Alþýðublaðið - 10.09.1963, Page 1
A
Síldveiðin var mjög góð í fyrri
nótt og var vitaS um afla 36 skipa
með samtaís 34.430 mál og tunn
ur síldar. Síldin veiddist 110-140
mílur austur af Dalaíanga.
Síðdegis í gær voru bátarnir
farnir að kasta, en síldin stóð
djúpt og var stygg. Þeir báíar,
Johnson kaupir
„rautí" rnálverk
Stokkhólmi.
Lyndon B. Jónsson, vara-
forseti keypti þrjú málverk
af málaramim Uno Wallman
fyrir 20 þús. dali, þegar hann
var í heimsókn sinni í Sví-
þjóð. Johnson er áhugasam-
ur máiverkasafnari og hafði
látið í Ijós ósk um að eign-
ast ósvikið, sænskt mál-
verk.
,,Expressen,” sem skýrir
frá þessu, bendir á, að Wall-
man sé „blóðrauður” mál-
ari og hafi m. a. verið hcið-
ursgestur kommúnista-
flokksins í listaferðalagi I
fyrir nokkrum árum.
sem náðu síldinni fengu ágætis
köst, oft meira en skipin gátu
borið.
Mörg síldarskip bíða nú lönd
unar á Austfjarðarhöfnunum og
mun um 2/3 síldaflotans hafa beð
ið löndunar í gærdag.
Augíjóst er, að ekki verður hægt
að landa upp úr síldarbátunum
sem lengst þurfa að bíöa fyrr en á
fimmtudag eða föstudag. Á Seyð
isfirði biðu til dæmis í gær rúm
lega 16 þús. mál löndunar.
Þá fer bráðlega að segja til sín
skortur á geymslurými hjá bræðsl
unum fyrir austan. Á Reyðarfirði
verða að líkindum allir lýsis-
geymar fullir að 8 dögum liSnum
og síldarbræðslan á Eskifirði er
að komast í þrot með geymslurúin
fyrir mjöl
Þessir bátar fengu 500 mál síld
ar eða meira í fyrrinótt:
Vigri 1150, Áskell 750, Baldvin
Þorvaldsson 600, Auðunn 1100,
Þórkatla 600, Smári SOO, Hafþór
RE 500, Ólafur Magnússon 1300,
| Víðir II. 700, Hafrún NK 500, Gull
faxi 1200, Manni 550, Helgi Helga-
son 1700, Hannes Hafstein 1700,
Guðmundur Péturss 1400, Fram
1250, Sæúlfur 1100 Sæfari AK
800, Einar Hálfdáns 500, Þorgeir
1150, Helgi Flóventsson 1550,
Húni II. 1350, Sæfaxi 1000, Bára
Framh. á 14. síðu.
aftur á sunnudaq
Peking, 9. sept.
Kínverska albýðulýðveldið gerði
enn árás á stefnu Sovétríkjauua
í dag.
í ræðu sem hann hélt í veiadu
í tilefni 15 ára afmælis stofnuna*
Norður-Kóreu gagnrýndi Chou
En-lai forsætisráðherra harð-
lega það, sem hann kallaði ný-
tízku endurskoðunarstefnu.
Hér um bil allir æðstu menm
kínverska fiokksins að Mao Tse-
tung undanteknum voru viðstadd
ir veizlu Norður-Kóreumanna, en
Chen Yi utanríkisráðherra mætti
einn fyrir hönd flokksins í veizlw
í tilefni þjóðhátíðardags Búlg-
aríu.
Tilboðið fellt með 187 gegn 26:
innusföðvun hófst
Stöðvast síldar-
flotinn vegna
verkfallsins?
ALLT útlit er fyrir, að
síldarflotinn stöðvist fljót-
Iega ef farmannaverkfnllið
Ieysist ekki skjótlega. Olíu-
lítið er nú á Austfjörðum,
og þar verður olíulaust
innan skamms, ef flutning-
ar stöðvast. Næg olía er til
f landinu, en hásetar og
smyrjarar á olmflutniúga-
skipnnura eru nú komnir í
verkfall.
Kínverjar, sem smygluðu áróðri reknir:
Fyrstu Sovétmót-
mælin til Peking
Moskva, 9. september.
(NTB-Reuter).
Sovétríkin hafa sent kín-
verska alþýðulýðveldinu harð-
orða mótmælaorðsendingu, þar
sem mótmælt er því, að Kín-
ver.iar hafa smyglað ýmsum rit-
um til Sovétrikjanna. Frá þessu
var skýrt opinberbega í Moskva
í ltvöid.
Þetta er fyrsta mótmælaorð-
sendingin, sem Sovétríkin hafa-
sent kínverska alþýðulýðveld-
inu.
Orðsendingin varðar tijraun
kínverskra ríkisborgara til þess
að smygla bönnuðum ritum
hinn 7. scptcmber. Þetta er ó-
leyfilegur verknaður sem er
brot á sovézkum lögiun og full-
veldi Sovétríkjanna, segir í orð-
scndingunni.
í sovézku orðsendingunni seg
ir, að Kínverjar hafi haft ólæti
í frammi þegar sovézkir emb-
ættismenn gerðu ritin upptæk
á Iandamærastöð.
Ritin voru gerð upptæk á
landamærastöðinni Nausjki og
lestin, sem hér um ræðir var
Iestin Moskva-Peking.
í síðari fréttum segir, að
Rússar hafi vísað' mönnum þeim
í lestinni, sem staðnir voru
að því að smygla ritum þess-
um og bæklingum til Sovétríkj-
anna, úr landi. Framferði mann-
anna hafi verið brotlegt.
Smyglið gerðist sl. laugar-
dag, að því er segir í mótmæla
orðsendmgu Rússa, sem var
mjög harðorð. I henni er á það
minnt, að í júní sl. hefðu Rúss-
ar farið þess á leit við kínver-
ska alþýðulýðveldið, að fimm
diplómatar yrðu kallaðir heim.
Diplómatarnir höfðu dreift
bönnuðum flugumiðum og rit-
um í Sovétríkjunum. Ritin
fjölluðu um liugmyndaágrein-
ing Rússa og Kínverja.
Ennfremur segir, að hægt
hefði verið að stefna kínversku
járnbrautarstarfsmönnunum
fyrir rétt í Sovétríkjunum, en
það liefði ekki verið gert, því
að Rússar vildn ekki grípa til
aðgerða, er komið gætu i veg
fyrir sættir með ríkjunum.
í orðsendingunni segir, að
verknaður þess samræmist ekki
þjóðarrétti og geti skaðað sam-
búð Kína og Sovétríkjanna.
Farmannaverkfallið heldur nú
áfram. Hásetar og smyrjarar á
kaupskipunum felídu samkomu-
lag það sem samuinganefndir
farmanna og skipaeigenda gerðu
með fyrirvara 1. september sl.
Samkomnlagið var fellt með al-
mennrj atkvæðagreiðslu með 187
atkvæðum gegn 26. Stjórn Sjó-
mannafélagsins ákvað þá að láta
koma tif framkvæmda þá vinrn;-
stöðvun, sem frestað var á með-
an atkvæðagreiðslan fór fram.
Vinnustöðvun hófst því aftur hjá
farmönnum sl. sunnudag.
Sáttasemjari boðaði deiluaðila
á sáttafund kl. 21.30 á sunnudags-
kvöldið og stóð sá fundur til kl.
1.30 um nóttina. Annar sáttafund
ur var boðaður kl. 20.30 í gær-
kveldi.
Fulltrúar sjómanna afhentu
sáttasemjara á sunnudagskvöldið
óskir þær, sem þeir höfðu fram að
bera til breytinga og viðbótar við
það samkomulag, sem áður var
búið að gera. Höfðu atvinnurek-
endur þær óskir til athugunar
þangað til í gærkveldi, er fundur
hófst að nýju.
Kjör farmanna hafa verið mjög
léleg. þótt nokkuð hafi áunnist
hin síð,ari ár. Af atvinnurekenda
hálfu var litið svo á, að gjaldeyris
fríðindi færðu farmönnum all-
miklar tekji^r. Hins vegar eru
þessi gjaldeyrisfríðindi farmanna
orðin lítils virði síðan gengið var
skráð rétt, jafnframt þvi sem
vörumagn og vöruval í Landinu
hefur aukizt mjög rnikið.
Mánaðarkaup fullgilds háseta
er, eftir 7V6% hækkunina, aðeins
kr. 5600 og yfirvinnukaup á lægri
taxta er kr. 30.99 á klukkustund,
en kr. 56.00 á hinum hærri taxta.
og hafði hann hækkað þá mjög
mikið samkvæmt samkomulaginu
er gert var 1. september.
Af þessu má sjá, að hærri yfir
vinnutaxtinn er jafn því sem gild
ir hjá almennum verkamönnum
í landi, en mun lægri en það sem
gildir í I. flokki í launaúrskurði
Kjaradóms.
Samkvæmt úrskurði Kjaradóms
er í I. flokki aðstoðarfólk á skrif
stofum og sendisveinar, en nætur-
Framh. á 14. síðu
a
hálendinu
SNJÓKOMA var í fyrri-
nótt á hálendinu norffan og
norffaustanlands. Siglufjarð-
arskarff er nú lokaff fyrir um
ferð sökum fannfergis og
þung færff er á Lágheiði,
Reykjaheiði, ög ura Möðru-
dalsöræfin. Veffur mun nú
heldur fara batnandi á þeas
um slóffum.