Alþýðublaðið - 04.09.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.09.1963, Blaðsíða 14
Flugfélag íslands l’V'- Skýfaxi fer til Osló og Kháfnar kl. 08.30 í dag. Væntanlegur aft ur til Rvíkur kl. 21.40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, Vm eyja (2 ferðir) og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vmeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórs- hafnar, Egilsstaða og ísafjarð- ar. Loítleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 10.00. Fer til Gautaborgar. K- hafnar og Stafangurs kl. 11.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 12.00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 13.30. q _ ,::j Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Khafn- ar í fyrramálið frá Bergen. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvik kl. 21.00 í kvöld til Vmeyja og Horna- fjarðar. Þyrill kom til weaste í' gærkvöldi. Skjaldbreið er á Norðurlandshöínum. Herðu- breið er væntanleg til Rvíkur f dag að vestan úr hringferð. ífii Skipadeild S.Í.S. HVassafell er á Sauðárkrókf; fer þaðan til Faxaflóahafna. Arnarfell fór 31. f.m. frá Siglu firði til Ventspils. Jökulell er á Akuryri, fer þaðan til Sauð- árkróks og Blönduóss. Dísar- fell fór í gær frá Leningrad til íslands. Litlafell losar á Norð- ur- æg Austurlandshöfnum. Helgafell fer væntanlega í dag frá Arkangel til Delfzijt í Hol- landi. Hamrafell fór 30. f.m. frá Batumi til Rvíkur. Stapa- fell fer í dag frá Waste til R- víkur. Jöklar h.f. Drangajökull fór frá Glouc- ester 30.8 til Rvíkur. Langjök ul] er í Ventspils, fer þaðan til Hamborgar og Rvíkur. Vatna- jöku.Il er. á leið til Rvíkur frá Rotterdam. Hafskip h.f. Laxá er í Riga. Rangá fór 31.8 frá Gautaborg til Rvíkur. n Vegna aldarafmælis Rauða krossins, verður hátíðarsam- koma í Þjóðleikhúsinu í kvöld sunnudagskvöld og hefst kl. 8.30 stundvíslega. Rauða kross fólk og vinir Rauða krossins eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur útj fyrir Þjóðleikhúsinu kl. 8-8.30. Á morgun verða gefin saman í Englandi, Ruth Little, söng- kona og Jósef Magnússon flautuleikp’ri. Un Ju hjónin dvelja á heimili brúðarinnar 21 Dunmail Drive_ Carlisle Cumberland. 4. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Papeyjarkirkju af séra Traiusta Péturssjmi, Jóna Sigurjónsdóttir auglýs- ingastjóri Vikunnar og Hilmar Hálfdánarson verðgæzlumaður Egilsstöðum. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum sföðum: Hjá Vilhelm- í*u Baldvinsdóttur Njarðvíkur- götu 32 Innri-Njarðvík, Guð- mundi innbogasyni Hvoli Innri- Njarðvík og Jóhanna Guð- mundssyni Klapparstíg 16 Ytri- Njarðvík. HÚFN Borgarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafn Þingholts- stræti 29A. Útlánsdeildin er op- in 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan er op- in alla virka daga kl. 10-10 nema laugardaga kl. 10-4. Úti- búið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugar daga. Útibúið við Sólheima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema laugardaga kl. 14-16. Ameríska bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið aila virka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 1-6. Listasafn Einars Jónssonar cr opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- daga kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið al!a virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. ' Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30-4. Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4 Árbæjarsafnið er opið á hverj- um degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veit- ingar í Dillonshúsi á sama tíma f LÆKNfiV? I Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringin. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. Sími 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. Konur í Kimónoum Ensk knattspyrna Framh. úr opnu GEISIIAN — ÓGIFT TIL DAUÐADAGS. Daginn eftir heimsóknina til Míkimoto, heimsótti ég geishu- skólann í Kyoto, þar sem 330 geishur á aldrinuum 14-62 ára, voru við nám. Þær reikuðu eftir glampandi göngunum eins og systur í nunnuklaustri með hend umar krosslagðar á brjóstinu og drúptu höfði. Þær krupu á kné í hátíðasalnum hreyfingarlausar í fagurlitum kimonoum. Engin sýndi nokkur forvitnimerki. Sagt var, að geishurnar yrðu aldrei fullnuma. Tímarnir hefj- ast klukkan 8 á morgnana — og halda áfram til kl. 6 á kvöldin. Margar námsmeyjanna hófu námið sex ára gamlar, — alveg eins og ballettdansmeyjar Evr- ópu. En eftir stríðið voru sett lög um, að nemar í geishuskól- um mættu ekki vera innan 12' ára aldurs. Flestar stú’knanna eru dætur gamalla geishna, en stundum koma þessar stúllcur frá fátækum heimilum, — og jafn- vel á sér stað, að fátækar mæð- ur selji dætur sínar til fvrrver- andi geisha fyrir 3500 kr. eða þar um bil. Geishan greiðir bá skólagjöldin, uppihald og kiæði. Stúlkan verður síðan að greiða skuldina með tuttugasta hluta allra launa sinna, allt til dauða- daes. En, hvort heldur er. er á- skilið, að stúlkan sé jafn gáfuð og hún er fögur. Hvað stoðar, þótt líkaminn sé fagur sem laufguð björk, — ef sálin er æei- leg eyðimörk? Geisha verður að vera vel heima í ýmsu, allt frá stjórnmálum til vísinda og heimspeki. — Eg var að því spurð, hvort ég vissi, hvað orðið geisha þýddi upprunalega. Fyrsta at- kvæðið, gei, þýðir manneskja, en sha menning. Tilfinningalífi geishanna er enginn gaumur gefinn. Þær gift ast mjög sjaldan, ekki af því, að þeim gefist ekki næg tæki- færi til þess að ná sér í maka, heldur af því, að hjónabandið er þeim lítilsvirði. Þær hafa allt sem hugur þeirra girnist og það hlutverk þeirra, að vera alltaf og eilíflega manninum til geðs gerir þær á einhvern hátt kyn- litlar. legu vandamáli. Árið 1957 gat japanska stjórnin tilkynnt, að fæðingafjöldinn væri um það bil hinn sami og fjöldi dauðsfalla. 25. hverja sekúndu fæddist barn og 30. hverja sekúndu varð dauðsfall. — Þetta er kraftaverk, sem konunum er að þakka, sagði maður í lieilbrigðisráðuneytinu. Þriðji hluti japanskra kvenna hafa nú kynnt sér takmörkun barneigna. FYRST í STAÐ VAR JAFN- RÉTTIÐ YNDISLEGT. ' Hvergi var hið nýunna frelsi heldur misbrúkað minna en í Japan. Til dæmis má taka, að það er auðveldara að fá skilnað þar en í Ameríku eða Sviss. — Samt sem áður urðu aðeins 1805 hjónaskilnaðir þar í landi í fyrra, — en þar búa 9 milljónir manna. — Sannleikurinn er sá, að við höfum aðeins breytzt á ytra borðinu. Innst inni erum við eins og við liöfum alltaf verið, sagði þekkt leikkona við mig. Ineko Arima leikur í 7 myndpm ár- lega, og hún veit allt um Pic- asso. Umboðsmaður hennar seg- ir, að hún sé dæmigerð nútíma- kona. Hún vinnur sjálfstætt, en býr heima hjá mömmu sinni og mundi aldrei dirfast að koma heim seinna en klukkan 11 á kvöldin! . - , — Fyrst í stað var yndislegt að hljóta jafnrétti á við karl- mannínn, sagði Masako Montsu, þulur hjá sjónvarpinu, kvik- myndagagnrýnandi, teiknari og listamaður. En það, sem gerir konuna hamingjusama er ekki það, sem karlmaðurinn telur hamingju. Ilún býr ein í leiguíbúð. — Þegar ljósmyndarinn minn bauð henni út til kvöldveröar, svar- aði hún, að hún kæmi, ef bróðir nennar fengi að fljóta með. Eg spurði hana hvað hún hefði gert ef hann hefði ekki verið hima. — Það er ofur einfalt, — ég mundi ekki hafa tekið boðinu. Kynþáttadeilur Framh. af 4. síðu Á mánudag sigraði West Ham Blackpool með 1:0. ÍÞRÓTTíR Framh. af 10. síðu Krivosjejev, Sovét 1:47,9 Tölp, Sóvét 1:47,9 Kinder, V-Þýzkaland 1:47,9 Ýms ný nöfn eru nú í fremstu röð í 800 m. hlaupi, en Evrópu- meistarinn Matuschevski er greinilega beztur í sumar. írlend- ingurinn Carroll er lítt þekktur, en hefur sýnt það í sumar, að hann er með beztu hlaupurum heimsins. Bretinn Boulter er þriðji og eru tengdar miklar vonir við hann í sambandi við OL í Tokíó. Rússar hafa nú eignast ágæta 800 m. hlaupara, en það hefur verið ein af þeirra veiku greinum í mörg ár. 1000 m. hlaup: Valentin, A-Þýzkal. 2:17,9 Jazy, Frakkl. 2:19,1 Odlozil, Tékkóslóvakía 2:20,7 Salinger, Tékk. 2:20,8 Salonen, Finnland 2:21,0 Juz, Tékk. 2:21,2 Baran, Pólland 2:21,4 Vadoux, Frakkl. 2:21,6 Lurot, Frakkl. t 2:21,7 Vervoort, Frakkl. 2:21,9 Aðeins hluti af beztu hlaupur- um álfunnar hlaupa 1000 metr- ana, enda ekki ein af þessum svo kölluðu klassisku greinum. 1500 m. hlaup: Jazy, Frakkland 3:37,8 Bernard, Frakkl. 3:38,7 Valentin, A-Þýzkal. 3:39,4 Baran, Pólland 3:40,5 May, A-Þýzkaland 3:41,6 Herrmann, A-Þýzkal. 3:41,6 Vadoux, Austurríki 3:42,2 Niephagen, A-Þýzkal. 3:42,3 Salinger, Tékk. 3:42,6 Ekki er minnsti vafi á því, að Jazy er bezti 1500 m. hlaupari í heimi í augnablikinu og tími hans er nýtt Evrópumet. Hann bætti met Tékkans Jungvirth um 6/10 úr sek. Landi hans Bernard og Valentin eru einnig með betri tíma en 3:40,0. Nöfnin Tulzer, Vadoux og Niephagen eru nú í fyrsta sinn á tíu manna skrá. FÖSTUREYÐING FYRIR 250 KRÓNUR. Það er engan veginn auðvelt að útskýra, hvað hefur gerzt í lífi kvennanna í kinonoinum. — Ameríski hershöfðinginn Mac Arthur komst að því eftir stríð- ið, að hér var þörf mikilla þjóð- félagslegra og lagalegra úrbóta. Getnaðarvarnir voru á þeim tíma óskiljanlegar í því landi, þar sem slagorðið hafði jafnan verið: Fæðið syni! En stjórnin kaus að hlýða boðskap hershöfð- ingjans. Konurnar vöndust því að heyra fyrr forboðin orð, svo sem San Ji Sai Gen (fóstureyð- ing) og Ju Tai Cho Sets (verj- ur). Nú var unnt að fá fóstur- eyðingu fyrir 250 krónur. Japanskar konur höfðu aldrei kynnzt þeirri afturhaidssemi og einstrengingshætti, sem ríkti í Kína — og fless vegna snérust þær ekki öndverðar gegn hin- um nýju siðum. Þeim fannst aft- ur á móti nauðsynlegur þáttur til þeirra til lausnar þjóðfélags- þeir að hagsmunum margra verkalýðssamtaka, einkum þeirra, sem hafa faglærða verkamenn innan vébanda sinna. í augum atvinnulausra blökkumanna virðist vrkalýðs- hreyflngin vera í æ ríkara mæi'i leið til þess að tryggja hvítum mönnum störf og halda blökkumönnunum burtu. Á hinn bóginn finnst mörgum verkalýðsforingjum, að blökku- mennirnir séu ósanngjarnir og allt að því fjandsamlegir í þeirra garð. Andúðin virðist því aukast hröð um skrefum af beggja hálfu og hefur það hættu í för með eér. Gangan til Washington hefur veitt þeldökkum tækifæri til þess að veita óánægiu sinni útrás. En vandamálin verða óbreytt þegar þei1" snúa heim. Þjóðþ'ngið er ennbá í Washing- ton og margt bendir til þess, að h-ð mun e^ki verða við kröfum þe>m. sem fram nru bornar. Næstu mánuðir geta o'rðið hættulegir fyrir Bandaríkin, og enwinn getur sagt hve alvarlegt í-,"ndið. verðnr. (David Williams) 1' ensk míla: Valentin, A-Þýzkal. 3:56,9 Bernard, Frakkl. 3:58,2 Barna, Pólland 3:59,2 Salinger, Tékk. 4:00,8 Cornell, írland 4:00,8 Hannemann, A-Þýzkaland 4:00,9 Köhler, A-Þýzkaland 4:01,2 Boulter, England 4:01,3 Jazy, Frakkland 4:01,4 Roseman, England 4:01,6 Það hafa stundum verið fleiri með betri tíma en 4 mín. undan- farin £r, en þess ber að geta, að ýmsir af fremstu míluhláupurum heimsins hafa lagt skóna á hilluna undanfarin ár og það tekur tíma að fylla í skörðin. Valentin er langbeZtur, en Baran og Bernard eru einnig með „draummílutíma.” Á morgun birtum við langhlaup- in. 14906 14 4. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.