Alþýðublaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 1
BLAÐ | FRA hinum glæsilega a-listafundi í súlnasal sögu í gærkvöldi. ✓ / HÁTÍÐ A-listans í Reykjavík í Sögn i gærkveldi var glæsileg og táknræn fyr- ir hinn mikla sóknarhug stuðningsmanna A-listans í Reykjayík. Súlnasalurinn var troðfullur og reyndist miklum erfiðleikum bundið að koma þeim mikla fjölda fyrir, er sótti hátíðina. Gæðumenn A-listans á fagnað- j staðráðnir f þvi að hrinda árás inum hlutu mjögr góðar undirtekt ’ Framsóknarflokksins á Eggert G. ir. Ef hað srreinileg’t, að stuðningrs Þorsteinsson, annan mann A-listans menn A-Iistans í Reykjavík eru í Reykjavík. Framsókn legrgur höf Bátar tundu vaðandi síld fyrir Vestan . Isafirði í gær: Pétur Jakobsson á trillu- bátnum Rán frá Bolungar- vík lenti í dag í síldartorfu og tókst að háfa nokkrar síld. ar í austurkanti Alsins, sem er utarlega í ísafjarðardjúpi Þá lenti vélbáturinn Haukur frá Botungarvík í vaðandi síldartorfu í vesturkanti Áls ins. í síldartorfunni var mik il hvalavaða. Má búast við. að þetta sé vísir að góðum sumarsíldveiðum fyrir Norð urlandL uðáherzlu á að fella; Eggert en stuðningsmenn A-listans munu slá skjaldborg um Eggert og tryggja örugga kosningu hans. A hátíð A-listans ^ gærkvöldi fluttu ræður þau Gyífl Þ. Gisla- son ráðherra, efsti maður A-Iistans í Reykjavík, Sigurður Ingimundar son þriðji maður A-Iistans og frá Katrín Smári, sem skipar fjórða sæti A-listans í Reykjavík, Þá voru einnig á hátíðinni hin ágætustu , skemmtia^t'iðí. Leikar- arnir Bessi Bjarnason, Gunnar Eyj ólfsson og Herdís Þorvaldsdóttir fluttu skemmtiþátt og Árni Tryggvason skemmti. Að lokum var dansað. Ríkti mjög góð „stemn ing“ á fagnaðinum og það kom greinllega í ljós, að A-Iistamenu munu vinna vel á morgun að sigri «í Reykjavik. Flökraði ekki við kommum Framsóknarmenn halda því oft fram í persónulegum sam- tölum við menn, að þeir myndu aldrei mynda stjórn með kommúnistum, þótt þess- ir tveir flokkar næðu meiri- hluta. Benda Framsóknarmenn þá oft á vissa „hægri menn“ i Framsókn, sem koma myndu í veg fyrir slikt. Einii þessara „hægri manna“ á að vera Ein ar Ágústsson. Reykvíkingar fréttu um það í gær hvernig sá herra reynist þegar hann þarf að taka afstöðu til sam starfs við kommúnista. Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur si. fimmtudag fór fram kjör nefnda. Brá þá svo við að Ein ar Ágústsson borgarfulltrúi Framsóknar lagði fram sameig inlegan lista með kommiífl- istum við öll nefndarkjörin. Virtist ekkert standa í Einari að hafa samvinnu við komm únista. Af þessu geta kjósend ur dregið sínar ályktanir. tíin ar biður nú Reykvíkinga að kjósa sig á þing. Rcykvíkirgar munu áreiðanlega muna af- stöðu hans til kommúnista er þcir ganga að kjörborðinu á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.