Alþýðublaðið - 10.09.1963, Qupperneq 13
ur á eítir. En það getur líka eins
vel viljað til, að skipið fái á sig
annan sjó rétt á eftir, áður en þil-
farið hefur tæmzt af sjó, og þá er
skipið mjög ilia undir það búið
að taka við áfalli, eftir að hafa
misst svo mikinn stöðugleika
vegna þyngdarinnar á þilfarinu.
Til úrbóta á þessu ástandi er
fyrst og fremst það, að skjólborð
séu ekki óhóflega há, að stfur á
þilfari séu ekki hafðar uppstilltar
á siglingu. og jafnvel þótt þær
séu uppstilltar, þá séu rifur svo
ríflegar, að siór pp+i auðveldlega
runnið af þilfari. Til að losna við
s. ióinn þarf svo að siá um, að aust-
urop, þ. e. a. s. lensoortin, séu ríf-
leg að stærð, óg að bau séu laus i
og opin. Á þennan hátt styttist
verulega sá tími, er bað hættu-
ástand rikir, sem skioið er í með-
an það er með sjófyllt þilfar.
Verst eru sett í bessu ástandi
þau skip, sem ekki eru með vatns
þétt lokuðu stóru afturhúsi og
vatnsþétt lokuðum hvalbak, en þó
með bátapalli og nöt uppi á báta-
palli, ef siór kemur aftanfrá j’fir
skipið bakborðsmeein þannig að
allt afturþilfarið siófvllir, og líka
gangurinn stjómborðsmegin upp
að bátapaili auk alls framþilfars-
ins. Ef uppstilling er á síldarþil-
farinu, þá rennur miög hægt sjór
að austuropjinum (lensportunum),
jafnvel þótt þau séu opin og í
lagi. Séu auk þess lestarlúkur
ekki lokaðar og skáikaður, og e.
t. v. hurð opin í lúkar eða í reisn
þá þarf ekki mikinn sjó til að
skipinu hvolfi, hversu gott sjó-
skip, sem það annars kann að
vera.
Á nýsmíðuðu ca. 100 tonna
skipi, sem þetta ástand var reikn-
að út fyrir nýlega, reyndist sjór
á þilfari í 1,3 metra hæð vera
105 tonn. Ef skipið ætti að geta
þolað þetta ástand í sléttum sjó
þá þyrfti að setja í skipið hvorki
meira né minna en 60 til 70 tonn
af ballest. — Það er þannig greini
legt, að með ballest er ekki hægt
að gera þetta skit> öruggt í þessu
ástandi, nema rvra verulega burð-
arhæfni skipsins, tilfiskveiða.
Að sjálfsögðu er rétt að auka
ballest nokkuð. þannig að örugg-
lega veci á móti bvngd síldamót-
ar á bátánalli oc kraftblakkar og
. öðrum slíkum útbúnaði.
Mikið lengra er ekki hægt að
fara með að auka stöðugleika
skipsins roeð auknum botnþunga.
Ef það væri gert myndu skipin
verða stíf oe slæm vinnuskip. Það
er því ekki önnur leið fær, en að
ráðast að meinsemdinni þar sem
hún einkanlega er. en það er hin
óhóflega þilfarshleðsla, og háu
skjólborð. Sennileca má gera öll
íslenzk síldveiðiskin sæmilega ör-
ugg í öllum veniulegum veðmm
með því einu, að hætta algjör-
lega við alla þilfarshleðslu, fjar-
lægja allar upnhækkanir á skjól-
borðum, hafa rifleg og ávallt opin
lensport (austuron), og fjarlægja
allar sfldarstíur á bilfari, þann-
ig að siór renni óhindráð strax af
þilfarinu og fvrir borð. Ennfrem-
ur yrði lokað vatxisbétt báðum
göngum aftan og hvalbak sömu-
leiðis. Allar vatnsþéttar hurðir
Höfum opnað nýtt verkstæði að Brautar-
holti 3. Framkvæmum alls konar málmfyU-
ingu og málmhúðun. Endurnýjum slitfleti
með málmsprautun svo sem: Sveifarása
(Bensín eða Disel), öxla margs konar o. fl.
Þrautreynd aðferð með öllum tegundum
harð- eða mjúkmálma.
Ennfremur alls konar rennismíði.
Þ.JÓNSSON&CO
BRAUTARHOLTI 6 - SIMI 19215
yrðu hafðar lokaðar, og iestar-
lúgur ávalit lokaðar vatnsþétt á
siglingu. Með þessum róttæku að-
ferðum yrðu hinsvegar rýrðír
verulega hleðslumöguleikar ís
lenzkra síldveiðiskipa, og þar með
tekjur áhafnarinnar, útgerðarinn-
ar og þjóðarinnar allrar. Þetta er
því það sem íslenzka þjóðin verð-
ur að gera npp við sig, og þá að
sjálfsögðu fyrst og fremst sjómenn
irnir sjálfir og fjölskyldur þeirra:
Á að gera 6kipin eins örugg og
hægt er án tillits til tekjuöflunar-
möguleika þeirra við veiðar, eða
á að slaka eitthvað til á fyllsta ör-
yggi til að geta haft meiri tekjur?
En íslenzka þjóðin er ekki ein
um að þurfa að taka ákvörðun 1
þessu stóra vandamáli. Á vett-
vangi Sameinuðu þjóðanna starf-
ar sérfræðinganefnd innan sigl
ingamálastofnunarinnar, IMCO,
að alþjóðlegum athugunum á stöð-
ugleikavandamálum allra skipa og
á fundinum í London í vor var á-
kveðið að sérstök undirnefnd at-
hugaði stöðugleikamál fiskiskipa,
og hverjar ráðstafanir væri hægt
að gera um alþjóðaákvæði í því
máli. Nú i næsta mánuði 7. til 14.
október hefur Matvæla- og land-
búnaðarstofnun Sameinuðu þjóð-
anna, FAO, boðað til sérfræðinga
fundar í Gdansk í Póllandi, og á
sá fundur eingöngu að fjalla um
stöðugleika fiskiskipa. Það er að
sjálfsögðu áhugamál á vettvangi
FAO að fæðuöflun sé sem mest í
heiminum, en þó einnig að fiski-
skip séu sem öruggust i notkun.
FAO verður því að leggja mjög
líkt mat á málið og við íslendingar
og reyndar allar fiskveiðiþjóðir.
Öllum er ljóst, að stöðugleiki fiski
skipa verður ekki aukinn, nema að
takmarka eitthvað það magn fiskj
ar, sem skipin flytja að landi, því
fríborðið er og verður alltaf einn
meginþátturinn í stöðugleika
j skips.
j. Ef horft er fram á við, og ekki
aðeins til líðandi stundar, þá virð-
I ist lausn þessa máls varðandi ör-
'yggi síldveiðiskipanna eins og nú
horfir vera fólgin í þvi, að til
■ þeirra veiða verði eingöngu notuð
| tiltölulega stór skip, t. d. 200—
300 brúttórúmlestir, og notkun
. þeirra miðuð við það eitt, að farm-
urinn verði fluttur í lest skipanna,
en ekki á þilfari. Að yfirþunga
skipanna verði stillt í hóf, föst
ballest verði ákveðin samkvæmt
fullkomnum stöðugleikaútreikn-
ingum, skjólborð lækkuð og búin
ríflegum austuropum og lokað
verði vatnsþétt eins miklu rúmi
ofan aðalþilfars og hægt er án
þess að rýra vinnuaðstöðu viö
veiðar. Til að fá gæðafisk úr skip-
unum, verður að finna aðrar leið-
ir en að skilja eftir loftrúm neð-
arlega í lestunum.
Að sjálfsögðu verða svo skip-
stjórnarmenn að gera sér ljósa
grein fyrir stöðugleikalögmálum
skipa, og ávallt minnast þess, að
sigla skipum sínum með gát, því
allt kapp er bezt með forsjá.
ENN EIN NYJUNG FRÁ HÍBÝLAPRÝÐI
EITT
BORÐ
í STAÐ
MARGRA
TILVALIÐ ÞAR SEM
FLYTJA ÞARF
MAT MILLI
HERBERGJA
HÍBÝLAPRÝÐI síivh vavi HALLARMÚLA
Ný deild
Kapp er
bezt með
forsjá
Framh. úr opnu
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. sept. 1963 13