Alþýðublaðið - 30.07.1963, Page 15

Alþýðublaðið - 30.07.1963, Page 15
ÁSTARSAGA Á SJÚKRAHÚSIEFTIR: LUCII.LA ANDREWS fíeðíð... __ Ég hló. Já, sérðu okkur ekki í anda? __ Þótt undarlegt kunni að virðast get ég það ekki, Rósa, sagði Angela og var' hugsi. __ Ekki þig. Það er það, sem veldur mér áhyggjum. Ég get — óljóst — séð sjálfa mig og hinar í áranginum útskrifast, .— en livorki þig eða Josephine. Josep hine verður sjólfsagt ánægðari með annað starf, en það gegnir öðru máli með þig, held ég. Og ég er viss um að þú flýgur í gegn um öll prófin, ef þú getur aðeins einbeitt þér að því, sem þú átt að gera. Þú ert vel gefin, Rósa, hvers vegna notarðu ekki gáfurn ar öðru hvoru? Ef þú lilýtir ekki þessu ráði verðurðu látin fara einhvern daginn. Mannstu eftir greininni í samningnum okkar, þar sem segir, að ef þú uppfyll- ir ekki nauðsynlegar kröfur . . . þá . . . o. s. frv. Ég man vel éftir þessu. — Og aðvörun hennar hafði mikil áhrif á mig. Ég hafði aldrei dáðst að Angelu á sama hátt og ég dáði Josephine, en mér geðjaðist sér- staklega vel að henni. Mér geðj aðist að vinsemd hennar og þeirri heilbrigðu skynsemi, sem hún reyndi að smita okkur allar af. Og þeim mun meira, sem ég sá til Josephine næstu dagana, því betur skildizt mér, að Ang ela hafði rétt fyrir sér. Og þegar hún hafði rétt fyrir sér, hvað Josephine viðkom, gat hún þá ekki líka haft rétt fyrir sér, hvað mig snerti? Ég vissi, að staða mín á mótttökudeildinni var að miklum mun veikari eftir að yf- irhjúkrunarkonan kom heim úr leyfinu. Það var ekki óhugsandi, að forstöðukonan bæði mig að fara. Það kom stundum fyrir, ef einhver neminn reyndist ekki starfinu vaxinn. Ég ákvað, að nú yrði ég raun verulega að taka mig á. Ég varð að gera meira en bara reyna að gera ekkert af mér, — ég varð að sjá til, að ég gerði ekkert af mér. Þetta kostaði mig mlkið erf iði og þegar þar við bættist, að það voru miklar annir á deild- inni gleymdi ég öllu öðru og var því eins og álfur út úr hól, þeg- ar yfirhjúkrunarkonan kallaði mig til sín nokkrum vikum seinna og spurði mig, hvort ég JYilkinn á nasstn lllllásiilll stnft vildi fá aukafrídaginn minn í jólavikunni eða eftir nýjár, — í jólavikunni, systir? Það er þó ekki komið fram að jól- um strax, hrópaði ég, Yfirhjúkrunarkonan brosti. Hún var orðin vingjarnlegri við mig upp á síðkastið. — Aðfanga dagskvöld er á þriðudaginn, — voruð þér búnar að gleyma því? — J, satt að segja, sysHr. Ég hélt einhvern veginn, að desem ber væri rétt að byrja. En mér er alveg sama, hvenær ég fæ frí dag. Það kemur alveg í sama stað niður. Eigið þér langt heim? Þér kom izt ekki heim á einum degi? — Það var leiðinlegt, — en þakka yður fyrir liðlegheitin. Og hvað 21 ar aldrei neinn eldur. Allt þetta mas um ást, sem þróast af vin- áttu er bara slúður . . .“ Hectog, var vanur að hafa rétt fyrir sér. En ég þagði yfir þessu. Ég vissi, að enginn á deildinni mundi vera sammála mér. Allir voru sann- færðir um, að rómantíkin blómstr aði þeirra á millum. Systir Astor hafði verið á ball inu. — Þú hefðir ekki þekkt yfirlijúkrunarkonuna aftur, Standing. Hún setti hárið upp á höfuð og var sannarlega guð- dómlega falleg. Ég er viss um, að það er vegna hans, sem hún er að hætta? , — Er liún að hætta? Hve- nær? — Ég get ekkert um það sagt, — hún ’hefur auðvitað ekki sagt neitt um þetta við mig, en Dav- is hefur verið spurð að því, hvort hún vildi taka við. Ég reyndi að einbeita hugan- um að því, sem ég var að gera. — Ég býst við, að yfirhjúkrunar konan ætli að hætta til þess að verða frú yfirlæknisins? Astor hló. — Það er líka mál til kom- deginum viðkemur . . . Þér haf ið nú svo oft aðstoðað í skoðun arklefunum, að ég held, að þér ættuð að vera færar um, að vera þar ein í dag. Ef þér lendið í einhverjum vandræðum skuluð þér taara koma strax til mín. En ég býst við, að þetta gangi eins. og í sögu. Morguninn leið fljótt, en ég vann til skiptis fyrir herra Ross og herra Linton. Þeir tveir áttu alltaf gott með að vinna saman og við þrjú vorum orðnir góðir vinir. Þeir heilsuðu mér kunnug lega, þegar við hittumst á deild- inni, þegar við hittumst ein- hvers síaðar annars staðar litu þeir beint í gegnum mig. Þessi framkoma gerði mér auðveldara að sætta mig við að framkoma Jake Warings hafði breytzt að nýju. Aldurs- og stöðumunurinn var óbrúanlegt djúp á milli okk ar, djúp,' sem breikkaði. 1 hvert sinn, sem mér varð hugsað til yfirhjúkrunarkonunnar. Hún var engum öðrum lík. Ég fór að líta hana sömu augum og Jake. Ég vissi hvaða sögusagnir gengu á sjúkrahúsinu, og þær sögusagnir voru svart ský á fram tíðarhimni minum. En þegar ég sá þau saman — og það var mjög oft — leit helzt út fyrir, að þau væru mjög góðir vinir, — cn ekkert meir. Hector bróðir minn sagði einu sinni: — Ef karl maður og kvenmaður kveikja ekki elda í hjörtum hvort ann- ars við fyrstu sýn, — þá kvikn Framli. af 5. síðu iafnaði settir hjá í fyrstu og hin- ir eldri skólafélagar þeirra létu þeim þá fyrst eftir mat, er þeir voru mettir sjálfir. Enn er gestkvæmt í Kalmans- tungu og fara þar hundruð manna hjá garði suma daga sumarsins — ón þess að hafa með sér viskí- fiösku til að gleðja gamla mann- inn, bætir Kristofer hlæjandi við og hefur gaman af fíflsku blaða- manna. Og nóttin Hður. Klukkan verður fimm, hún verð ur sjö að morgni. Enginn kem- ur af fjöllum. Um klukkan níu tekst okkur að komast að því, að leitarflokkamir hafa gist um nótt ina í kofa við Álftakrók, enn er löng leið til byggða og úr vöndu að ráða fyrir menn, sem eru í kapphlaupi við tímann. Kristofer lánar okkur hesta og það er þeyst til móts við Sigríði Jónu. Heiður blaðsins er í veði — hvorki meira né minna. Kristofer hefur aldrei hestlaus verið. Áður átti hann stundum 50—60 hesta, og þar af á annan tug taminna og járnaðra gæðinga. „Ég á ekkert af hrossum núna“, segir hann. „Ég er líka orðin svo skolli gigtveikur. Það getur nú gert hvern sem er gigtveikan að flengríða til Þingvalla og til baka að Kalmanstungu — og svo kannski beint upp á Arnarvatns- heiði, er heim kom.“ „En hesta vil ég eiga, og hesta verður þjóðina að eiga. Það ætti að vera stolt hennar að eiga hesta. Við að missa þá glatar hún einhverju af sjálfri sér“. „Hefurðu ekki stundum leigt ferðamönnum hesta?“ „Jú, og vanþakklátari þjónustu hef ég ekki innt af hendi. Það er ið. Þau hafa verið saman í mörg híka vandi að lána mönnum hesta. ár. En Jake Waring er greini- [ Ef vel á að fara þarf að velja sam an hest og mann, en fæstir skilja það, heimta kannski ljónfjörugan gæðing, þó þeir þekki ekki fax frá tagli á hesti — að ég ekki tali um gang. Svo er fylgdarmanninum eða leigjandanum kennt um, ef óhöpp verða.“ lega ekki eldheitur, óþolinmóð' ur elskhugi. Hann tekur öllu með ró, sem gerist utan veggja skurðstofunnar. En þau eru bæði nógu gömul til þess að vita, hvað þau gera, og ef þau vilja bíða þá þau um það. Og það er skaði fyrir sjúkrahúsið að missa yfirhjúkrunarkonuna. Hún er sannarlega fædd til þessa starfs. Flestar velgefnar stúlkur geta lært að verða góðar hjúkrunar- konur, en engin getur lært að verða það, sem Margaret Marc- er er. Hjúkrunin er allt hennar líf . . . . — Samt haldið þér, að hún ætli að hætta til að gifta sig, — spurði ég forvitin. — Auðvitað, elskan mín. Hún er þó kona, og lwaða kona vill ekki heizt af öllu innst inni eign ast mann og börn? Ég hygsaði um það, sem Ast- or hafði sagt og komst að raun um, að hún hlyti að hafa rétt fyrir sér. Ég var enginn sérstak ur mannþekkjari og Hectori hlaut að hafa brugðizt bogalistin í þetta sinn. Ég átti frí frá tvö til fimm þennan dag og ég varð að fara og gera jólainnkaupin ef ég ætti að koma jólagjöfunum heim fyr- ir jól. Þegar ég var að fara af vaktinni klukkan tvö spurði yf- irhjúkrunarkonan hvort ég hefði nokkuð á móti því að koma klukkutíma fyrr á næstu vakt. — Ég skal sjá um, að þér fáið manstungu — cn sumir, sem hafa þegar vakað á annan sólarhring, eru orðnir svefnþungir. Við stöndum‘og horfum fram til fjalla. Strýtur, Eiríkisjökull, Langjökull. Fagurt og stórbrotið útsýni. Einhvers staðar þarna uppi er gömul kona á leið til byggða í hópi manna, sem hafa lagt á sig hættur og sólarhringa erfiði til að reyna að bjarga mannslífi. Óbyggðirnar eru miskunnarlaus-. ar. Fjöllin torsótt og ótrygg, þeim sem ekki þekkja. „Ekki gæti ég hugsað mér að fara héðan úr skjóli fjallanna", . segir Kristofer. „Ég vil vera þar, sem ég get gripið til þeirrra". „Og svo hefurðu skóginn á aðra hönd“. „Hann er fallegur skógurinn. En við eigum ekki að nota hann til að klæða landið. Við eigum að rækta landið grasi upp 1 sex hundruð metra. Það er hægt og með því getum við greitt fyrir syndir feðranna. Skóginn eigum við að nota til að skýla öðrum gróðn, til þess er hann ágætur'1. Nokkru eftir hádegi er mark- inu náð. Sigrfður Jóna er senn komin til hvggða, heim til Kristo- fers, sem iatti hana eindregið far- arinnar til óbvggða, en fékk engu ráðið, enda þóttist gamla konan einfær um að r^ða fram úr eigin vandamálum á fjöllum. Við tygiumst til ferðar. Kristo- fer stendur á hlaðinu og brosir þeir eru nú dálítið skrítnir fugl- ai’ þessir blaðamenn. Æðikollar. Það verður gott að koma heim, fara í bað. sofa. Vertu sæl Sig- ríður Jóna og velkomin til byggða. Já, og blessaður Kristofer bóndi í Kalmanstungu. Þig var gott hcim að sækja og þína ágætu konu. Ég vcit að þú hafðir ekki sjálfan þig í huga, er þú sagðir Hérna uppi við fjöllin þrífast ekki annað en gott fólk, liöfðingjar. Hér sefur hetja á hverjum bæ — en hún á við þig lílca, einkunnin.> SÚ. me-f H. E. Það birtir til um hádegi í Kal- —4-; SSgurn^i*- ^iouriésisfon hæ ivrnl1"' Óðinspati' ‘♦tvlttflrmafSnr •>mcrsskrifstofa « Síml 11041. GRANNARNIR • y: • .1, * - Og svo segja þau bara að ég hafi hátl. ALÞÝÐUBLAÐI0 — 30. júlí 1963 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.