Alþýðublaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSOH Knattspyma í dag 10 8. júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ í DAG hefst keppiii í yngri flokkum knattspyrnumanna hér í Reykjavík og auk þess fara fram leikir í 2. deild úti á landi. Skv. leikjaskrá móts- nefndar fara eftirtaldir Ieikir , fram í dag: í Reykjavík, Melavöllur: 2. fl. A. Þróttur—Víkingmr kl. 14.00 2. fl. Fram-KR kl. 15.15 Háskólavöllur: 2. fl. B. Fram-KR kl. 14.00 3. fl. A Víkingur—Þróttur kl. 15.15 Framvöllur: 3. fl. A Fram-KR kl. 14.00 3. fl. B Fram—KR kl. 15.15 KR-völIur: 4. fl. A Fram-KR kl. 14.00 5. fl. A Fram—KR kl. 14.00 4. fl. B Fram KR kl. 15.00 5. fl. B Fram-KR kl. 15.00 5. fl. C Fram-KR kl. 16.00 VíkingsvöIIur: 4. fl. A Víkingur-Þróttur kl. 15.00 4. fl. B Víkingur-b—Víking- ur-c kl. 16.00 í Vestmannaeyjum: Im. 3. fl. ÍBV-Valur kl. 15.00 2. deild ÍBVlBreiffablik kl. 16.00 I Sandgerffi: 2. deild Dimon—Reynir kl. 17.00 Þjálfaranámskeið SAMKVÆMT tilkynningu, er KKÍ hefur borizt frá Körfuknattleiks- sambandi Danmerkur, þá verffur námskeið fyrir þjálfara í körfu- knattleik haldiff aff íþróttaháskól- apum aff Sönderborg, dagana 23. til 29. júní næstkomandi. X samræmi viff samþykkt Körfu- khattleiksráðs Norffurlanda, þá býður danska körfuknattleikssam- bandið einum þátttakanda frá ís- landi, frítt uppihald á meðan á , námskeiðinu stendur. Þátttakandi verffur sjálfur að greiffa ferðakostn aff. Þeir körfuknattleiksmenn, sem hafa í hyggju aff sækja þetta nám- skeiff, eru beffnir aff hafa samband viff stjórn Körfuknattleikssam- bands íslands, sem allra fyret. E. Ó. P. mótið Frjálsíþróttadeild KR efnir til hins árlega E.Ó.P.-móts frjálsíþrótta- manna miðvikudaginn 12. júní nk. á Melavellinum. Verða keppnis- greinar sem hér segir: 100 m. iilaup 400 m. hlaup 3 km. hindrunarhlaup 110 m. grindahlaup 4x100 m. boðhlaup kúluvarp kringlukast stangarstökk langstökk hástökk 100 m. hlaup kvenna Sérstök athygli skal vakin á því, aff þátttökutilkynningar ber að senda til Gunnars Sigurffssonar á skrifstofu Sameinaða, Tryggva- götu 23, eigi síffar en mánud. 10. júní. SUNDMÓT í DAG: Fegurðardrottningar sýna baðföt H-Kiel - Akureyri 7:2 Holstein-Kiel lék í gærkvöldi við Akureyringa. Úrslit urðu þau aff Þjóðverjamir sigruffu með 7-2 Staðan í leikhléi var 2-0 fyrir H-Kiel. Með ÍBA léku þeir bræð ur Ríkharður og Þórður frá Akra nesi, Árni Njálsson Val og Guff jón Jónsson Fram. Skúli okoraði bæði mörkin fyrir ÍBA. Leikurinn var fremur þófkenndur framan af, en í byrjun seinni hálfleiks áttu Akureyringar góðan kafla. Síðustu mínútumar vioru yfirburðir H,- Kiel miklir og skoraffu þeir þá 4 mörk. H.-Kiel leikur á mánudags- kvöld við úrval af SV-landi. Nán ar á morgun. SUNDDEILD KR efnir til sund- móts í dag kl. 3 e. h. í Sundlaug Vesturbæjar. Sundmót þetta er jafnframt afmælismót í tilefni þess, að 40 ár eru liðin síðan KR ! tók sundíþróttina á stefnuskrá sína. 10 GREINAR KEPPT verður í 10 greinum og eru þær eftirfarandi: 200 m. skriff- sund karla en þar eru meffal þátt- takenda Guðmundur Gíslason ÍR og Davíð Valgarðsson ÍBK, og verður vafalaust hörð keppni þeirra í milli, 50 m. bringusund karla, 100 m. baksund karla, 100 m. skriðsund kvenna og 200 m. bringusund kvenna, en í þeim greinum keppir Hrafnhildur Guff- mundsd. ÍR. Þá eru það unglinga- sundin, 100 m. skriðsund drengja, 50 m. baksund drengja, 100 m. bringusund telpna, 50 m. skriff- sund telpna. Loks eru svo boð- sund, í fyrsta lagi 3x50 m. þrísund karla og í öffru lagi svonefnt blöffrusund, en það er með þeirn hætti, að hver þátttakandi á að loknum sínum spretti að blása í blöðru þar til hún springur og mun það áreiðanlega vekja kátínu hjá áhorfendum hversu erfiðlega keppendum gengur að leysa þessa þraut. Fegurðardrottningar sýna sýna baffföt EINN þáttur mótsins verður sým ing á baðföturn, framleiddum af Sportveri. Fegurðardrottning ís- lands 1963, Thelma Ingvarsdóttir, og fegurðardrottning Reykjavíkur 1963, Theódóra Þórffardóttir, munu sýna baðfötin. : 11 verfflaunabikarar Verðlaunabikar er fyrir sigur í hverri grein mótsins. Era þannig í boffi 10 bikarar og hafa eftirtalin fyrirtæki gefið þá: Vátryggingarfélagið h.f. Skósalan Laugavegi 1 Tryggingamiðstöðin h.f. Teiknistofan Tómasarhaga 31. Prentmót h.f. Aluminium og blikksmiðjan h. f. Skipaafgr. Jes. Zimsen Sápuverksmiðjan Mjöll h. f. Andersen & Lauth h. f. Heildverzlun Kr. J. Skagfjörð h. f. Auk þess hafa tveir gamlir KR- ingar gefið verðlaunabikar, er veita skal þeim KR-ing, sem tek- ið hefur mestum framförum í vet- ur. Móíið hefst eins og áður segir kl. 3. e. h. í dag og fólk hvatt til að horfa á þetta fyrsta útisundmót ársins. Afmælisblaff í tilefni 40 ára afmælis sundsins í KR, hefur sunddeildin gefið út hið myndarlegasta afmælisblaff. — Helzta efni blaðsins er: Ávarp for- manns sunddeildar Jóns Otta Jóns sonar, minningargrein er um Sig- urgeir Guðjónsson, Pétur Eiríks- son skrifar um sjósund KR-inga sumarið 1959. Þá eru og í blaðinu afrekaskrár. THELMA og THEODÓRA sýna baffföt frá Sportveri í dag á suncl- móti KR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.