Alþýðublaðið - 30.07.1963, Síða 5

Alþýðublaðið - 30.07.1963, Síða 5
— ÞAÐ er fjári hart a5 þnrfa að sleppa fólki út í J?að, sem mað ur veit að er hreinasta ófæra, en hvað á maður að gera, þegar valdið vantar. Við erum komnir í Kalmans- tungu undir jöklum, og það er Kristofer Ólafsson bcndi, sem tal ar. í nærfellt viku hafði landsfólk- ið staðið á öndinni yfir ferðalagi sextíu og sex ára gamallar konu, sem lagði fylgdarlaust og einhesta á Arnarvatnsheiði með þá ætlan í huga að ná Hveravöllum og síð- ar Auðkúluheiði til Norðurlands. Það vissu að vísu margir, að Sig riður Jóna Jónsdóttir var ekki neinn veifiskati til ferða um ó- byggðir og hafði langa reynslu af baki í þeim efnum, en dagana eft- ir brottför hennar gerði illviðri á fjöllum og af ferðum hennar frétt ist ekki, er búist var við. Sigríð- ur Jóna Jónsdóttir var týnd í ó- byggðum. Leitarflokkar héldu samstundis til Hveravalla og Arnarvatnsheið- ar — þjóðin öll beið í ofvæni. Dagarnir liðu, þeir urðu fjórir — fimm. Kjökurhljóð var komið I í fyrirsagnir blaðanna. Fólk bjóst [ við illum tíðindum einum. Þó voru j þeir menn til, sem glottu í kamp-! inn, er minnst var á ferðir Sigríð- ar Jónu. Töldu minni ástæðu til ótta, en sýndur var. Gamla kon- an ætti eftir að koma öllum á ó- vart, lífs og án meins. Föstudagur rennur upp með ill- viðri sunnanlands — enn er beð- ið. Upp úr hádegi lýkur biðinni. Það er skýrt frá því, að Sigríður Jóna Jónsdóttir hafi fundist þann eama morgun við Skammá uppi ó Arnarvatnsheiði heil á húfi. Flestir varpa öndinni Jéttara. Fá einir kokhraustir geta kastað til höfði og gengið um með þeim svip, sem segir án orða: Hvað sagði ég7 Það komast ýmsar sögur á loft. Sigríður Jóna hcfur misst Vitið Sig ríður Jóna sat á þúfu við tjöld veiðimanna, er þcir komu út á föstudagsmorgni. Þeir héldu hana helfrosna. Sigríður Jóna kennir sér einskis meins. Sigríður Jóna — Sigríður Jóna . . . Gömur kona, sem ann óbyggð- \ tim og gleymt hcfur forsjá íyrir | Sildin minni Skýrsfa Fiskifélag-sins um síld veiðina nordaníands og austan 27. júlí 1963. Framan af vikunni var kalsa- veður og hvassviðri á síldarmiðun- um og cngin veiði. Á íimmtudag tók veðrið að lægja og var dálítil veiði á föstudag og laugardag. Norðan Langaness var ekki telj- andi veiði, en aðalveiðisvæðin voru í Reyðarfjarðardjúpi, á Digra nesgrunni og út af Bjarnarey. Vikuaflinn var aðeins 48.247 mál og tunnur, en var sömu viku i fyrra 336.040 mál og tunnur. Heild araflinn í vikulokin var 556.952 mál og tunnur, en var 1.781.600 mál og tunnur - í lok sömu víku í fyrra. Aflinn var hagnýttur þannig: t salt, upps. t. 209.131 (235.342). í bræðslu, mál 327.971 (929.830). Hjónin í Karlmanstungu —•. Liebet Ziemsen og Krist jfer Ólafsson. — Ljósmyndari Alþýðublaðsins, Jó- hann Vilherg, tók þessa mynd á föstudagskvöldið erbeðið var eftir fréttum úr óbyggðum. Málverkið bak við þau er eftir Þórarinn B. Þorláksson. Svo einkennilega vill til 'að það sýnir þær slóðir, er Sigríður Jóna fannst á. kappi um stund, er allt í einu orð- in miðdepill umtals og athygli. Á ritstjórnarskrifstofum dag- blaðanna, glampa augu eins og menn hafi skyndilega fengið svæsna hitasótt. Það er búist til ferðar, án tafar. Sagt er, að leit- arflokkar skáta verði komnir með týndu konuna í Kalmans()ilngu innan fárra tíma. . . . er í Kalmans . tungu er komið, eftir hraðakstur lum misjafna vegi, hefur það frétzt gegnum Brú í Hrútafirði, sem hef ur talsamband við leitarmenn, að enn sé flokkurinn við Skammá og muni innan skamms leggja af stað til byggða, átta tíma ferðalag. Það er reiknað: Klukkan tíu — átta tímar — klukkan fimm í fyrramál ið. helmingi í fyrra í frystingu uppm. t. 19.849 (33.428) í vikulokin var vitað um 216 skip, sem fengið höfðu einhvern afla og af þeim höfðu 178 skip aflað 1000 mál og tunnur eða meira Hér fer á eftir skTá um þau skip, sem aflað hafa 1500 mál og tunnur og þar yfir: Mái ogtunnur Akraborg, Akureyri 5364 Akurey, Hornafirði 4419 Anna, Siglufirði 4528 Arnarnes, Hafnarfirði 3016 Árni Geir, Keflavík 4339 Árni Magnússon, Sandgerði 5308 Ársæll Sigurðsson, GK 2340 Ársæll Sigurðsson II., 2647 Áskell, Grenivík 4152 Auðunn, Kafnarfirði 4783 Baldur, Dalyík 3112 Baldur Þorvaldsson, Dalvík 3375 Bára, Keflavík 4826 Bergvík, Keflavík 2954 Bjarmi, Dalvík 5554 Björg, Neskaupstað 2761 Björg, Eskifirði 3422 Björgúlfur, Dalvík 3914 Björgvin, Dalvík 3153 Búðafell, Fáskrúðsfirði 3753 Dalaröst, Neskaupstað 3410 Dofri, Patreksfirði 2235 Draupnir, Suðureyri 2425 Einar Hálfdáns, Bolungarvík 4304 Einlr, Eskifirði 2763 Eldborg, Hafnarfirði 6060 Eldey, Keflavík 1528 Engey, Reykjavík 3097 Fagriklettur, Hafnarfirði 2078 Faxaborg, Hafnarfirði 4149 Fram, Hafnarfirði 3447 Framnes, Þingeyri 2292 Freyfaxi, Keflavík 7.730 Framhald á 14. síðu. Ekki kemst fréttin í Laugardags blaðið. Við sitjum átta blaðamenn í stofu hjá Kristofer bónda og konu hans Lisbet Ziemsen. Kaffi og kök ur á borði. Kristofer brosir að lítt duldri óþolinmæði okkar: Þeir hafa gaman af þessu hérna niðri á Hvítársíðunni, segir hann. Þeir ræða um það sín í milli að það væri vafalaust hálf Reykjavík kom in á vettvang, ef ung stúlka hefði týnst. Það er gott að koma í Kalmans- tungu, maður hefur það á tilfinn ingunni að þar sé öllum tekið sem góðum vinum — það gleymist næst um því, að hér eru aðeins á ferð „flækingsblaðamenn í leit að Sig- ríði Jónu“, eins og skráð er í gesta bók. Það er erfitt að ímynda sér að nokkru sinni skuli hafa verið sagt um Kristofer bónda og gestrisni hans, að hún væri ekki upp á marga fiska. En Kristofer segir okkur söguna af því, er blað nokk urt reyndi að koma á hann drykkju mannsorði og lítilsvirða gistivin- áttu hans. , Hópur manna úr Reykjavík hafði komið um Kaldadal í vonzku verðri blautur og hrakinn, naut hann að blaðsins sögn lítillar fyr- irgreiðslu af hálfu Kristofers, fékk þó að tjalda, en var gert að greiða fimmtán hundruð krónur fyrir tjaldstæðið. Eftir blauta nótt og kalda gerði einn mektarbokkin sér ferð að Kalmanstungu með viskí- flösku „til að gæða gamla mann- inum 'á“, eins og blaðið sagði. sagði. Bað bokkinn um rakvatn í Karlmanstungu, en fékk ckki og varð að gera svo vel að raka sigf upp úr viskíinu. Blaðið gleymdi að segja frá því, að Kristofer geymdi hesta hópsins ; girðingu á ræktuðu landi í tvo daga — nær sextíu hesta. Það gleymdi líka að segja frá því, að fólkið sem af Kaldadal kom var tekið heim að Karlmanstungu og föt þess þurrkuð eftir mætti þá nótt. Það gleymdi líka ýmsu öðrui og bætti öðru inn í til að krydda frásögnina, svo sem sögunni um rakvatnið og viskíið. Sannleikur- inn var sá, að mektarbokkinn kom aldrei heim að Karlmanstungu —- og hefur ekki komið, fyrr né sío » ar. Það er tvibýli í Karlmanstungu, á helmingi jarðarinnar býr Kal- man Stefánsson, bróðursonur Kristofers, ungur maður og rösk- ur. Snemma kvölds hverfur hann. til óbyggða með einn úr okkar jhópi. Skömmu síðar kernur bóndl 1 neðan úr sveitinni á vettvang fyr- 'ir atbeina Kristofers, lokkaður at I „Tímamannsins". Þó framsóknar- |maður sé býðst hann til að áka stjórnarliði og stjórnarandstöðui saman til fjalla og gerast sjálíur sáttasemjari. Vel boðið og stór- mannmannlega. Kristofer glottir og segir mér söguna af því, er hann vildi ger- ast hreindýrabóndi. Hann hafði þegar tryggt sér dýr frá Tromsö og hafði gengið frá öllum fram- k\ æmdaatriðum viðvíkjandi hing aðkomu þeirra, en á síðustu stundu gripu stjórnarvöldin í taumana og töldu. ótal annmarka . á þessu fyrirtæki, sóttir og aðra > óáran sögðu þau vísa. Og þar mefí j var draumurinn búinn. Kristoferj Ólafsson er þess vegna aðeins fjár , bóndi í dag. Reyndar er margt fé J í Karlmanstungu, eitthvað yfir sjo | hundruð fjár, en Kristofer, kveð-’ ur fjárbúsakpinn dellu éina og ó» aiðbæran með öllu. Þegar ég spyr hann um fjárþörf bónda, lýsir hann því yfir, aði hann hafi lengi talið það algerí: óráð að leggja út í búskap, nema! bóndinn tilvonandi hefði aö minnsta kosti milljón í höndunum' og aðra milljón í lánaloforðum. Þetta kvöld í Kalmanstungu* er hvasst af Eiríksjökli og mikifif far á dökkum skýjum. Kristofer lítur til lofts, þar sem við stönd- um á hlaðinu og það er glettni i i augunuin, er hann kveður þaðli versta, að ekki líti út fyrir þurrk I með morgninum svo unnt sé að * nota þennan óvænta mannskap við heyskapinn. Víst væri það nokkur búbót og meira en sjálfsagt. Þó eru átta eða tíu menn ekki óvenjumiki’f gestakoma í Kalmanstungu, sen> áður var mesti gestabær á land-1 inu. Það kom fyrir að yfir hundr- i að menn gistu þar sömu nóttina, ' vor og haust — kaupafólk, þing- menn og skólapiltar. Kristofer ■ segir mér af þeim sið við þ£t»j tækifæri, að þegar matur var; framreiddur, voru busarnir aS* Framh. á 15. síðu. / ALÞÝBUBLAÐIÐ — 30. júií 1963 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.