Alþýðublaðið - 15.08.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.08.1963, Blaðsíða 12
heitir þetta nýja og glæsilega sófasett CARIO-sófasettið er með springi í baki og lausum svamppúðum í sæti. — Á CAItlO-sófasettið má velja: belgísk, þýzk, dönsk og íslenzk áklæði. deildin tekur í umboðssölu notuð húsgögn, ef þér skiptið, og fáið ný í Skeifunni. Skeifan annast þannig um allt. Selur yður ný húsgögn á góðum skilmálum og annast fyrir yður sölu hinna gömlu. Ef yður vantar notuð húsgögn eða staka muni þá komið í B-DEILDINA í KJÖRGARÐI. Útsvör.... Framh. af 4. síðu þá reiknað saman útsvar og að- stöðugjald Lágmarksútsvar einstaklinga ei kr. 13.00 Skatt- og útsvarsskrá Kópavogs liggur frammi á skrifstofu skatt- stofunnar í Kópavogi og á bæjar- skrifstofunni alla virka daga frá kl. 10-12 og 13-1'S, nema laugar- dag 10-12 f.h. Kærufrestur er til 13. ágúst .g skuiu kærurnar vera skriflegar. Kærurnar skal senda skattstofunni eða umboðsmanni skattstjóra. Eins og áður er sagt fjöigaði gjaldendum í Kópavogi allnokkuð frá fyrra ári, enda kom í íjis í framtölunum að heildartekjur Kóþavogsbúa höfðu vaxið um 50% frá'árinu áður. í órafjarlægð frá Maumee háskólanum. — Ég sagði bara, að það gæti verið að þetta litla þjórfé kæmi yður betur en mér. Það er engin ástæða til að ráðast á mig fyrir það eitt. Við Maumee háskólann sjá óánægðir stúd entarnir fram á að lið þeirra muni tapa næsta leik. — Scioto Iiðið er ósigraö til þessa, og það hefur aldrei verið skorað hjó þeim all- an keppnistímann. — Það getur verið að drepsótt brjótist út svo fresta verði leikn- um. — Poteet, ætlarðu að koma með mér á fundinn fyrir leikinn við Scioto? — Eða viltu kannski heldur horfa á gamla kvik- myndahetju í sjónvarpinu á stúdentagarð- inum? HESTAKONA Framhald af 16. síðu reglan gat þá ekkert frekara að- hafst og hélt Sigráður áfram ferð sinni. Fór hún um Laugardal og gisti á Laugarvatni. Þaðan hélt hún austur í Biskupstungur og gisti þar. Þaðan var ferð hennar heitið að Hvítárnesi, en þar gerði nún ráð fyrir að hvíla sig í einn eða tvo daga, áður en hún riði norö- ur um til Hveravalla. En eins og áður segir hittu ferðamenn hana þar aðfaranótt þriðjudagsins og töldu hana vera veilta. Komu þeir boðum þess efnis til sýslumannsins í Árnes- sýelu, sem þegar hafði samband við dómsmálaráðunejjið um málið. Varð það úr, að Jón Guðmunds son lögregluþjónn á Selfossi var sendur við annan mann eftir Sig ríði upp í Hvítárnes. Fóru þeir þangað í fyrri nótt. Þar hittu þeir Sigriði og kom hún með þeim af fúsum vilja. Ekki taldi Sigríður sig hafa ver- ið veika. Samt hefði hún nú verið hálflasin og mjög þreytt. Varð hún við óskum Jóns. að snúa við og hætta við frekari leit að sinni Hún mun hafa komið til Reykja- víkur í gær. Hestur Sigríðar mun hafa orðið eftir þar uppfrá, en í gær mun lögreglan hafa gert ráð stafanir til þess- að flytja hest- inn til Sigríðar. ERNIR... Framhald af 5. síðu. urs og fylgjast með og vernda eft ;ir mætti varpsvæði þeirra fáu para, sem eftir eru í landinu, en slík barátta er mjög vonlítil nema löggjafarþingið fáist til að banna aö bera út eitur með öllu. Félagið heiðraði r.ýlega Daníel Kjálsson, bónda á Breiðabólsstað á Skógarströnd, en hann bjargaði á sl. veðri 2 örnum úr dýraboga. Fékk félagið mjög fagra litmynd af erni, tekna og gerða af hinum þekkta fuglaljósmyndara Birni Björnssyni frá Norðfirði og var Njáli afhent, myndin ásamt heið- ursskjali, fyrir noklcru síðan. Kona málub Framhald af 16. síðu. ingu og misþyrmdu henni á ýms- an liátt. Ekki var um nauðgun'að ræða, og ekki applýst hvort einu sinni hafi verið gerð tilraun til nauðgunar. Þarna skammt frá voru menn að vinna að undirbúningi þjóðhátíð- arinnar og komu þeir brátt á vett- vang og stöðvuðu frekari óhæfu- vérk. Voru mennirnir tveir hand- teknir og hafðir í gæzluvarðhaldi í 4—5 sólarhririga meðan málið var í rannsókn. Niðurstöður rann- sóknarinnar hafa nú verið sendar saksóknara ríkisins. Eins og fýrr segir voru menn- irnih á þrítugsaldri, annar var úr Reykjavík en hinn úr Vestmanna- eyjum. Konan er búsett í Vest- mannaeyjum, hún mun hafa verið drukkin. Þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum fór að mestu út um þúfur í sínu gamla formi. Olli því óveður. Hins vegar voru skemmtanir í samkomu húsum bæjarins og fór allt fram með friði og spekt. 12 15. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.