Alþýðublaðið - 21.05.1963, Page 12

Alþýðublaðið - 21.05.1963, Page 12
Knattspyrna Framh. af 10 s!9u Ins og að því er virtist að mark iö vœri hvað eftir anaað á næsta leyti, lét það á sér standa '»g liáif- leikurinn endaði án þess að skor- að væri. En næst komst það við Þróttar-markið, er Herma-m skaut allfast á 15. mín., en anuar bak- vörðurinn spyrnti frá á línu. En leiknum lauk, eins t>g fyrr segir, með sigri Vals 3.0. ★ Þnátt fyrir það, þó framlína Vals hafi tekið breytingum til góðs frá því, sem var í fyrra, með til- komu tveggja ungra pilta, þeiira Bergsveins og Hermanns, cg öil orðin ólíkt líflegri og ákveðnari en áður, er samt vörnin enn síerk ari hluti liðslns, það hefur sýnt sig í þessu móti og ekki hvað sízt f þessum leik. Hinir nröðu fram- herjar Þróttar og þó einkum Axel Axelsson, sem er nú einn ieikn- asti og fljótasti útherji hér, mátt.i sín Iítt í viðureigninni við Árna Njálsson. Björn Júlíusson, mið- framvörður, var einnig geysiörugg ur og hélt Hauki mjög niðri, Þor steinn Friðþjófsson gaf heidur ekki eftir af sínum hlu.a. í bar- áttunni vlð vörnina aáði lram- lfna Þróttar sér aldrei upp og íékk hvorki notið hraða síns né skot- fimi. Ep hvað sem úrslitum þessa Ieiks líður, má Þróttur sannarlega vel við una úrslitum mótsins að sínum hlut. Hann er ekki lítill. Að hafna í öðru sæti og eftir slíka frammi stöð.u sem þá, er Þróttur liefur sýnt, að bera sigurorð m a. af Fram og KR og eiga jafnteflisleik við Val. Og þess er vert að minn- ast að það er fyrst og iiernst Þróttur, sem setur svip á mótið og gerir það spennandi með óvætnu fjöri sínu, knattspyrnugetu og bar- áttuvilja. Dómari var Haukur Óskarsson og dæmdi hann mjög vel. Ma hann sannarlega vel við una ef honum tekst eins vel upp í Bergen er hann dæmir þar landsleix innan skamms. — E.B. 1:1 í gærkvöldi léku KR og Fram í Reykjavíkurmótinu í knattsuyruu. Jafntefli varð 1:1. ENSKA BARNASAGA: BLÁSKEGGUR urinn. Síðan gekk hann í kringum bæinn og hélt svo á brott, í sömu átt og hann hafði komið úr. Jói fór í humátt á eftir honum, og sá hann bverfa nið- ur í jarðhús, eða helli, ékki langt frá bænum. Þegar Villi og Tommikomu í mat, sáu þeir Jóa hívergi nokkurs staðar. Þeim datt þess vegna í hug, að Bláskeggur gamli hefði borðað Jóa bróður þeirra, í matar stað. En Jói kom von bráðar aftur, og þá sögðu þeir við hann: „Hvar hefur þú eigin lega alið manninn?“ „Ég var að fylgjast með honum Bláskegg“, sagði Jói. „Ég sá hann hverfa niður í jarðhús, og ég ætla mér að veita honum eftirför’1. Síðan tók hann stóra tágakörf u, og batt í hana reipi og fóru nú allir bræðumir að inngangnum að jarðhúsinu. Villi kivaðst ætla fyrstur niður, en Jói sagði þá, að þeir skyldu skiptast á, og gæti Villi farið fyrstur. Villi klifraði upp í körfuna, og síðan létu bræð ur hans hann síga niður í jarðhúsið. Þegar hann kippti í reipið drógu þeir hann upp aftur og spurðu hvað hann hefði séð. „Ég sá hús“, sagði Villi, „og þá kippti ég í reipið“. „Hvers vegna varstu að kippa í reipið? Aí hverju fórstu ekiki og gáðir hvað var í hús- inu?“, sagði Tommi. í „Það skalt þú 'gera“, sagði Villi. „Ég er nú hræddur um það“, sagði Tommi. Síðan klifraði hann upp í ikörfima, og þeir létu hann síga niður, þangað til hann var kominn nið- ur að mæni hússins, kippti hann þá í reipið og bræður hans drógu hann upp. Þegar haim sagði þeim, að hann hefði ekkert skoðað húsið, sagði Jói: „Þið emð alveg ómögu- legir. Nú skal ég fara niður“. Hann fór niður og gægðist inn í 'húsið. Þar inni sat fegursta 'kona, sem hann hafði nokkru sinni augum litið. „'Þú ert fallegasta kona, sem ég hefi á ævi minni séð“, sagði Jói við hana. „Ég ætla að taka þig mér fyrir konu“. „Ég er hrædd um, að ekki verði af því“, sagði konan. „Þú ættir að flýta þér út, áður en hann Bláskeggur gam'li nær í þig.“ „Ég er nú ekki hræddur við þann karl“, sagði Jói borginmannlega. „Við Bláskeggur erum góð- ir. Nú kemur þú með mér upp og svo giftum við okkur.“ „Nei,“ sagði hún. „Bíddu þangað til þú sérð fconuna í næsta húsi. Eftir að hafa séð hana, mun þér ekfci finnast mifcið til um mig'‘. Jói setti konuna samt í körfuna, og kippti í reipið. Þegar karfan kom upp, sagði Villi: „Þú ert fallegasta kona, sem ég hef nokkru sinni séð. Tommi sagði líka: „Þú ert fallegasta konai, sem ég Tek aS mér hvers konar þýðing- ar úr og á ensku, EIÐUR GUÐNASON, löggiltur dómtúlkur og skjala- þýðandi. Nóatúni 19, sími 18574. Shodr ffetn ir i ,<r. F SAMEINAR MARGA KOSTi: Fagurt otut, orku. traustlbka £ RÓMAÐA AKSTURSHiEFNl OG LÁGT V E R Ð ! TÉKKNESnVBIFHEfOAUMBOÐIB vunAHftllt&Tl KZ.ÍÍMI J7MI — Ef þú keraur við mlg aftur, skaltn svei mér fá að kenna á því. — Mizzou, Mizzou, — Nei, nei, ofnrstl sróðiir, þetta er ekki elns og þér haldið. — Hvar ertu Mizzou. X2 21. maí 1963 — ALÞÝ0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.