Alþýðublaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUFLOKKURINN hélt almennan kjósendafund í Bæiarbíó í fyrrakvöld Mik- ið fjölmenni var á fundinnm hvert sæti liússins skipað og stóð'u margir á gönsrum. Ræðumönnum var öllum á- pætlega tekið, og sýndu und- irtektir fundarmanna op einhugur sá og baráttuvilji, sem á fundinum ríkti, að Al- hýðuflokksmenn í Reykja- neskjördæmi eru staðráðnir í að tryggja kjör tveggja efstu manna A-lisíans í kjör- dæminu í kosningunum á morgun. Ræðumenn á fundin um voru: Emil Jónsson sjáv- arútvegsmálaráðherra, Ragn- ar Guðleifsson kennari, Ólaf ur Ólafsson yfirlæknir, Guð björg Arndal frú, Hörður Zophóníasson kennari, Krist- inn Gunnarsson bæjarfull- trúi, Stefán Gunnlaugsson fulltrúi, Stefán Júlíusson rit höfundur og Guðmundur í Guðmundsson utanríkisráð- herra. Nú er það hlutverk Al- þýðuflokksmanna í Hafnar- firði og Reykjaneskjördæmi öllu að fylgja þessum fjöl- ikít^tncnu og kratar hélti-i sftjn J>g sjwrvíðn ÞWiflí’. MiéúúoMkraf« m> auclý* htgfer: hafa þ«ssir hu«i 4r vfcl ÉÓtiir, r» nú brí své kúsiu vunt liálftóm tig WlCg menna og glæsilega fundi eftir með dugmiklu starfi fram að kjördegi og á kjör- degi. Þessi ágæti fundur virðist hafa farið mjög í taugar þeirra Framsóknarmanna. Birtir Tíminn klausu, sem er ágætt dæmi um þann fréttaflutning, sem blaðið ástundar um þessar mundir. Er myndin, sem hér birtist af fundinum, glögg sönnun þess. Hins vegar ber þó svo ólíklega tU, að Tíminn lýg- ur ekki nema um helming að þessu sinni. Fundur sjálf- stæðismanna, sem haldinn var á sama tíma, var hinn daufasti. Þar var liúsið hálf- tómt og „stemning” léleg. STEFNA ALÞYÐUFLOKKSINS: KOSNINGARÉTT VIÐ 18 ÁRA ALDUR ALÞÝBUFLOKKURINN er eini stjórnmálaflokkurinn í landinu, sem hefnr það á stefnuskrá sinni, að kosninga- réttur verði miðaður við 18 ára aldur. Á aukaþingi flokksins, sem haldið var í apríl síðast Uðnum, var eingöngu fjallað um nýja stefnuskrá fyrir flokk- inn, endanlega frá b.enni geng- ið og hún samþykkt. í hinni nýju stefnuskrá er éftirfarandi ákvæði: „Kosningaréttur skal vera almennur frá 18 ára aldri og kosningar frjálsar og Ieyni- legar”. Alþýðuflokkurinn neitar að viðurkenna það sjónarmið hinna flokkanna, að æskumað- urinn eða konan, sem náð hef- ur 18 ára aldri, séu ekki nægi- lega þroskuð til að gera sér grein fyrir þjóðfclagsmálum og megi því ekki neyta kosn- ingaréttar. Flokkurinn telur þvert á móti, að hver andlcga héUbrigður einstaklingur, sem náð hefnr 18 ára aldri, hafi öðl- azt þann þroska, sem nauðsyn- legur er til að mynda sér skoð- anir um þjóðfélagsmál. Því beri honum kosningaréttui-, þegar 18 ára aldri er náð. Að dómi flokksins er hér um rétt- lætismál að ræða, scm fyrr eða síðar mun ná fram að ganga. En ungi maður og unga kona. Þetta er vissulega ekki í fyrsta skiptið, sem Alþýðuflokkurinn berst fyrir lækkun á kosninga- aldrinum. Fyrir 34 árum var kosningarétturinn miðaður við 35 ára aldur í svokölluðu lands- kjöri, en við 25 ára aldur í kjördæmakjöri. Og ekki nóg með það. Þótt menn hefðu náð þessum aldri, voru þeir sviptir kosningarétti, ef þeir Iiöfðu op- inbera aðstoð vegna fátæktar og atvinnuleysis. Alþýðuflokkurinn fékk þv£ framgengt árið 1929, að kosn- ingaaldnrinn var lækkaður nið- ur í 21 ár við sveitastjórnar- kosningar, og árið 1934 fékk flokkurinn því einnig fram- gengt, að 21 árs kosningaald- urinn gilti líka við alþingis- kosningar. Það kostaffi harffa baráttu aff fá þessum réttlæt- ismálum framgengt, og því að- eins fékkst þeim framgengt, að þau voru samstíga við réttlæt- iskennd fólksins. Þetta sáu og fundu andstæðingar málsins. Og svo sem oft hefur gerzt í ís- lenzkri stjórnmálasögu, nrðu þeir — vegna almenningsálits- ins — að venda sínu ltvæði í kross og snúast tií fylgis við málið. Enn þess skyldu menn jafnan minnast, að það var bar- átta Álþýðuflokksins, sem tryggði málinu framgang. Það má mikið vera, cf sagan á ekki enn á ný eftir að endurtaka sig. Ungi maður og unga kona. í fyllingu timans mun þetta bar- áttumál Alþýðuflokksins um lækkun kosningaaldursins í 18 ár verða að veruleika. LEIÐANGUR n m m Framh. af 16. siðu vöffum og allt skráð. Veðurathug- anir voru gerðar reglulega og sendar veffurstofunni. Karfaseiði fengust í úthafinu á víðáttumiklum svæðum. Mágiiið var þó breytilegt, en sums staðar voru þéttir hnappar af nýgoínum seiðum, sem gefa ótvíræti til kynna gotsvæði. Þau veigamestu virtust vera í breiðu belti um og vestan við 2000 m. jafndýptarh'n- una, þ. e. um miðbik Grænlands- hafs. Hins vegar var nokkru minna um nýgotin seiði á sv.æð- inu milli 1000 og 2000 jafndýptar- línunnar en í leiðangri, sem fer- inn var á sama tíma um sörnu svæði árið 1961. í heild má segja að meginmagn karfaseiða hafi leg- ið lengra til vesturs nú en þá og útbreiðslan náð lengra til norð- urs. Mikil mergð þorskeggja fannst sem vænta mátti í íslenzkum sjó. Við A-Grænland var lítið um þau á norffanverðu svæðinu, og mest af þeim þar fannst eftir að icomiff var suður fyrir Jónsmið. Dýrasvif (krabbadýr) var í mun minna magni nú í úthafinu en í leiðangrinum 1961. Eftirtektar- vert var, að átungar, sem áffur hafa fundizt aff voru til SV af is- landi og seinna meir berast inn á íslenzkt hafsvæði, funáust ekkl nú. Sumarhitun sjávar í úthafinu var ekki byrjuð, og bar þvi ein > kenni vetrarblöndunar emfpá. Út> breiðsla íss við A.-Grænland var með nokkuð öðrum hætti en of>> áður á þessum tíma. Mikið vaí* um spangir og tanga, sein gengu langt út frá meginísnuni. Útv breiðsla meginíssins fyigai í aðaW Framhald á 13. síffu. t Dðmur í dag Eskifirffi í gær. '* » Réttarhöldin yfir skipstjoranunii á togaranum Northejrn tky frá Grimsby standa enn yfir. Dómui}- verður kveðinn upp í tí ig. Skipt, stjórinn, Barry Green, heldur eni\ þá fast við fyrri yfirlýsingu sínrv að hann hafi ekki verið að ólögleg. um veiðum. Skipverjar virðas'i’ kunna vel við lándveruna. Þeív 'stunda knattspyrnu a£ kappi. - ALÞÝÐUBLAÐiÐ — 8. júní 1963 gj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.