Alþýðublaðið - 30.07.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.07.1963, Blaðsíða 13
Skatt- og £s£s. wm \ vm&. mm* Pj4i)áo«.‘ mmM HafsiarfJarSar, Keflavfkur Képavogs 1963. Skatt- og útsvarsskrár Hafnarfjarðar, K«fla- ivíkur og Kópavogs fyrir árið 1963 lífggja frammi frá 30. júlí til 13. ágúst, að báðum^g um meðtöldum, alla virka daga frá kl. l|pq!-2 og kl. 13—76, nema laugardaga kl. 10—1 Skrá hvers kaupstaðar liggja frammi:.';| í Hafnarfirði. Á skattstofunni og skr: Haf narf j arðarbæ j ar. í Keflavík. Hjá umboðsmanni á byggingarfulltrúa og á skrifstofu Keflavíkur. Umboðsmaður skattstjóra veitir framteljen.4- um aðgang að framtölum sínum. |£á| í Kópavogi. Á skrifstofu skattstofunrí^S^í Kópavogi og á skrifstofu Kópavogsbæja^í^ í skránni eru eftirtalin gjöld: u skrifstöfu Wm ■■ »-j jjlgÉs Æ 1. Tekjuskattur 2. Eignaskattur 3. Námsbókargjald 4. K’rkjugjald 5. Kirkjugarðsgjald 6. Almannatryggingargjald 7. Slysatryggingargjald atvinnurekend^i| 8. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda 9. Giöld til atvinnuleysistryggingarsjóðs—- 10. Tekiu- og eignarútsvar 11. Aðstöðugjald 12. Iðnlánasjóðsgjald. Innifalið í tekju- og eignaskatti er 1% áláglil Byggingarsjóðs ríkisins. Kærufrestur vegna útsvars, aðstöðugjalds-og iðnlánasjóðsgjalds er til 13. ág. 1963. Kjplur vegna útsvars skulu sendar viðkomandi |yam- talsnefnd en kærunvegna aðstöðugjalds og íðn lánasjóðsgjalds til skattstofunnar eða uiBBðs manns skattstjóra. Kærufrestur vegna tekju- og eignaskatts^r til 30. ágúst 1963. Kærur skal senda til skáPstof unnar eða til umboðsmanna skattstjóra.-*"? Kærur skulu verða skriflegar og skuliThafa borizt réttum úrskurðar-aðila í síðasta lagi að kvöldi síðasta kærufrests-dags. Athygli er vakin á því að álagningarseðlar, er sýna gjöld og gjaldastofna, verða sendi tilallra gjaldenda. — Jafnframt liggja frammi til sýnis skrár á'Skatt stofu Reykjanesumdæmis í Hafnarfirðiruim álagðan söluskatt í Reykjanesumdæmi árið 1962. Hafnarfirði 29. júlí 1963. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Bæjarstjórinn í Keflavík. Bæjarstjórinn í Kópavogi. FH sigraði Framh. af 10 síðn Víkingar virtust gefast alveg upp. FH notuðu mikið hin hröðu upp- hlaup, en Víkingar voru of seinir í vörn. í sóknaraðgerðum sinum vantaði Víking allt hugmynda- flug, þeir léku oft laglega fyrir framan FH-vömina, en komust ekki í skotfæri og línuspili sást vart bregða fyrir. Úrslit síðari hálfleiks voru 12 gegn 7 fyrir FH og heildarúrslit 22:14. í liðl Víkings bar mest á bak- verðinum, Helga Guðmundssyni sem varði frábærlega á köflum, m. a. þrjú vítaköst. Hafnfirðingar voru samstilltir og liðið jafnt og vel leikandi — Örn, Ragnar og Birgir þó frískastir. Mörk FH: Ragnar Jónsson og Örn Hallsteinsson 6 hvor, Guðlaug ur, Einarsson og Árni Guðjónsson 2 hver, Birgir Björnsson, Auðunn Óskarsson og Páll Eiriksson 1 hver Mörk Víkings: Rósmundur Jóns son 4, Þórarinn Ólafsson og Sig- urður Hauksson 3 hvor, Árni Ól- afsson og Pétur Bjamason 2 hvor. Á laugardag sigraði KR ÍR með 19 gegn 13. Frímann Gunnlaugsson dæmdi leikinn með prýði. Sumarmót Framh. af 10. síðu Ungur KRlngur, Arnar Guð- mundsson, sonur Guðmundar Hermannssonar, hefur ekki keppt á opinberu mótl fyrr og má telja þetta góða byrjun. Amar verður 16 ára á þessu ári. Fleiri nöfn má nefna, t. d. Kristján Óskars- son, Kjartan Kolbeinsson, Ás- björn Karlsson og ýmsa fleiri, sem allir hafa möguleika á að ná langt í frjálsum íþróttum. aðeins ef þeir halda áfram æfing um undir leiðsögn góðra þjálfara og sýna reglusemi og góða ástund- un. Það er hið eilífa skilyrði til að ná árangri í íþróttum. Helztu úrslit: FYRRI DAGUR: 80 m hlaup: Sigúrjón Sigurðsson, ÍA, 9.5 sek. Þórður Þórðarson, KR 9.5 Geir V. Guðjónsson ÍR 10.0 Sigursteinn Hákonarson ÍA 10.1 200 m hlaup: Sigurjón Sigurðsson ÍA 25.2 sek. Geir V. Guðjónsson ÍR 25.4 Þórður Þórðarson KR 25.5 Sigursteinn Hákonarson ÍA 26.1 Hástökk: Sigurður Hjörleifsson HSH 1.65 Erlingur Valdimarsson ÍR 1.60 Ásbjörn Karlsson ÍR 1.55 m. Þorvaldur Karlsson KR 1.50 m. Stangarstökk: Erlendur Valdimarsson ÍR 3.00 m. Kjartan Kolbeinsson ÍR 2.60 Reynir Lútliersson, UBK 2.50 Magnús Magnússon ÍA 2.50 m. Kúluvarp: Erlendur Valdimarsson ÍR 16.32 Sigurður Hjörleifsson HSH 14.90 Arnar Guðmundsson KR 13.93 m. Kristján Óskarsson ÍR 13.28 m. SÍÐARI DAGUR: 800 m. hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson KR 2:12.0 Hilmar Ragnarsson KR 2:27.4 Kristján Óskarsson, ÍR 2:28.6 Jón Hjaltason KR 2:29.3 Kringlukast: Erlendur Valdimarsson ÍR 46.12 Kristján Óskarsson ÍR 41.64 m. Vélritunarstúlka Dóms- og kirkjumálaráðuneytið óskar að ráða stúlku til vélritunarstarf a í forf öllum um nokk urra mánaða skeið. Sími: 16740. Dóms- og kirkjumáíaráðuneytið. Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hef bíipróf. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: Vinna 29, fyrir föstudag. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á hluta í húseigninni nr. 22 við Grenimel, hér í borg, eign Jóhannesar Bjarnasonar, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 8. ágúst 1963, kl. 3V£ síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reýkjavík og að undangegiium úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrir- vara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eft- irtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlits gjaldi og gjaldi til styrktarsjóða fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti 2. ársfjórðungs 1963 og hækk- unum á söluskatti eldri timabila, útflutnings- og aflatrygg- ingarsjóðsgjaldi, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfn- um ásamt skráningargjöldum. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 29. júlí 1963. Kr. Kristjánsson. Arnar Guðmundsson KR 37.88 m. Ólafur Gunnarsson ÍR 35.15 m. Langstökk: Sigurður Hjörlelfsson, HSH 5.86 Einar Þorgrímsson ÍR 5.46 m. Þór Konráðsson ÍR 5.23 m. Sigurjón Sigurðsson ÍA 5.14 m. 4x100 m. boðhlaup: A-sveit ÍR 50.7 sek. Sveit ÍA 51.1 sek. A-sveit KR 51.8 sek. B-sveit ÍR 54.1 sek. Ólokið er keppni í einni grein, 80 m. grindahlaupi, en meistara- stigin í þeim 9 greinum, sem keppt var í á Akranési skiptast þannig milli félaga, að ÍR hlaut flest eða 4 (fær sennilega 5, þar sem aðeins ÍR-ingar eru skráðir í grinda- hlaupið, sem fer fram á Melavell- inum kl. 7.30 í kvöld). HSH og ÍA hlutu 2 hvort félag og KR 1. TECTYL ryðvörn. • Tm J ///''/'- '/// Ql 0 D 0 J 0 n n ifci: Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gler, — 5 ára ábrygð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. júlí 1963 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.