Alþýðublaðið - 10.09.1963, Page 3

Alþýðublaðið - 10.09.1963, Page 3
Jafnaðarmanna- þing í Holiandi Apartheid fordæmt því, að takmark kommúnista vaeri heimsyfirráð. en það kæmi greini lega fram í árásarstefnu þeirra gagnvart ríkium, sem ekki eru kommúnistísk. Frelsi Berlínar verður cinnig a3 tryggia í framtiðinni, því að borg in er bráðnauðsvnleg fvrir frels- ið í heiminum. Evrónskir iafnað- armenn vilia stóra Evrónu og póli- tísk samrinna í álfunni ætti að ná til allra friálsra landa Evrópu. Ollenhauer kvaðst bess full viss. að brezki Albvðuflokkurinn ynni simir í næstu kosningum. ★ Wilson kvað Bandarikiastjóm hafa tekið eindreona atstöðu gegn vonnasölu til Suður-Afríku og Ev- rÓDuríki ættu að gera slikt hið sama. Kvnbáttastefnan í Suður- Afríku væri ekki leneur innan- landsmál. Ef við stöðvum ekki vnnnasöluna stvðium við stióm S- Afriku saeði Wi'son. Hann sagði enníremur. að beina vr«i öllu almenninesálitinu í lheimnium geen anarihnid-kerfinu o" undirokun annars staðar í Af- r>ktu, har sem Verwoerd og Sal- azar riktu. ★ Stokkhólmi: Tilkvnningin, wm pefin var út eftir fund utan- rikisráðherra Norðurianda á föstu daginn, hefnr sætt gacnrriii í sænskum blöðum og hefur hið út- breidda friálslvnda biað ..Exnress- en bætzt í hóninn. t tilkvnning- nnni saeði, að sérfræðingunum vrði fa'ið að rannsaka hvaða að- gerða SÞ gæti grinið til í því skyni að fá S-Afríku til bess að: láta af kynþáttastefnu sinni. „Expressen” lætur í Ijós undr- un vegna varkárninnar í tilkynn- ingunni og telur skýringuna þá, að af opinberri hálfu á Norður löndum sé enn mikil tregða til þess að hafast aðáeiginspýturí að hafast að á eigin spýtur í þessu máli. skráðir hvítra síðar blökkustúlkan Veronica Pearson, 13 ára. Fjórði nemandinn var síðar inn- ritaður til viðbótar hinum. Þar með hefur viðleitnin til þess að innrita þeldökka nemendur í alla hina fjóra skóla hvítra í Hunts- ville komizt til framkvæmda. Sambandsdómari í bænum Mo- bile undirritaði í kvöld ákvæði, sem skipar Wallace rikisstjóra að skipta sér ekki af viðleitni til þess að innrita þeldökka nemendur í skóla hvítra manna í bænum. Tveir öldungadeildarþingmenn, Wayne Morse og Jacob Javita, sökuðu Wallace ríkisstjóra í dag um að koma af stað stjómleysi í Alabama með því að nota ríkis- lögregluna til þess að meina þel- dökkum nemendum að innritast í skóla, sem áður voru aðeins fyrir hvíta. í Amsterdam, 9. september. (NTB-Reuter). Foringi brezka Verkamanna- flokksins, Harold Wilson, hvatti í dag riki heims til þess að fordæma kynþáttastefnu S-Afríku. í ræðu á þingi Alþjóðasambands jafnað- armanna hvatti hann einnig öll riki til þess að banna með öllu sölu vopna til Suður-Afríku. Formaður Jafnaðarmannaflokks Vestur-Þýzkalands, Erich Ollen- hauer, var í dag kjörinn formaður Alþjóðasambands jafnaðarmanna. Franski jafnaðarmannaforinginn Guy Mollet, sænski forsætisráð- herrann Tage Erlander og brezki stjómarandstöðuleiðtoginn Harold Wilson voru kjörnir varaforsetar. Erich Ollenhauer sagði í sinni ræðu, að Moskvu-samningurinn urr. stöðvun kjamorkutilrauna hefði hreinsað loftið og rutt veg- inn til samninga austurs og vest- urs. En jafnframt varaði hann við til Spánar Madrid, 9. september. (NTB Reuter). Skýrt var frá því á aðalskrif- stofu spönsku verkalýðssamtak- anna í dag, að von væri á nefnd frá sovézka verkalýðssambandinu í heimsókn. í Madrid er það hald sumra, að þetta bendi til þess að samskipti Spánverja og Rússa séu að færast í betra horf. Washington, 9. september. (NTB-Reuter). Öldungadeildin hóf í dag nm- ræðu um staðfestingu Banda- ríkjastjórnar á samningnnm um stöðvun kjaraorkatilrauna. Áður en nmræðan hófst beindi Kenn- Blaðamenn í verk- falli í Pakistan Ríkin hafa ekki haft stjóm- Karachi, 9. september. málasamband síðan borgarastyrj- NTB-Renter), öldinni lauk 1939. Mörg hundruð blaðamenn i Fyrsta merki þess, að sambúð I Pakistan gerðu verkfall í dag til in væri að batna var heimsókn ! þess að mótmæla nýjum og víð- sovézka körfuknattleiksliðs til Ma tækum ráðstöfunum stjórnarinn- drid í fyrra og heimsókn spán ar, sem setja hömlur á starfsemi ska liðsins til Moskva. 1 blaða. Óeirðir í Saigon Saigon, 9. september. (NTB-Reuter). Til nýrra óeirða kom í Sai- gon í dag, þegar vopnuð lögregla varð að dreifa hóp stúdenta og ungmenna, sem mótmæltu stefnu stjómarinnar. Mörg hundruð unglingar voru teknir fastir. Þetta gerðist samtímis því sem stjórnin hefur boðað strangar ráð stafanir til þess að koma í veg fyrir óeirðir stúdenta og skóla- nemenda. Ráðstafanirnar fela m. a. í sér nauðungarvinnu og her- skyldunám. | í tilkynningu segir, að öfga- ' sinnaðir stúdentar eldri en 20 ára verði teknir í herinn, en þeir, sem yngri séu en 20 ára — stúlkur einnig — verði settir í aðra skóla. Þeir, sem þá haldi áfram undirróðursstarfsemi verði rekn- ir úr háskólanum og skólum fyr- ir fullt og allt. Þeir sem þátt tóku í mótmæla- aðgerðunum í dag hrópuðu and- bandarísk vigorð, drógu niður fána S-Vietnam og drógu í þess stað fána Búddatrúarmanna að edy forseti þeim tilmælum í við- ræðum við foringja stjórnmála- flokkanna í öldungadeildinni, — Mike Mansfield úr Demókrata- flokknum og Everett Dirksen úr Repúblikanaflokknnm, að báðir flokkar styddu samninginn. Fyrsti ræðiunaður var fonnað- ur utanríkisnefndarinnar, Willi- am Fulbright, sem mælti með staðfestingunni Hin einfalda og óumd.eilanlega staðreynd á vomm tímum er sú, að engin þjóð getur vænzt þess að lifa af kjamorkustyrjöld sagði hann. Það er þessi staðreynd sem gerir okkur svo nauðsynlegt að brjótast út úr vítahring ótta og vígbúnaðar og ennþá meiri ótta og að lokum styrjaldar. Tilraunasamningurinn mun. ekki brjóta þennan hring með öllu, en hann getur, ef hann er virtur, leitt til minni ótta og tortryggni. Ef til vill getur hann leitt til nýrra aðgerða í því skyni að takmarka vígbúnaðinn, sagði Fulbright. Fyrr í dag birti ein qf nefndum öldungadeildarinnar skýrslu þar sem segir, að samningurinn geti skaðað landvamir Bandaríkjanna og leitt til alvarlegs óhagræðis á sviði hermála og tækni. i Samningurinn verður að fá 2/3 ! meirihluta til þess að verða gild- Tir. Búizt er við, að atkvæða- greiðslan muni ekki fara fram fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku. I Foringjar beggja flokka í öld- ungadeildinni sögðu eftir viðræð- urnar við Kennedy, að þeir gerðu ráð fyrir því, að samningurinn. yrði staðfestur. Demókratinn Mike Mansfield taldi mjög góðar horfm- á að samn ingurinn yrði staðfestur. Repúb- iikaninn Dirksen kvaðst styðja samninginn og kvað Kennedy mundu senda bréf til forystu- manna í öldungadeildinni þar sem hann mundi leiðrétta mis- skilning i sambandi við samning- inn. ÍHK Negrar i skóla BT Huntsville, Alabama, 9. sept. NTB-Reuter. — Sex ára gam- all negradrengnr var í dag skráð- ur sem nemandi við skóla í Hunts ville, sem til þessa hefur verið eingöngu fyrir hvíta. En jafnframt því sem hann varð þannig fyrsti þeldökki nemand- inn í Alabama, sem hefur feng- ið að ganga í skóla ásamt hrit- um nemendum, umkringdi ríkis- lögreglan skóla í þrem öðmm bæjum í Alabama. Þetta var gert að skipan Wal- lace ríkisstjóra, en skipunin varð- aði ekki skóla í Huntsville, þegar sex ára blökkusveinninn, Sonnie Hedsrard, mætti í fyrstu kennslu- stundina fékk hann inngöngu án þess að til neinna tíðinda bæri. Seinna í dag fékk eldri blökku- sveinn, John Brewton, inngöngu í skóla í Huntsville og skömmu EADY Bird Johnson stakk fingrunum í eyrnn, þegar þotur sænska flughersins flufru yfir TuIIlnge flugvöll- inn £ Svíþjóð, en þar fylgd- ist varaforsetinn og kona lians meff mikilli flugsýn- ingu. Til hægri riff Johnson stendur yfirmaffur sænska flughersins, I.age Tunberg. Sovézk nefnd ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. sept. 1963 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.