Alþýðublaðið - 15.08.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.08.1963, Blaðsíða 9
V *■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ..1 ■•■•■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■paaBsaa ^■■■■■■■■■■■■■•••l««B >■■■■■■■■■■■■■■■■■! I ráð fyrir, að stórveldin þrjú, sem eru höfundar hans, gefi öðrum kost á að gerast aðilar að honum. Þegar eftir undirskrift samn- ingsins hvöttu ríkisstjórnir stór- veldanna þriggja aðrar þjóðir tli þess að gerast aðilar, og þar á meðal ísland. Aðrar þjóðir gátu þó ekki hafið undirskriftir sínar fyrr en frumrit samningsins voru komin tij London og Washington, þar eð til' þess var ætlazt, að hvert ríki, sem gerist aðili, undir- riti öll þrjú frumritin samtímis í London, Moskvu og Washington. Undirskriftir, annarra en stórveld anna þriggja, gátu því ekki hafizt fyrr en jsí, föstudag. Undanfarna þrjá dága hafa margar þjóðir und irritað 'samriiriginn og flestar hafa þær imdirritað öll þrjú eintökin samtímis í höfuðborgunum þrejn- ur. Ríkisstjórn Islands telur, aö með samkomulaginu í Moskvu sé merk- um áfanga náð að varðveizlu frið- ar í heiminum. Bannið við tilraun- um með kjarnorkuvopn er út af fyrir sig þýðingarmikið, en hitt skiptir þó ekki minna máli, að með samkomulaginu hefur stór- veldunum tekizt að leysa við samn- ingsborðið stórmál, sem nær ó- slitnar deilur hafa staðið um í mörg ár. Það er von- manna, að áfram verði haldið á þessari braut, og að í nánustu framtíð megi tak- ast að ná enn frekari árangri í lausn deilumála með gagnkvæmu samkomulagi, enda þótt stórvejd- in virðist sammála um að vara við of mikilli bjartsýni í þeim efnum. Af eðlilegum ástæðum hafa ís- lendingar aðeins verið áhorfendur að kjarnorkukapphlaupinu, og hér hafa ekki verið og eru engin kjarn orkuvopn. Engu að síður hefur ríkisstjórnin talið rétt, að íslend- ingar sýndu í verki hug sinn til jjijj samkomulagsins um takmarkað jjjjj bann við kjarnorkutilraunum. Ríkisstjórnin hefur því ákveðið að |jjjj gerast aðiji að samningnum og jjjjj hefur falið sendiherrum sínum í jjjjj London, Moskvu og Washington jjjjj að undirrita hann fyrir íslands ::::: hönd. Sú undirritun fór fram í dag jjjjj í sambandi við undirritun ís- jjjjj lands undir 'Moskvusamninginn, jjjjj þykir ríkisstjórninni rétt að láta jjjjj koma fram, að í aðild íslands að ■:■:■ samningnum felst engin breyting jjjjj á fyrri afstöðu íslands til ann- jjjjj arra ríkja, sem undirrita samning- jjjjj inn, og ísland hefur ekki áður jjjjj viðurkennt. Afstaða íslands í þeim ■[•■■ efnum er óbreytt og undirskrift ■■■:; undir samninginn felur ekki í sér jjjjj viðurkenningar á ríkjum eða rík- jjjjj isstjórnum umfram það sem áður jjjjj hefur verið veitt. 34 LUKU SVEINSPRÓFI í JÁRNIÐNAÐI í JÚNÍ VIÐ SVEINSPROF í járniðnaði, sem haldin voru í Reykjavík dag- ana 11. og 12. júní sl., luku 34 nemar prófi, og skiptast þeir þann- ig á milli iðngreina. KETIL- OG PLÖTUSMÍÐI: Björn Arnórsson, Reykjavík Gunnar V. Jóelsson, Rvík. Harald Ö. Kristjánsson, Rvík. Sigurður Þ. Helgason, Rvík. Stefnir Ólafsson, Rvík. Steinmóður G. Einarsson, Rvík. Gunnlaugur B. Vilhjálmss., Self. Hörður V. Árnason, Selfossi. RENNISMÍÐI: Agnar H. Runólfsson, Rvík. Björn H. Jóhannsson, Rvík. Guðm. S. Jósefsson, Rvík. Guðni J. Juðnason, Rvík. Jakob B. Guðbjartsson, R'vík. John Moestrup, Rvík. VÉLVIRKJUN: Aðalsteinn Hallgrímsson, Rvík.’ Ásgeir Jóhannsson, Rvík. Bergur Ö. Eyjólfsson, Rvík. Björn Ingólfsson, Rvík. Bragi G. Bjarnason, Rvík. Davíð S. Helgason, Rvik. Eiríkur Þorvaldsson, Rvík. Garðar H. Björnsson, Rvík. Garðar Halldórsson, Rvík. Guðm. Ó. Ingólfs'son, Rvík. Guðm. Kr. Stefánsson, Rvik. Gunnar Þór Kristjánsson, Rvík. Haukur Sölvason, Rvík. Framh. á 14. síðu SKÁLAÐ FYRIR TILRAUNABANNI Þessi mynd er tekin, þegar samningurinn um takmarkað bann gegn tilraunum með kjarnavopn hafði verið undirritaður í Moskvu. Hér skála þeir saman í kampavíni, þeir þrír. sem mest komu þar við iögu, en þeir eru talið frá vinstri: Dean Rusk, Home lávarður og Andrei Gromyko. Auglýsingasíml AlþýBublaðsins er 14906 ALLIR DÁSAMA J^L DAFfodiI og DAF 750 eru aðeins með stýri, bremsur og benzán. — DAFinn er léttur og þægilegur í umferðinni, liefir kraftmikia 30 ha. vél. — Engin kúpling, engin gírstöng. — Það getur ekki verið auðveldara. — DAF er bíllinn, sem nú fer sigurför um alla Evrópu. Söluumboð, viðgerða- og varahluta þjónusta: O. Johnson & Kaaher hf. Sætúni 8. — Sími 24000. Söluumboö: Vestmannaeyjar: MÁR FRÍMANNSSON. Akureyri: SIGVALDI SIGURÐSSON, Hafnarfstræti 105. - Sími 1514. Suðurnes: GÓNHÓLL II.F. Ytri-Njarðvík. Akranes; GUNNAR SIGURÐSSON. ALÞYÐUBLAÐIÐ — 15. ágúst 1963 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.