLÝSING Hr. íþróttafréttaritari. Vegna skrifa um leik úrvalsins og sænska liðsins „Hellas“ í Aiþbl. hef ég orðið þess var, vegna sím- tala og samtala við mig, að ýmsir halda að verið sé með. ádeiiur á mig í þessu sambandi og kemur þtð til af því að ég hef verið landsliðs þjálfari í nokkur ár og stjórnað því á leikvelli. Þess vegna vil ég taka þetta fram: 1. Ég var beðinn að stjórna lið- inu í þetta skipti, en gat því miður ekki mætt vegna sérstakra forfa\i 2. Ég átti engan hlut að vali þessa liðs. 3. Um helmingur þessa iiðs lief- ur ekki leikið landsleik undir minni stjórn. 4. Ég hef aldrei skrifað orð í blöðin um landsliðið, hvort sem vel eða illa hefur gengið, eða svarað skrifum jafnvel þó um bein ar árásir hafi verið að ræða á mig, og sumar hverjar hæpnar. I 5. Hafi eitthvað þótt fara miður en efni stóðu til í áðurnefndum leik, held ég að sök verðí ekki komið á mig jafnvel þó að ein- hverjir hefðu tilhneigingu til þess. Með þökk fyrir birtinguna Vinsaml. Hallsteinn Hinriksson NOKKUR undanfarin ár hafa bíl- stjórar á fólksbifreiðastöðvum bæjarins iðkað handknattleik, sér til hressingar og ánægju og feng- ið inni í ýmsum íþróttahúsum bæjarins. Þykir bílstjórum liand- knattleikurinn afbragðs hreyfing eftir alla kyrrsetuna í starfi sínu og sækja því margir handknatt- leikstímana til að viðhalda líkams- hreysti sinni. Sumar stöðvarnar hafa ráðið til sín sérstaka þjálf- ara til þess að segja mönnum sín- um til í íþróttinni, kenna viðeig- andi reglur og annað þvíumlíkt. Fyrir nokkrum árum síðan var svo komið, að mönnum þótti við- elgandi að reyna nú með sér í íþróttinni og var þá komið á sér- stöku kappmóti, sem aðeins fastir bílstjórar stöðvanna fengu þátt- tökurétt í. Keppninni fyrir árið 1963 er nýlega lokið. Alls tóku sveitir frá fjórum stöðvum þátt í mótinu, B. S. R., Hreyfli, Bæjar- leiðum og Borgarbilastöðinni. — Keppnin fór fram í íþróttahúsi Vals við Hlíðarenda. Ingjaldur ísaksson, stjórnarmeð- limur i Samvinnufélaginu Hreyfli setti mótið með ræðu og gat þess, að þar sem Hreyfill hefði unnið til eignar þann verðlaunagrip, sem hingað til hefur verið keppt um í þessu móti, hefði stjórn Samvinnu félagsins Hreyfils ákveðið að gefa nýjan bikar, sem nú yrði keppt um í fyrsta sinni og ynnist til eignar með því að vinna hann þrjú STOKKHÓLMI: Brasilíska liðið Flamingo sigraði úr- valsliðið í Stokkhólmi í fyrra kvöld með 2—0. Þetta var fyrsti leikur liðsins í Evrr ópuförinni. v VARSJÁ: Pólski spretthlaup arinn Zielinski hefur hlaup- ið 100 m. á 10,3 og 200 m. á 21,0. ár í röð eða fimm. sinnum alls. — Lét Ingjaldur og í ljós ánægju sína með það framtak að efna til keppni milli stöðvanna árlega, kvað það stuðla að aukinni kynn- ingu og samheldni manna, jafn- framt því að vera kyrrsetumönn- um ágæt og ánægjuleg heilsubót. Keppnin fór í alla staði mjög vel og drengilega fram, sem bezt má sjá af því, að dómarinn þurfti aldrei að vfsa neinum leikmanna af leikvangj og slys urðu engin í innbyrðis baráttu manna um knöttinn. Mjög skem™4’’"" og baulhugsuð atvik komu fyrir í þessum leikjum, en sérstaka a'bvgli vakti frammi- staða markvarða allra liðanna, en þeir réðu vfir snerpu og mark- vörzluhæfileikum, sem sérhver keppnismaður í góðri æfingu má vera ánæeðiir með. Sá Ieikun'nn. sem mesta athygli vakti var á mflli kappliða Bæjar- leiða og Hre’rfils, en þetta voru tvö sterkustu iið keppninnar. Bæj- arleiðamenn bóldu forustunni all- an tímann. bó stundum munaði mjóu, eink"m ■' bvriun seinni hálf- leiks, þegar aðeins eitt mark skildi í milli. Leikn”m lauk með sigri Bæjarleiðamanna, sem skoruðu 14 mörk go<m 11 mörkum Hreyf- ilsmanna. T'~~ bsm., Bæjar Ieiðamenn unnið sigur í þessari keppni og bbitu beir að launum hinn nýja bikar, sem Samvinnufé- lagið Hreyfill hefur gefið til keppninnar og áður er sagt frá. Röð stöðvanna í keppninni varð þessi: 1. Bæiarieiðir, 2. Hreyfill, 3. Borgarbilastöðin, 4. B. S. R. Meðal kappliðamanna stöðvanna mátti sjá marga knáa menn, sem getið hafa sér góðan orðstír í öðrum greinum íþrótta en handknattleik og má þar nefna Ágúst Ásgríms- son og Karl Hirst af Bæjarleiðum, Guðmund Ouðmundsson a£ Hreyfli, Adam Jóhannsson af BSR og Hilmar Maenússon af Borgar- bílastöðinni. Allt eru þetta íþrótta unnendum kunn nöfn. Ágúst fyrir þátttöku sína í friálsum íþróttum, og hinir fyrir þátttöku sína í knattspyrnu. ( : | 10 16. maí. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.