Alþýðublaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 1-14-75 Eins konar ást (A Kind of Loving) Víðfræg og umtöluð brezk verðlaunamynd. Alan Bates Junc Ritche Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Tónabíó Skipholtl SS Summer holiday Stórglæsileg, ný ensk söngva- mynd í litum og CinemaScope. Þetta er sterkasta myndin í Bretlandi í dag. Cliff Richard Lauri Petcrs Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hatnarf jarðarbíó aunl 50 2 49 Piinvígið (Duellen) Ný dönsK mynd djörf og spenn andi, ein eftirtektarverðasta mynd sem Danir hafa gert. Aðalhlutveiic: Frits Helmuth, Marlene Swartz og John Price. Bönnuð börnum muan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarbíó Sím; 16 44 4 „Romanoff og Juliet“ Víðfræg og afbragðs fjörug ný amerísk gamanmynd, gerð eftir leikriti Peter Ustinov’s sem sýnd var hér í Þjóðleikhúsinu. Peter Ustinov Sandra Dee John Gavin Sýnd kl. 7 og 9. „UPPREISNARFORINGINN" Hörkuspennandi litmynd. Van Hefiin Julia Adams Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. Kópavogsbíó Síml 19 1 85 SEYOZA Rússnesk verðlaunamynd, sem hvarvetna hefur hlotið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Nýja Bíó Símj 1 15 44 Fallegi lygalaupurinn. (Die Schöne Liignerin) Bráðskemmtileg þýzk gaman- mynd í litum, sem gerist í stór glæsilegu umhverfi hinnar sögu frægu Vínarráðstefnu 1815. Romy Schneider Helmuth Lohner (Danskir textar). Sýnd kl. 5, 7 og 9. & jm\§n Slm) 501 84 Vorgyðjan Heimsfræg ný dansmynd í lit- um og CinemaScope um „Ber- jozka“ dansflokkinn, sem sýnt hefur í meira en 20 löndum, þ. á m. Bandaríkjunum, Frakklandi, Englandi og Kína. Aðalhlutverk: Mire Koltsova. Sýnd kl. 7 og 9. Mynd, sem bókstaflega heill- aði Parísarbúa. mmm Spartacus Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Örfáar sýningar eftir. Stjörnubíó Sovézka kvikmyndavikan: SVANAVATNIÐ Hrífandi nv rússnesk ballett- mynd í litlum. Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9. í LOK ÞRÆLASTRÍÐSINS Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Auqlýsinoacímmn 14906 ím ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Andorra Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Pétur Gautur Sýning á vegum Félags íslenzkra leikara föstudag kl. 20. Ágóði af sýningunni rennur í styrktarsjóð félagsins. T1 Trovatore H1 j óms veitarstj óri: Gerhard Schepelern. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 ti! 20. Sími 1-1200. LEIKmAG REYKIAVfKUR HART I BAK 75. sýning í kvöld Eðlisfræðingarnir AUKASÝNING föstudagskvöld kl. 8,30 Allra síðasta sýning. HART í BAK 76. sýning laugardagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan cr opin frá kl. 2 í dag. — Sfmi 13191. Austurbœjarbíó Sím„ 113 84 Töfrasverðið Sýnd kl. 5 og 7. LflUGARÁS Sím; 32 0 75 Sovézka kvikmyndavikan: Evgen Onegin Fræg litmynd eftir óperu Tsjækovski, er byggist á kvæði eftir Alexander Pútsjkin. Sýnd aðeins í dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. lesið Alþýðublaðið SUMARHITI (Chaleurs D’été) Sérlega vel gerð, spennandi og djörf, ný frönsk stórmynd með þokkagyðjunni Yane Barry Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stildlsberja-Finnui Hin fræga mynd eftir sögu Mark Twain. Sýnd kl. 5. þórscafé | ÚRVAL RÉÍTA af „Matseðlinum Umhverfis jörðina“. M. a. CHICKEN IN THE BASKET RINDFLEISCH MIT ANANAS UND KIRSCHEN. o.m.fl. o.m.fl. Carl Billich og félagar leika. Kvenfélag Alþýðuflokksins Á fundi Kvenfélags Alþýðu- flokksins í kvöld kl. 8 í Alþýðu- húsinu talar frú Katrín Smári um alþingiskosningariiar. Óskar Jónasson sýnir myndir frá hópferðalagi til Vestur-ís- lendinga. Stjórnin. I X X X NPNKIN Höfum fluft skrifstofur okkar og lager að AÐALSTRÆTI 9C Heildverzl. Joh. Karlsson & Co. Sími 1-59-77. — Pósthólf 434. Auglýsingasíminn er 14906 upra AHAKfJ ’ SKEMMTANASlÐAN $ 16. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.