Alþýðublaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 2
i gBwsjðrsr: Giáll J. Astþórssou (áb' í»s Benedikt Gröndal.—ABstoOarritstJórl ? gjörgviu GuCmtiudsson - Fréttastjóri: Sigvaldl Hjálmarsson. - Símar: í 14 SOQ - 14 302 — 14 903. Auglýsingasími: 14 906 — Aösetur: AlþýöuhúsiO. 1 _ Fren smifja A'.jjýnublaösms, Hverfisgötu 8-10 - Askriftargjald kr. 65.00 | « SDinuö^ I lausasiilu kr. 4 00 elnt. Utgefandi: AlÞýÖuflokkurinn Viðreisn atvinnuveganna I ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur oft sýnt fram á það, ' 3aver.su xnörgum félagslegum umbótamálum núver andi ríkisstjórn hefur komið fram. Ríkisstjórnin thefur á sviði félagsmálanna reynzt sannkölluð um Toótastjórn. ! í gær birti Alþýðublaðið tölur, er leiða það í Ijós, að á sviði atvinnumála hefur ríkisstjórnin -einnig reynzt mikil framfarastjórn. Ríkisstjómin hefur tryggt stóraukna uppbyggingu atvinnuveg- anna með því að veita auknu fjármagni til þeirra. Félagsmálin og atvinnumálin eru þau mál, er Al- þýðuflokkurinn hefur ætíð talið mestu skipta fyrir ’launþegana og því getur flokkurinn verið ánægð- ur með það, hve góður árangur hefur náðst í tíö núverandi stjórnar á sviði þessara mála beggja. Þegar ríkisstjóm Alþýðuflokksins tók við af vinstri stjórninni í árslok 1958 og tók að undirbúa ráðstafanir sínar í efnahagsmálum áttu kommún- istar ivarla til nógu sterk orð til þess að fordæma þær ráðstafanir. Kommúnistar kölluðu niður- færslu Emils árás á lífskjör álmennings og spáðu því, að 'kjaraskerðing og atvinnuleysi mundi fýlgja j í kjölfar hennar. Þessi songur kommúnista var end- urtekinn, er núverandi ríkisstjórn gerði sínar við- reisnarráðstafanir. Tóku framsóknarmenn þá kröft uglega undir þann áróðurssöng kommúnista og sungu jafnvel hærra en kommúnistar, þar eð þeir líktu áhrifum iviðreisnarinnar við Móðuharðindi eins og frægt er orðið. Nú liggja staðreyndirnar á borðinu og menn geta borið ástandið undanfarin ár saman við áróð- ur stjórnarandstöðunnar. Staðreyndimar leiða í ljós, að þegar í tíð Emils-stjórnarinnar bötnuðu lífskjörin og framkvæmdir í atvinnuvegunum stór jukust, einkum í fiskveiðum. í tíð Emils-stjómar- innar voru mörg ný fiskiskip pöntuð til landsins og er þar að finna skýringu þess, hiversu mjög fjárfesting í sjávarútveginum eykst á fyrsta ári viðreisnarstjórnarinnar. Árið 1960 er metár hvað snertir fjárfestingu í atvinnuvegunum. Árið 1961 minnkar fjárfestingin hins vegar nokkuð og er það eðlilegt meðan verið var að leggja grundvöll að 'iauknum framkvæmdum síðar. En enda þótt fjár- festing í atvinnuvegunum sé minni 1961 en 1960 er hún þó á því ári stærri hluti heildarf járfestingar en 1958, síðasta ár vinstri stjórnarinnar. 1962 auk- ast framkvæmdir í atvinnuvegunum síðan enn og 1963 munu þær reynast eins miklar og metárið 1960. Þannig er viðreiisnin í verki. J2 16- maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ HANNES Á HORNINU * J. F. SKRIFAR MÉR: „Skemmda- fýsn unglinga ríður ekki við' ein- teyming. Oft hcfur verið' á það minnzt, að unglingar og börn sjáist ekki fyrir um þegar um garðagróð'- ur er að ræð'a og ég hef svo sem orðið var viö það á undanfö’-num árum, en þó aldrci eins og nú. Ég hef hlúð að' garði og Iagt við liann eins mikla alúð og ég hef getað'. Nú er hann eins og han nhefði ver íð í hers höndum. ÉG HEF ÁXT FALLEG TRÉ. Nú hafa mörg þeirra verið snúin í sundur bókstaflega talað og önnur slitin í sundur. Eitt stórt og fall- egt tré átti ég. Það er orðið ónýtt. Krakkar hafa hangið í greinum þess og brotið þær og slitið þær af trénu hverja af annarri. Það var ekki páskahretið, sem drop mín tré í þetta sinn heldur börnin hérna í nágrenninu. ÞAÐ ER ALVEG áreiðanlegt, að það er meira en eitthvað lítið bog- ið við sálarástand þeirra barna cg unglinga, sem vinna slík spellvirki. Og ég vill fullyrða meira. Það cr eittlivað bogið við heimilislíf þeirra og uppeldi þeirra. Þetta segi ég ekki vegna þess, að mér sé ekki ljóst, að það er erfití að hafa alltaf vakandi auga með börn um en ég lief kvaiáað undan þessu við foreldra og ekki fengið annað en skammir og storkunaryrði. Það sanna mér að minnsta kosti að þeir foreldrar eiga eins mikla sö.'c og börnin sjálf. Saumlausir nælonsokkar kr. 25,00. ^MMMMMMM Mhmmmmmm; MMiMMMMMM MMMMMfMMM'. MMMMMMIMM' MIMMMIM'Mh •MMMMMIMM: HMMMIMMM h*M#I..... iMilHllMtiMlitMUIIIIMMUlUI MIK.LATORGI & SKIP4UTGCRÐ BÍKISINS M. s. Esja fer vestur um land í liringferð 23. þ. m. Vörumóttaka á morg- un og árdegis á laugardag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. — Farseðlar seldir á miðvikudag. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í cldhús Landspítalans til samarafleys- inga. — Upplýsingar gefur mat- ráðskonan í síma 24160. ...................................................................uiiHiiiHiiHiiiHiMiiiiiiiiiiiiiiii.fniHmiHW** ie HroSaleg spellvirki í görðum. | Foreldrar taka umkvörtunum illa. \ ir Þrír drengir fremja illvirki. \ { + Nauðsynlegar ráSstafanir. I riiiiiiiiiiiiMiin,nni*i*ii*m***»***iii,i»ii*i,*,M*imii,,i,iimim,,,ii,iini|,,fm,tnm,,i,»*Hf,,»"m»»».ii,i,,,,,|i,,i,,,,i|i»£ ÉG VEIT EKKI hvað til oragðs skal taka. Við lifum í löngu skamm degi og löngum vetri þó að segj.) megi, að vetrarhörkur hrjái ekki okkur eins og var fyrr á tímum, en einmitt vegna þess, hversu stutt sumrin eru hér á íslandi, dreymir okkur um fagran gróður í görð- unum okkar og okkur þykir v.ent um allan þann gróður, sem við lít- um auga þegar fer að vora. Og svo koma aðvífandi skcmmdarvarg ar og spilla öllu og eyðileggja. Það er bón mín til foreldra, að þeir tali um þetta við börn sm.“ ÉG VEIT að þessi orð eru ekki skrifuð að ástæðulausu. Líkar s<ig- ur er hægt að segja úr öllum hverf um borgarinnar. Það þekkist jafn vel að fullorðið fólk fremur skemmdarverk í almenningsgörð- um. Er þá nokkur furða þó þessi sálsýki geri vart við sig hjá börn- um og unglingum? EINHVER VERSTU TÍÐINDI, sem ég hef séð í blöðum í mörg ár eru þau sem sögð voru af fram- ferði þriggja drengja við telpu og dreng. Þeir ætluðu að kveikja í fötum litlu telpunnar, en átta ára bróðir hennar snérist til vamar svo að hún komst undan. En þá tóku þeir hann allir og kveiktu í fötum hans. Hér gat orðið stór- slys. ALLT BENDIR TIL ÞESS, að það mun hafast upp á þessum drengjum og málið verði rannsak- að til fulls og síðan gerðar nauð- synlegar ráðstafanir. Þessir dreng ir geta reynzt hættulegir, ef ekk- ert er að gert. Það verður að minnsta kosti að gera þeim ljó.st hvers konar illvirki þeir frömdu pg hverjar afleiðingarnar gátu orð ið. Hannes á horninu. TAUNUS 12M „CARDIN FYRIR S Pantið strax, afgreiðsla í maí Framhjóladrif — V4 vél Slétt gólf, fjögurra gíra hljóðlaus gírkassi o. fl. o. fl | „Cardinal" er raunverul 5 manna bíll

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.