Alþýðublaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 14
NINNISBLRÐ SKiP [ | LÆKMÁF Eimskipafélag: íslands h.f. Bakkafoss er í Rvík. Brúarfoss fór frá Dublin 6.6 til New York. Dettifoss fer frá ísafirði í kvöld 7.6 til Súgandafjarðar, 'fúsavík ur og Siglufjarðar. Fjailfoss fer frá Hamborg 10.6 til Rot.ter dam og Rvíkur. Goðafoss fór frá Mantyluoto 6.6 til Kotka og Rvíkur. Gullfoss fer írá Khöfn 8.6 til Leith og Rvíkur. Lagarfoss hefur væntanlega íar ið frá Gdynia i morgun 7.6 til Huil og Rvíkur. Mánafoss fer frá Hamborg 8.6 til Amsterdam. Reykjafoss fór frá Grundarfirði 6.6 til Avonmouth, Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fer frá New York í dag 7.6 til Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur 1.6 frá Hull. Tungufoss fór frá Len ingrad 6.6 til Rvíkur. Forra er væntanleg til Rvíkur kl. 19.00 í kvöld 7.6 frá Leith. Balsfjord lestar í Hull 10.-12. júní. Rask lestar í Hamborg 10. júní. Skipaútgerð ríklsins. Hekla fer frá Rvík kl. 18.00 í kvöld áleiðis til Norðurlanda. Esja er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herjólfur fer frá Vmeyjum í dag til Þorlákshafn- ar. Þyrill fór frá Fredriksstad I gærkvöldi áleiðis til íslands. Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Herðubreið er á Austfjöröum ú suðurleið. Skipadeild S.Í.S. _ r Hvassafell er í.Rvík. Arnarfeli fer frá Húsavík í dag til Aust- fjarðahafna. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Dísarell losar á Austfjarðahöfnum. Litla fell fer í dag frá Húsavik til Rvíkur. Helgafell er í Haniliorg fer þaðan til Hull og Rvíkur. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 10. þ.m. fer þaðan 12.. þ.m. áleiðis til Rvíkur. Stapa- fell fór 6. þ.m. frá Seyðisfirði áleiðis til Rendsburg. Stefan er á Akranesi. Jöklar h.f. Drangajökull er í London, fer þaðan væntanlega á sunnudag áleiðis til Rvíkur. Langjökuil fer frá Ventspils í dag áleiðis til Hamborgar. Vatnajökull er í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavikur h.f. Katla er í Napoli. Askja er í Cagliari. I Hafskip h.f. Laxá fór í gær frá Akranesi til Vestur- og Norðurlandshafna. Rangá fór í dag frá Vmeyjum til Immingham. Erik Sif er í Rvík. Lauta losar á Vestfjaroa- höfnum. Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl- issjóð Náttúrulækningafélags Islands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigureeirssyni. Hverfts eötu i3B Sími 50433 SÖFN AFMÆLI Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. Á kvöldvakt: Björn L. Jónsson. Á næturvakt: Þorvaldur V. Guð mundsson. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13.00-17.00 Minningspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar fást á eftirtöldum stöð- um: Borgarskrifstofum Austur- stræti 16, Borgarverkfræðinga- skrifstofum Skúlatúni 2 (bók- hald), Skúlatún 1 (búðin). Raf- magnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum. Áhaldahúsinu við Barónsstíg, Hafnarskrifstofunni, Bæjarútgerðinni skrifstofunni, Hitaveitan Drápúhlíð 14, Stræt isvagnar Rvíkur Hverfisgötu 115 Slökkvistöðin Tjarnarg. 12 Listasafn Einars Jónssonar er opið dag lega frá kl. 1.30-3 30. Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16 Landsbókasafnið. Lestrarsalur er apinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laug- ardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga kl. 13-15. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1 30 til 4 Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30-4. Listasafn rikisins «r opið kl. 1.30-4. Ameríska bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugardga frá kl. 10-12 og 1-6 Borgarbókasafn Reykjavlkur sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan opin 10-10 alla virka daga aema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 -opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Félagskonur eru vinsamlegar minntar á bazarinn 14. júni í kirkjubæ. Áttatíu ára er í dag Sigurbjörn Arngrímsson frá Seyðisfirði vist maður á Elliheimilinu Grund. Sigurbjörn dvelur í dag á heim ili dóttur sinnar og tengdasyui að Mosgerði 22. Kópavogsbúar. Munið eftir kaffi og merkjasölu Líknarsjóðs Ás- laugar Maaek sunnudaginn 9. júní. Foreldrar. Leyfið börnun- um að selja merkin, sem verða afhent í báðum barnaskólunum. Hafnfirðingar: Skógræktar félag Hafnarfjarðar fer í kynningar- og gróðursetningarferð í dag kl. 1.30. Farið verður frá Lækj arskólanum. Athugaðar verða girðingar félagsins og gróður sett verður í Kaldárselsgirð- ingunni. Þeir félagsmenn, sem tök hafa á, eru beðnir að mæta í eigin bifreiðum. Frá Styrktarfélagi Vangefinna: Félagskonur sem óska eftir að dvelja með börn sín á vegum Mæðrastyrksnefndar að Hlað gerðarkoti í Mosfellssveit í viku til 10 daga, frá miðjum júlí, eru beðnar um að hafa sam- band við skrifstofu félagsins eða Mæðrastyrksnefnd, eigi síðar en 15. júní n.k. Mlnningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást 4 þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstrætl 8, Hljóðfærahúsl Reykjavfkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22. Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrlf- stofu sjóðsins, Laufásveg S. Minningaarkort sjúkrahús- sjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást í Reykjavík á eftir töldum stöðum: Verzlunin Per- lon, Dunhaga 18. Bílasölu Guð- mundar, Bergþórugötu 3 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi oð Hafnarfirði. Minningarkort Guðjóns Gunn arssonar Hafnarfirði liggja frammi, á Lögreglustöðinni Slökkvistöðinni, Bæjarskrif6tof- unni, Blómabúðinni Burkna, og blómabúð Jensínu Straadgötu 19. | MESSi^ Langholtsprestakall: Messa kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Ósva»- J. Þorláksson. Neskirkja: Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 Sé^a Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: Messa ki. 11 Séra Magnús Runólfsson. J.4 8. júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Guðmund eða Gils? Frh. úr Opnu. Já, það er deginum ljósara, að kommúnistar eru þessa dagana i manndrápshugleiðingum. Dag eft ir dag er Þjóðviljinn fleytifullur af fréttum um árás á Keflavík, ef til stríðs kemur. Nú spyrjum við: Hverjir stæðu að slíku verki. An.n aðhvort hlytu það að vera Banda- ríkjamenn eða Rússar. Aðrir koma ekki til greina, þar eð heimurinn er nú skiptur í tvo liluta milli þess ara stórvelda. Erfitt er að sjá nokkurt vit í því að Bandaríkja- Skrípaleikur Framliald af 4. síðu. færingarstarfsemi", er honum var persónulega kunnugt um. Frásögn um það er að finna á bls. 59 í rauðu bókinni. „Einn okkar þelckti þrjá einkabændur í liéraðiim Gera, sem honum fannst ólíklegt að gengju inn af fúsum vilja (innskot: verið er að ræða um inn göngu í samyrkjubú), tvo meðal- bændur og einn stórbónda. Inn- ganga þeirra liafði farið þannig fram, að annar meðalbóndinn skrif aði strax undir, sennilega af ótta. Að stórbóndanum fóru þeir með Iúmsku og gerð'u hann að formanni í LPG (samyrkjubúi) staðarins. En annar meðalbóndinn þrjózkað!st við allt þangað til sannfærendur komust að því, að mannskepnan átti dóttur í mennta^kóla. Var hon um gefið í skyn, að ríkinu væri enginn akkur í að mennta fólk undan svona náungum, sem ekkert vildu gera fyrir ríkið í staðinn og því síður að greiða því stipendí- um. Samt lét liann ekki sannfæv- ast fyrr en dóttirin var sótt . . .“ Þetta eru aðeins fá dæmi um starfsaðferðir kommúnista. Á und anförnum árum hefur fjöldi náms manna farið héðan austur fyrir tjald, til náms í hinum og þess um greinum. Aðalerindið hefur þó verið að læra kommúnísk fræði, undirróðursstarfsemi og jafnvel niósnir að því er talið er. Þetta fólk hefur allt verið trúir oe dygg ir kommúnistar, enda valdir af ..FIokknum“ eða „Fylkingunni" til fararinnar. Síðan kemur þetta fólk aftur með gráðu í hagfræði eða einhverri annarri grein. hafandi í raun og réttu ekkert annað lært en starfs aðferðir og terror'sma kommún- isfa og tekur til starfa við að und ifbúa valdatöku kommúnismans á íslandi. Réttsýnir íslendingar sjá í gegn um hann svika- og blekkingavef, sem kommúnistum á íslandi hefur tek'st að vefa utan um starfsemi sína að nokkru. Moskvuþiónarnir munu bví eiga erfift unndráttar hér í framtíðinni, fái réttsvnir íslend- ingar nokkru um ráðið. menn færu að varpa sprengjum á sjálfa sig, svo að árás af hálfu þeirra á Keflavíkurflugvöll er ó- hugsandi. Fer manni þá að skiljast hvers vegna kommúnistar eru nú í mann drápshug verandi talsmenn stór- veldis, sem samkvæmt þeirra eig in orðum, ætti eftir að leggja gervalli byggð við Faxafióa í auðn. Fer manni líka -ekki að skiljast, hvers vegna Þjóðviljínn heimtai* herinn burt, þá gætu vinir þeirra í austrinu hertekið landið fyrir- hafnarlaust. En nú spyr ég ykkur, kjósendur góðir, telj'5 þið rétt að efla s:íka menn til valda í landinu, sem hóta okkur gereyðingarárás? Keflvíkingar hafa svarað þess- ari spurningu með því að hunza sporbaugsmenn tortímingaraíl- anna. Kosningafundur kommúnista í Keflavík var sem kunnugt er, einn aumasfi, sem sögur fara sf. En aðrir kjósendur í land;nu eiga eftir að svara mönnunum með stríðshótanirnat. Margar líkur benda til, að svar þeirra á kjör- dag verði á þann veg, að Guðmt:rd ilr í. Guðmundsson muni fella Gils Guðmundsson. Alþýðuflokksfólk í Reykjanes- kjördæmi! — Gangið sigurglalt til þessara kosninga. Kjörorð'ð er: Tvo menn kjörna og einn uppbótarmann. Saumíausir nælonsokkar kr. 25.00 MIKLATORGI Kærar þakkir færum við öllum nær og fjær er sýndu okkur sam úð og vinarhug við andlát og jarðarför Sólveigar Ólafsdóttur Skúlaskeið 16, Hafnarfirði. Kristján Dýrfjörð Börn, tengdasynir og dætur, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.