Alþýðublaðið - 10.09.1963, Síða 10
Rltstjórl: ðRN EIÐSSON
4 leikir á Akranesi:
4. flokki - 1 gegn I
KNATTSPYRNA var mikiS á
dagskrá á Akranesi sl. sunnudag
og væri synd að segja annað en
að knattspyrnuunnendur hafi
fengið fylli sína. Alls fóru fram
fjórir leikir á grasvellinum, þar
af tveir í landsmótum.
Fyrsti leikurinn fór fram kl. 11
f. h. og léku þá B-lið ÍA og KR
í 5. fl. gestaleik, en KR vann
þann leik með 2-0. Eftir hádegi
fóru fram þrír leikir. Fyrst léku
A-lið ÍA og KR í 5. fl. og lauk
leiknum með jafntefli 1-1.
Kl. 4 léku svo Víkingar og Ak-
umesingar til úrslita í lands-
móti 4. flokks. Mikill áhugi var
'fyrir leiknum og létu áhorfendur
ekki á sér standa, enda var búizt
við jöfnum og skemmtilegum leik.
Þetta er í annað skipti sem þessi
félög reyna með sér, til að fá úr
því skorið hvort félagið eigi að
hljóta íslandsmeistaratitilinn og
hinn. fagra bikar, er þeir Björg-
vin Schram og Guðmundur Svein-
björnsson gáfu til keppni í þessum
aldursflokki. En Jón Magnússon
stjómarmeðlimur í KSÍ sem kom
til Akraness til að afhenda sigur-
veguranum gripinn mátti í ann-
að sinn hverfa af vellinum með
bikarinn vandlega pakkaðan inn
í brúnan umbúðapappír, án þess
að fá tækifæri til að afhenda
hann. Jón fékksi þó til aö taka
Landslið
——nrnn niiiiin m iBnairnniwiMB ,■
Islands
LANDSLIÐ íslands í knatt-
spyrnu, sem hefna á ófaranna sl.
laugardag (6:0) ó Thamesárbökk-
,um nk. laugardag, verður þann-
ig skipað:
Heímir Guðjónsson
Jón Stefánsson
Bjami Felixson
Garðar Árnason
Hörður Felixsson
Sveinn Jónsson
Axél Axelsson
Ríkharður Jónsson
Gunnar Felixsson
Ellert Schram
Sigurþór Jakobsson
!
V*r*menn landsliðsíns eru:
; Helgi Daníelsson, Björn Helgason,
i og Árni Njálsson.
1
utan af honum augnablik, meðan
við smelltum af honum mynd.
Leiknum lauk sem sé með jafn
tefli 1-1 og var að mörgu leyti
endurtekning á fyrri leik félag-
anna, nema hvað þá urðu úrslitin
2-2.
Leikurinn var mjög jafn og
skemmtilegur og vel leikinn á
köflum. Akurnesingar áttu betri
tækifæri til að skora í fyrri hálf-
leik, sem ekki tókst og lauk þvi
hálfleiknum án þess að mark
væri skorað. Um miðjan síðari
hálfleik skeði óhappið. Markvörð-
ur ÍA átti slæmt útspark — og
fengu Víkingar knöttinn og af-
greiddu hann rakíeiðis í netið. —
Ailt útlit var nú fyrir að Víkingar
mundu fara með sigur af hólmi,
en Skagamenn sóttu fast og vora
ekki alveg á því að gefa sig. —
Þrem mínútum fyrir leikslok tókst
miðherja Skagamanna, Kristjáni
Sveinssyni að brjótast gegnum
Á myndinni hér fyrir of-
an eru fandsliðin að ganga .
inn á leikvanginn sl. laugar-
dag. Myndin á 11. síðu sýnir
brezka markvörðinn Pinner
verja í horn.
Víkinganna og skora, við gífur-
leg fagnaðarlæti áhorfenda. —
Skömmu síðar flautaði dómarinn
Einar Hjartarson leikinn af og
jafntefli í annað sinn var stað-
reynd og þriðji leikurinn til að fá
úrslit þarf því að fara fram.
Síðasti leikurinn, sem fór fram
þennan dag var í landsmóti 2. fl.
og léku Akurnesingar og Víkingar
og lauk honum með sigri Akur-
nesinga, 4-0.
hdan.
AUSTUR-HÚNVETNINGAR
SIGRUÐU
I HÖRKUKEPPNI
Sunnudaginn 1. sept. fór fram
á Blönduósi keppni í frjálsum í-
þróttum milli Umfsamb. Au.-Hún-
vetninga og Umfsamb. Borgar-
fjarðar. Form. USAH, Ingvár
Jónsson, setti mótið og mótstjóri
var Pálmi Jónsson.
Heiztu úrslit:
100 m. hl. kvenna:
Guðl. Steingr. USAH 13,2
Bjök Ingimundard. UMSB 13,3
Valg. Guðm. USAH 13,7
Guðrún Jónsd. UMSB 13,9
100 m. hlaup karla:
Jón Ingi Ingvarss. USAH 11,9
Guðm. Vigfúss. UMSB 11,5
Valur Sím. USAH 11,9
Guðm. Sigurst. UMSB 11,9
Kúluvarp kvenna:
Ingibjörg Arad. USAH 8,25
Guðl. Steingr. USAH 7,91
Þorbj. Einarsd. UMSB 7,56
Sigr. Karlsd. UMSB 6,67
Kúluvarp kafla: \
Sveinn Jóh. UMSB 12,16
Karl Berndsen USAH 11,35
Jón Eyjólfsson, UMSB 10,81
Jóhann Jónss. USAH 10,50
Hástökk kvenna:
Björk Irigimundard. UMSB 1,25
Guðlaug Steingr. USAH 1,25
Rágnh. Guðpi. USAH 1,15
Þorbjörg Einarsd. UMSB 1,10
Langstökk:
Guðm. Vígf. UMSB 6.07
Jón Ingi Ingvars. USAH 5,63
Ársæll Ragnarsson, USAH 5.51
Magnús Jakóbsson UMSB 5,43
Kringlukást kvenna:
Ingibj. Arad. USAH 25.97
Sigr. Karisd. UMSB 23,96
Guðl. Steingrímsd. USAH 22,90
Ingibjörg Hargave UMSB 20,10
Langstökk kvenna:
Björk Ingimundard. UMSB 4,80
Guðl. Steingr. USAH 4,41
Sigrún Guðm. USAH 4,32
Helga Magnúsd. UMSB 3,90
Kringlukast:
Sveinn Jóhannss,. UMSB 3437
Jón Eyjólfsson, UMSB 33.59
NjáU Þórðarson, USAH 32,68
Jóhann Jónsson, USAH 29,75
1500 m. hlaup:
Haukur Engilb. UMSB 4:31,0
Framh. á 11. síðu
FH sigrar
Osló, september.
Ferð FII stúlknanna í
Noregi hefur verið ævintýra-
leg og skemmtileg. Þegar
þessar línur eru skrifaðar
hefur flokkurinn háð tvo
leiki og sigrað í báðum. —
Fyrsti leikurinn var gegn
félaginu Mode og hinn gegn
úrvalsliði. FII sigraði Mode
með 17:3 (4:1), en Úrvals-
liðið sigruðum við með 13:5.
í bæði skiptin var leikið á
malarvelli og mikil rigning
var þegar síðari leikurinn
fór fram.
Gestgjafarnir hér í Nor-
egi hafa hreinlega borið okk
ur á höndum sér og allir
biðja fyrir beztu kveðjur til
vina og ættingja heima.
Hallstcinn.
Enn vorð jafntefli í
1 10 10. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
■{;£ :-:an.t /fö -.01 - 0'1 Vd I iGffliA