Alþýðublaðið - 30.07.1963, Síða 9

Alþýðublaðið - 30.07.1963, Síða 9
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. júlí 1963 9 AUDJOFUR hrjáði marga og hann las rUn- inguna á hvejum degi. Þegar hann stóð á sjötugu, stóðust ngri menn honum ekki snúning i fjör ugum polka. Alla sína ævi var Ford niki'il Hinu stórkostlega safni hans var komið fyrir í Greenfíeld ekki langt frá Detroit. Hér getum við séð tilraunastofuna, þar sem góð vinur hans Thomas Alva Edison starfaði, þar stendur dómsiiúsið, þar sem Abraham Lincoln starf- aði sem lögræðingur í mörg ár, áður en hann fór til Washington þar eru eftirlíkingar af hinni sögufrægu Indepence Hall í Phila delphiu og sömuleiðis af Þing- húsinu þar. í hinu gríðarstóra Henry Ford safni, eru ennfremur skjöl, mynd ir og ýmsir gripir, sem teng lir voru lífi Henry Fords. Þar er og fyrsti bíllinn, sem hann smíðaði. í Greenfield eru líka sex skól- ar og þar fer námið fram sam- kvæmt aðferðum er Henry Ford aðhylltist. Þar fara saman fræSsia og hagnýt störf, þar renna borgin og sveitin saman, og fortíð og framtíð. HENDRY FORD, myndin er tek ’n fáum árum fyrir dauða hans. Hér er hann 84 ára gamall. nir Henry Ford og Thomas Alva bjartsýnismaður. Eitt sinn var hann beðinn að gefa bandarisku æskufólki heilræði, og þá s..gði hann: „Það er hamingja fói ' a í vinnunni. Það verður enginn á- nægður eða hamingjusamur, sem ekki finnur sig í einhverju nyt- sömu starfi, hvert svo sem það er.“ Þegar hann á áttræðisafmæli sínu var spurður um trú sina, sagði hann: „Ég trúi á Afl, sem alls staðar er til góðs; ég trúi a fólk;... . Ég held að koma beiði mátt í veg fyrif flest hið iila, sem nú hrjáir mannkynið.“ Nafn Fords tilheyrir tækniöld- 2 FERÐIR FARFUGLA UM VERZLU NARMANNAH ELGI Farfuglar efndu í dag til göngu- ferðar á Ok. Lagt var upp í ferð- ina kl. 9 árdegis frá Búnaðarfél- agshúsinu. Um verzlunarmanna- hel'gina efna Farfuglar tií tveggja ferða. Ér önnur að sjálfsögðu í Þórsmörk, verður farið bæði á föstudagskvöld og á Iaugardag kl. 2. Ráðgerðar eru gönguferðir um Mörkina að deginum til, en á kvöldin verða kvöl'dvökur og margt sér til gamans gert. Hin ferðin verður í Gljúfurleit. Verður ekið innfyrir Búrfell evo langt sem komizt verður. En síðan eru ráðgerðar gönguferðir inn með Þjórsá, allt inn að Dynk, einum inni og iðnvæðingunni. Honum fegUrsta fossi á landinu. Á þeirri lék alla tíð mjög hugur á að varð jeið rennur Þjórsá i miklum gljúfr •veita í Bandaríkjunum ýmsar gamlar minjar um hið einfalda og fábrotna sveitalíf, sem hann þekkti er hann var að alast upp. um og er þar m.a. Gljúfurleit 1- foss. Miðvikudaginn 7. ágúst hefst 12 daga sumarleyfisferð. Verður henni þannig hagað í aðalatriðam. Fyrst er ráðgert að aka að Veiði- vötnum og í Tungnárbotna. Þaðan er ráðgerð ganga á Kerlingar í Vatnajökli. Úr Tungnárboínmn Framh. á 14. síðu HER sjáum við nokkra Fordbíla af K-gerðinni fyrir ntan verksmiðju Fords í Detroit. Þessi bílar voru framleiddir árið 1904, þá voru færiböndin enn ekki komin til sögunnar. Vélarn- ar, grindurnar og húsin voru byggð sitt í hverju lagi, og síðan hafði ákveðinn hópur manna það starf að ÞAÐ er nú almennt talið nokk urn veginn víst, að laxinn þekki heimaá sína á lyktinni af vatn inu, þegar hann kemur aftur úr sjó. Niðurstöður nákvæmra rannsókna, sem gerðar hafa verið síðari árin, benda svo ein einu þrepinu á annað og kemst þannig upp á hrygningarstöðv- arnar. . í september 1961 voru nokkr ir starfsmenn fiskideildarinnar að telja laxa, sem voru að fara upp stiga í Stamp River á Van- dregið í þessa átt, að mjög marg couvereyju. Þeir tóku eftir ir telja þetta meira að segja laxi með málmmerki, sem var vísindalega sannaða staðreynd. á leið upp á brúnina; óð einn Þessum rannsóknum á þefvísi maðurinn út í ána, 20 fetum fyr laxins er stöðugt haldið áfram ir ofan stigann, til þess að reyna og þær leiða margt ótrúlegt í að ná laxinum í háf. Maðurinn G'ós. var berfættur, og jafnskjótt og Veiðimenn trúa því sumir, hann steig út í vatnið stönzuöu að laxinn renni á munnvatns- allir laxarnir í stiganum. lykt manna, sbr. greinina Fiskarnir, er voru fyrir neð Skirpt til heilla, í 60. hefti an brúnina, gátu ekki séð mann Veiðimannsins. Þetta hefur þó inn, og fossniðurinn var svo ekki hlotið vísindalega viður mikill, að það er með öllu ó- kenningu enn sem komið er; hugsanlegt, að þeir hafi merkt en kenningin inn að laxinn nokkurt hljóð eða hreyfingu. hræðist hörundslykt manna Þess vegna hlýtur skýringin að virðist hins vegar vera á góðri vera sú, að hörund mannsins leið með að hljóta staðfestingu hafi gefið frá sér eitthvert efni, vísindanna. Því til sönnunar er sem löxunum geðjaðist svona grein sú, sem hér fer á eftir. illa að. llún er eftir^ einhvern M. V. Frekari athuganir voru strax Chesnut F.R.H.S. í Vancouver, gerðar, og kom þá í Ijós, að ef British Columbia, upphaflega einhver stakk hendinni hægt rituð í blað, sem heitir The Pro vince, þar á staðnum, 22. febr. í ár, en endurbirt í enska veiði- ritinu The Fishing Gazette & Sea Angler 27. apríl s. I. FYRIR um það ári ritaði ég í þetta blað greinarkorn, þar sem niður í vatnið, dró strax svo rækilega úr göngunni, 'að í stað 30 laxa, sem að jafnaði gengu upp stigann á hverjum 10 mín útum, fækkaði þeim niður í fjóra eða minna. Þetta var stað fest með margendurteknum til- LAXINN FÆLIST MANNAÞEF ég fór út í ýmsar nokkuð laus- raunum. beizlaðar hugleiðingar um fyrir- Síðar voru tilraunir gerðar í bæri það, sem nefnt hefur verið stigum í öðrum ám; þá stungu „gróðurfingurinn" (The Green menn höndunum niður í Thumi) — þ. e. þessa duíar- bafa með vatni, svo sem fullu orsök, sem veldur því, að, eina mínútu, og helltu svo um blóm þrífast betur hjá sumu það bil einum potti af vatninu fólki en öðru. Þeir sem lásu í ána. Hvert sinn sem þetta var greinina, munu minnast þess, gert snarstöðvaðist gangan að að ég gat þess til, að eitthvert mestu Ieyti, og stundum sneru efnisútstreymi frá mannshend- laxarnir jafnvel við og syntu inni kynni að hafa áhrif á vöxt undan straumi. Eins og .góðir blómanna, annað hvort til hins vísindamenn gera alls staðar, betra eða hins verra. reyndu fiskifræðingarnir að Síðan þetta var ritað hefur finna veilur í kenningu sinni. mér verið bent á atriði, sem Þeir prófuðu önnur efni svo styður þessa kenningu og sýnir, sem árvatn, sjó, tómatsafa og að það er hafið yfir allan skyn þvag, en aðeins vatn, sem menn samlegan efa, að hönd manns- ins gefur frá sér eitthvert mjög sterkt efni. Þessi sönnun kom rkki frá garðyrkjufræðingum, heldur frá fiskirannsóknar- nefnd Kanadamanna, og upp- höfðu bleytt hendur sínar í, hafði áhrif á fiskinn. Áhrif og styrkleiki þessa dul arfulla hörundsefnis eru ofvax in mannlegu ímyndunarafli, því aö blöndunarhlutfallið hlýtur að götvunin var gerð einmitt hér í vera svo sem 1:100.000.00 (einn British Columbia. — Sagan er á móti hundrað milljónum) svona: hliðstætt einum dropa í feikna Eins og kunnugt er þarf að stórri sundlaug. Ekkert þekkt byggja laxastiga í ár þar sem garðræktarefni hefur áhrif í stíflulón eru gerð, vegna raf- svo óendanlega litlu blöndun- magnsvirkjana; en laxastigi er arhlutfalli. í rauninni röð af steinsteypt- Auðvitað getum við ekkert um pollum, sem komið er fyrir fullyrt um það, enn sem komið’ á stöllum. Fiskurinn stekkur af Framh. á 14. siðu MUWHMHIHWmHWMtMHMMHMMMMUMtMtMMMUIW

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.