Lögrétta - 25.06.1930, Síða 5
LÖGRJETTA
5
skipaðir af öndverðu og flestum
verður skaði að.ef nokkuð skerst
í. Gefi guð oss svo að halda þing
og grið sem honum best líkar, en
oss öllum best gegnir. Sitjið í guðs
frið.
Griðhelgun Alþingis.
Forsögn lögmanns ca. 1600.
Friður og blessan guðs föður al-
máttugs og vors ljúfa lausnara
Jesú Christi ásamt með heilögum
íslenskur lögtnaður,
Gísli Hákonarson.
(Mynd í þjóðmenjasai'ni).
semdai', fjár og frelsis og æfin-
legra eftirdæma til allra góðra
hluta. Gefi þetta guð faðir og
son hinn heilagi andi, einn guð
kóng yfir öllum kóngum sá er
lifir, ríkir og stjómar um allar
aldir veraldar. Amen.
Jámsíða.
Úr þingfararbálki.
1 nafni föður og sonar og and-
ans helga skulu vjer lögþing vort
anda sje með oss öllum lögþingis-
mönnum nú og jafnan. Jeg ...
lögmann . .. á Islandi set hjer al-
mennilegt Öxarárþing í dag með
allan þann rjett og rentu, stjett
og stöðu, veg og virðing, sem
lögfullu lögþingi til ber að hafa
eftir lögum. Set jeg hjer grið og
fullan frið allra manna í milli
bæði utan lögrjettu og innan.
Fyrirbíð jeg hverjum manni hjer
að vekja víg eður vandræði ..
Engi maður skal vopn eður drykk
til Lögrjettu bera, en ef borið
verður þá er upptækt ... Allir
þeir valdsmenn og lögrjettumenn,
sem eigi hafa áður unnið sína
Lögrjettueiða skulu nú eiða vinna
áður en þeir ganga í Lögrjettu
með þeim eiðstaf, sem lögbók
vottar. En engi þeirra manna,
sem eigi eru í Lögrjettu nefndir
skulu innan vjebanda sitja utan
orlofi . .. Á þingið að standa svo
lengi sem lögmaður vill og hon-
um þykir fallið fyrir málaferla
sakir og lögr j ettumenn sam-
þykkja. . .. Sitji menn nú á þing-
inu með spekt og siðsemd og fari
enginn burt fyr en þingið er upp
sagt. Höldum nú svo þing þetta
og öll önnur að vorum herra Jesu
Christo sje til lofs og dýrðar, en
vorum náðugasta herra konung-
inum yfir Noregs krúnu og hans
landsstjórnarmönnum, bæði lærð-
um og leikum til valds og virð-
ingar. Oss sjálfum, sem nú erum
hjer saman komnir til synda-
lausnar og sálubótar, landinu og
almúganum, sem vorum örfun og
eftirkomendum til náða og nyt-
eiga að Öxará í þingstað rjett-
um, á tólf mánuðum hverjum og
koma þar á Pjetursmessuaftan.
Þar skulu allir hittast forfalla-
laust, þeir sem til eru nefndir. En
valdsmaður skal nefnt'hafa fyrir
páskir til þings svo marga menn
úr þingi hverju, sem hjer vottar,
eða hans löglegur umboðsmaður.
. . . Nú skal valdsmaður nefna 6
menn úr Múlaþingi, 6 úr Skaft-
árfellsþingi, 15 úr Rangárþingi,
20 úr Árncsþingi, 15 úr Kjalar-
nesþingi, 15 úr Þverárþingi, 12
úr Þórsnesþingi, 8 úr Þorska-
fjarðarþingi, 10 úr Húnavatns-
þingi, 15 úr Hegranesþingi, 12
úr Vöðlaþingi, 6 úr Eyjarþingi.
... Það er nú því næst að segja,
að lögmaður skal láta gera vje-
bönd á Alþingi svo víð, að þeir
hafi rúm fyrir innan að sitja,
sem í Lögrjettu er nefndir. En
lögmaður og valdsmenn skulu
nefna menu í Lögrjettu þrjá úr
þingi hverju. . . . Nú skulu þeir
dæma lög um öll mál, þau sem
þar eru löglega fram borin, því
að með lögum skal land vort
byggja, en eigi ólögum eyða. En
sá er eigi vill öðrum laga unna,
hann skal eigi laga njóta. ...
Jónsbók.
Úr þingfararbálki.
Þing skal standa svo lengi,
sem lögmaður vill og honum þyk-
ir fallið fyrir mála sakir og lög-
jjettumenn samþykkja. Lögmað-
ur skal láta gera vjebönd á lög-
þingi í þingstað rjettum svo víð
að þeir menn hafi rúm að setja
fyrir innan, sem í Lögrjettu eru
nefndir. Það skulu vera þrennar
tylftir manna. Skal lögmaður
og valdsmenn nefna þrjá menn
úr þingi hverju, þá sem þeim
þykja best til fallnir. .. . Engi
þeirra manna, sem ei eru í Lög-
rjettu nefndir skulu setjast inn-
an vjebanda utan orlofs. .. . Allir
menn eiga að ganga til Lögrjettu
þegar lögmaður lætur hringja
hinni miklu klukku og sitja þar
svo lengi sem lögmaður vill þing
hafa. En hver sá maður er ei
kemur til Lögrjettu sem nú er
mælt, er sekur hálfri mörk. En
ef nokkur maður slæst í mat eð-
ur mungát og sækir það meir en
þingið, hann skal öngva uppreisn
eiga síns máls á þeim degi, hvað
máli sem hann á að drífa á öx-
arár þingi. Drykk skal engi mað-
ur til Lögrjettu bera, hvorki til
sölu nje annars, en ef borinn
verður þá er hann uppnæmur og
eiga þingmenn hann. Allir þeir
menn, sem í Lögrjettu eru skulu
sitja sem nú er mælt, nema þeir
gangi út sökum nauðsynja erinda
sinna. ... [Sekir eru þeir eyri]
sem eru utan vjebanda og gera
þar hark eður háreisti, svo að
lögmenn og Lögrjettumenn mega
eigi náðuglega geyma dóma
sinna. ...
o
Ulfljótur í Lóni.
Hugleiðing úr landnámi löggjafans.
This artiele tells oi Úlfljótur, the
first law-giver (löggjafi) of Alt.hing
and his district in ttie Eastland.
„Eldgamla Úliljótssveit,
enn býr í þínum reit
sumar og sól!“ — J. J-
Úlfljótsskjöldur
eftir Thoru Friðriksson.
Jeg staðnæmist þar sem víð-
sýnt er, setst niður og lít í kring
um mig. Þetta landslag þekki jeg,
en það er langt síðan mjer hefur
fundist það svona hugljúft. Jeg
iinn að það er vorið, sem veldur
því. Þetta er sveitin mín, Lón,
stundum nefnd Úlfljótssveit öðru
nafni, af því að maður sá, sem
fyrstur festi bygð sína hjer, hjet
Úlfljótur. Þjóðin hefur geymt
nafn hans, enda vann hann það
afreksverk, að það hefði mátt
vera vanþakklæti í átakanlegri
mynd, ef hún hefði glatað nafni
i hans og minningu. — Jeg lit
j austur yfir Jökulsá, sem hefur
i vifið upp miðbik sveitarinnar, þar
: sem hún rennur um á leið sinni
í fang ægis. Hún hefur verið, og
er, eyðingarafl, sem aukið hefur
auðn og landbrot. Fyrir austan
hana er Bær. Hann stendur í
nokkrum hólum fram á flatneskj-
unni, nokkuð frá fjöllum. Þaðan
er ein besta og fegursta útsýn
yfir alla sveitina. I Bæ settist
Úlfljótur landnámsmaður að. Gæti
I jeg trúað, að fagurt hefði verið
! að líta þaðan yfir sveitararminn
á landnámstíð, eftir því sem
fornsögur vorar lýsa útliti lands-
ins á þeim dögum, þar sem það
brosti við augum manna, gróður-
mikið, skógivaxið og sandauðna-
laust. Þar valdi Úlfljótur sjer bú-
stað, og mun hann óneitanlega
hafa valið þar vel.
Mjer detta í hug minningar
þær, sem þjóðin hefur bundið við
þetta ár. Það er merkisár í sögu
hennar. Fyrir 1000 árum var
[ stjómarskipun og lög Úlfljóts
j samþykt á hinu forna Alþingi á
Þingvöllum. 1000 ára afmælis Al-
þingie ætlar þjóðin að minnast
í sumar, á þeim tíma árs, sem
fornmenn háðu Alþingi. En þjóð-
in getur eigi minst tíualda-afmæl-
isins án þess að minnast manns-
ins, sem fyrst flutti lögin til
landsins og um leið er — faðir
Alþingis og fasts lagaskipulags
hjá þjóðinni! Hann var fyrsti
löggjafi íslands.
Þótt við höfum frekar litlar
sagnir um Úlfljót, þá höfum við
þær samt nægar til þess, að ganga
úr skugga um það, að hann hefur
ekki verið neinn miðlungs- eða
hversdagsmaður, heldur afburða-
maður og mikilmenni. Og þjóðin
sannar þann dóm, þar sem sagan
geymir þær sannanir, að hún hafi
valið hann til hins mikla og
vandasama verks, að kynnast
lögum Norðmanna og gera stjórn-
arskrá handa Islendingum. Úlf-
ljótur leysti það af hendi, sem
þjóðin kvaddi hann til. Lögin
flutti hann til landsins og bjó
til stjórnarskrá, en ávöxturinn af
því starfi hans varð, að hjer reis
upp þjóðveldi og allsherjarlög,
sem báru af lögum og rjettarfari
nágrannaþjóða samtíðarinnar.
Jeg renni augunum yfir alla
sveitina hans Úlfljóts, þar sem
hún liggur í faðmi fjallanna
grýttu og gráu, en þó tignarlegu
og fögru, þrátt fyrir auðsæ
skemdar- og eyðingaröfl, sem
hafa verið að verki og rúið þau,
mestum eða öllum gróðri, en skil-
ið eftir á brjóstum þeirra köld
og líflaus skriðulög — gefið
steina í staðinn fyrir brauð!
Sveitin sjálf er voðastór hálf-
kringla eða skeifa, lukt fjöllum
á þrjá vegu, en opnast til hafs-
ins. Þai’ er hlið. Mætir auganu
þá Atlantshafið, sem stundum er
heillandi og hrífandi, þegar það
er kyrt og þögult, spegilsljett og