Alþýðublaðið - 13.09.1963, Page 4
Minningarorö:
BENEDIKT S. BJARKLIND
í DAG er tíl inoldar borinn í
upmannahöfn Benedikt S.
•Bjarrklind, fulltrúi borgarfóget-
ans í Rcykjavik, en liann lézt
á sjúkralxúsi í Kaupmannahöfn að-
íaranótt 6. september að afstöðn
juppskurði við hjartabilun, að-
«?ins 48 ára að aldri.
Benedikt var fæddur í Húsa-
vík 9. júní 1915. Foreldrar iians
voru hin landskunnu merkishjón,
.Sigurður Bjarklind kaupfélags-
.stjóri og Unnur dóttir Benedikts
-Jónssonar á Auðnum (skáldkonan
Hulda). Verða þær ættir ekki
raktar nánar hér, en margir af
þessu frændliði hafa látið mikið
-(ð sér kveða á ýmsum sviðum hins
fslenzka þjóðlífs og getið sér gott
■orð fyrir gáfur, hugsjónatryggð og
Aranstleíka í störfum.
Benedikt Bjarklind lauk stúd-
■entsprófi í Reykjavík vorið 1986
<«g kandídatsprófi í lögfræði við
fiáskólann í janúar 1943. Gerðist
•íann þá fulitrúi hjá tollstjóranum
SJÖTUGUR í DAG:
Sigurður Guðmundsscin
til þess að bæta meinin og firra
vandræðum. Hann var einn af
stofnendum Bindindisfélags öku-
manna 1953 og átti sæti í Sam-
bandsstjóm þess félags frá npp
liafi og jafnframt í framkvæmd-
arnefnd þess eftir að hún var
stofnuð. Reyndist hann þar sem
annars staðar traustur og ósér-
plæginn féiagsmaður. Hann átti
drjúgan þátt í að skipuleggja
fyrsta „góðakstur" félagsins 1955
og vann éinnig síðar að þeim á-
hrifaríku framkvæmdum. Enn var
hann jafnan i ritnefnd tímarita
þeirra (Umferðar og Brautarinn-
ar), sem félagið hefur gefið út síð n« nft unnið unHtr t.axta Dags-
an 1958, enda sjáifur mjög liðlega brúnar, en samtökfn veik. Sig-
ritfær, skýr og nákvæmur í hugs urðnr sá. hvar sk*rinn krennti.
EINN af farsælustu forustu-
mönnum reykvískrar verkalýðs-
hreyfingar, Sigurður Guðmunds-
son verkamaður, Freyjugötu 10A,
er siötugur í dag. Hann var um
'angt árabil í stjórn Ðagsbrúnar
og starfsmaður þess félags og
heigaði þá hreyfingunni krafta
sína af miklum óþuga.
Sigurður er Snæfellingur,
fæddur að Tröð í Kolbeinsstaða-
hrenni, sonur hiónanna Guð-
mundar Tómasar Eggertssonar og :
Pálínu Sigurðandóttur. Fluttist
hann með þeim tjl Revkiavíkur
um 1920 og hóf verkamnnnavinnu
á Evrinni. Þá yorn erfiðir tímar
brún í bandalagi við kommúnista,
neitaði Sigurður að fylgja liinni
nýju stefnu. Hann var sama sinn-
is og Jón Baldvinsson og fleiri,
að forusta kommúnista mundi
ekki reynast farsæl íslenzkri al-
un og smekkvís í orðavali.
Benedikt átti einnig mikinn
Fanri gekk í Daeshrún oe tók þátt r
í fvrstu kröfugöngunum. Lét hann
þátt í að Ábyrgð, tryggingarféiag I A sig fá. þótt bsnn oe félag-
bindindismanna, var stofnað 1960 ar kans mættu andúð og aðkasti.
og var formaður þess til dauöa-
dags og jáfnframt lögfræðilegur
ráðunautur.
Á stórstúkuþingi góðtemplara
1957 var Benedikt S. Bjarkl. kjör
inn stórtempiar í einu hljóði. Var
hann síðan jafnan endurkosinn til
þess, starfa, seipast á stórstúku-
þingi sl. vor. Ég sem þessar lín-
ui rita, hef haft tækifæri til að
fylgjást með störfum hans í þeim
efnum. Hygg ég ekki ofmælt, að
vandfundinn loefði verið maður,
sem farsællegar hefðj stýrt mál-
efnum reglunnar á þessu tímabili
en hann. Hann valr vinsæll í bezta
lagi innan reglunnar og utan. 'maður félagsins, heldur upi leið
en trúði á framtíð og nauðsyh
verkalýðshreyfingarinnar.
Sigurður hlaut traust verka-
manna og var ekki aðeins kiör-
inn í stjórn Daeshrúnar, heldíir
feneinn til að taka að sér eitt
vandasamasta starf á skrifstofu
féiassins, en bað var verkefni fiár
málaritara. Þá gátu verkalvðsfé-
Iöp ekki innheimt félaesgjöld hjá
atvinnurekendum. eins og nú, —
heldur urðu að sækja þau beint til
félaesmanna — Og aðstæður
þeirra voru ekki alltaf góðar á
kreoouárunum. Sigurður hlaut
miklar vinsældir í starfi og var
árum saman ekki aðeins starfs-
Benedikt S. Bjarklind
í Reykjavík og síðar borgarfóget-
‘anum þar og gegndi því starfi til
■Hauðadags. Reyndist hann þar
♦iinn 'nýtasti starfsmaður, glöggur
-Og lipur og trúr í öilum verkum,
-snaáum og stórum. Hann var einn
j|(>eirra manna, sem ekki barst á
-oða gerði mikið úr sjálfs sín verk
Júm, en lagði þeim mun drýgri
-ilúð við verkið sjálft og var bæði
“veiviljgður og hjálpsamur þeim,
<er yerksins áttu að njóta eða með
♦tonum unnu.
Það var í samræmi við þessa
tierð Benedikts, að liann sóttist
okki eftir vegtyllum og forðaðist
-að sjdpa sér þar í fylkingu, sem
*neiri áherzla er lögð á að sýn-
ítst en vera. Hins vegar skoraðist
liann ekki undan að taka á sig
erfið og tímafrek störf fyrir þann
íélagsskap, sem 'harin batt tryggð
við og taldi gagnlegan og nauð-
-í5}rniegan íslenzkri þjóð, og þá
:munaði miklu meira um iið hans
■en margur mundi hafa haldið í
-fijótu bragði.
Þannig var með störf hans að
Jrmdindismálum. Honum duldist
okki, hver óheill stafar af áfeng-
msneyzlu, bæði cinstaklingum og
Jpjóðfélagi. Hann vissi til dæmis
~tð taka, hvílíkur háski ölvaður
kikumaður er sjálfum sér og öðr-
*an. Og lxaun lét sér ekki nægja
-að vita þetta) heldur vildi hann
■einnig leggja fram krafta sína
Framkoman hlý og alúðleg, en
jafnframt alvarleg og virðuleg.
Hann íhugaði hvert mál vandlega
og hlýddi .gjarnan á ráðleggingar
og athugasemdir, en fyjgdi skoð-
un sinni þétt efth' og þó hógvær-
lega, þegar hún var fullmótuð. Ein
lægni hans í störfum að heill regl
unnar var ótvíræð, góðvild lians
og löngun að sefa ýfingar og ó-
einingu vafalaus. Þeir, sem kynnt
ust honum nánast, treystu honum
bezt. Út á við var hann forystu-
maður, sem vann félagsskap sín-
um hvarvetna traust og virðingu
með framkomu og orðum og allri
persónu sinni. Stórstúka íslands
hefur goldið mikið afhroð við frá
fall hans, auk þess sem samstarfs
mönnum hans er horfinn glaður
félagi og góður drengur.
Hér verður ekki fjölyrt um það,
hve ástúðlegur og umhyggjusam
ur Benedikt reyndist jafnan vanda
mönnum sínum, foreldrum, systk-
inum, bróðurbörnum og eiginkonu,
Elsu Hansen kennara, sem hann
gekk að eiga 3. júlí 1960. Ef. til
vill ixafa mannkostir Benedikts þó
hvergi komið betur í ijós en ein-
mit.t í þessu.
Benedikt S. Bjarklind var fædd
ur á bjartasta tíma árs. Og hvergi
á landinu er vorbirtan ríkari en
norður við Skjálfanda, þar sem
vagga hans stóð. Benedikt var sem
vígður vorbirtu og sólaryl; það
var eins og' þetta tvennt væri eðl-
isþættir hans, sem yrðu skírari og
öflugri með hverju ári. Þess vegna
var það hverjum manni gæfa að
kynnast honum. En mest var þó sú
gæfa þeim, er þekktu hann lengst
og bezt. Þeirra missir er að vísu
sárastur. En huggun þeirra er líka
sLærst,
ráðunautur verkamanna og hjálp-
arhella í hvers konar vanda. ■■
Þeear umbrotin miklu urðu í
Albvðuflokknum oe Héðinn Valdi-
marsson náði yfirtökunum í Dags-
Sigurður Guðmundsson
þýðu,. og stóð hann fast gegn sam-
einingu, þótt hann mæti Héðin
að ýmsu leyti mikils persónulega.
Vegna þessarar afstöðu þótti Sig-
urður ekki hæfur í stjórn Ðags-
brúnar og var bolað þaðan.
Það lýsir vel heiðarleik og
mannviti Sigurðar, hvernjg hann
taiar um kommúnista, þótt hann
þyrfti að heyja svo vægðárlausa
baráttu við þá, sem gerðist í Dags
brún. í blaðaviðtali sagði Sigurð-
úr nýlega um þessa höfuðand-
stæðinga sína: „Eg reikna með,
að þeir vjlji ýmislegt vel, en mér
finnst þeir nota verkalýðssamtök-
in alltof mikið sem pólitískt tæki
í baráttunni.”
Eí'tir að Sigurður fór frá Dags-
brún hlaut hann starf á vinnu-
miðlunarskrifstofunni og hélt þar
sambandi við hina mörgu vini sína
í verkamannastétt, enda þótt
brátt kæmu þeir tímar, að hlut-
verk vinnumiðlunar yrði minna
en fyrr á árum. Síðan 1951 hefur
Sigurður starfað hjá- Olíufélaginu
li.f.
Sigurður Guðmundsson er ró-
legur maður og gjörhugull og
vekur traust hvers, sem á vegi
hans verður. Hann er grandheið-
arlegur og lætur ekki augnabliks-
upphróp villa sér svn. Hann hefur
jafnan verið vinsæll í hópi fé-
laga, hvort sem var innan verka-
lýðsfélaga eða liinna pólitísku
samtaka.
Enda þótt Sigurður værf
kallaður af Eyrinni til að vinna
skrifstofustörf fyrir samtök sín,
hefur hann alltaf verið yinnunnar
maður, sem sterk bönd tengdu
við moldina. Hann tók snemma
að stunda kartöflurækt í frítím-
um -sjnum og kom upp miklum
görðum í Kringlumyri. Hann
missti þá, þegar byggð Reykja-
víkur teygði ,sig austur á bóginn,.
en flutti sig þá inn að Selási. Þar
á hann sumarbústað og garðland,
og unir þar öllum stundum eftir
vinnutíma við smíðar og ræktun.
Sigurður er kvæntur Kristjönu
Helgadóttur og eiga þau sjö börn,
sem öli eru á lffi.
Hinir mörgu vinir Sigurðar-
scnda honum 1 dag kveðjur og
heillaóskir, en Alþýðuflokkurinn
og Aijþýðublaðið þakka honum
sérstaklega langa og góða sam-
fylgd í.baráttu liðinna ára.
B. G.
Ólafur Þ. Kristjánsson.
Hvað hefur losnað?. í blöðum og
útvarpi má nú heyra, að margt er
að fara úr skorðúm. Þeir, sem
hugsa um sjó, og það sem hjonum
viðkemur, hafa efiaust yeitt
mörgu athygli, sem nú liggur í
loftinu og varðar sjávarútvégfnn.
Má þar margt til nefna, sem nú er
efst í hugum manna: Togarinn
Freyr seldur, verkfall hjá háset-
um og smyrjurum á kaupskipaflot
anum, rekstursstöðvun yfirvof-
andi hjá liraðfrystihúsunum, ó
fremdaTástand í síldarsöltunarmál
um og ekki er unnt að selja meiri
saltsíid.
Lauslega á litið: Það borgar sig
ekki að standa í útgerð, eða því
sem að sjó eða sjávarafurðum lýt
ur. Þetta er það, sem maður í
fljótu bragði sér af því sem fram
fyrir almenning kemur.
Og þá er spurningin: Eru þeir,
sem útgerð og nýtingu aflans hafa
með höndum, aðeins að þessu
í góðgerðarskyni? Það má senni-
lega búast við tiikynningu frá
þeim, sem verka fisk í skreið inn
an skamms. (Skreið er fiskur sem
ekki er hæfur í aðra nýtingu, og
því á lægra verði, en svo kallaður
neyzlufiskur. Liggur við að aðeins
sé iiægt að nota hann i'„§úanó“;
syo höfð séu orð eins inatsmanns
íerskfiskseftirlitsins).
Það hefur heyrzt frá þeim, sem
verka saltfisk, að sú verkun borgi
sig alls ekki. (Þó er sagt í fréttum
að hörgull sé á saltfiski á heims-
markaðnum.) '
Þetta allt er jú mjög auðskilið.
Það stafar allt af því að þeir,
sem minnst bera úr býtum í þjóð-
féiaginu, og lengstan vinnutíma
hafa, fengu smávegis kauphækk-
, un til að geta framfleytt sér og
; sínum á mannsæmandi hátt að á-
liti þeirra, sem í menningarlandi
lifa.
j Svo að eitthvað sé tekið sem
dæmí um þann gífurlega kostn-
, að, sem þau atvinnufyrirtæki, sem
| sjávarafurðir vinna, verða að
; bera, má nefna skorsteininn sem
Klettur byggði. Hann dreifir nú
hinni góðu lykt, sem peningalykt
er, út um allan bæ, svo allir
geti nú notið hennar.. Þó ku verð
á úrgangi ekki vera nema 80 aur
; ar fyrir kílóið, en heyrzt hefur að
strompurinn hafi kostað tvær
milljónir.
Sú saga hefur kornizt á kreik, að
Klettur verði ekki lengi að ná
þeim kostnaði upp. Bílainnflytj-
endur séu ólmir í að fá að setja
I upp augiýsingu á skorsteininn, og
i þá fer þetta að verða eins og á
Times Square, heill bíll fyrir
hvers manns augum nótt sem nýt
an dag, og mega þá allir sjá
hversu vel við búum í dag.
Annað dæmi: Skipaféiögin, sem
reka kaupskipin eru mjög að
þrengd, eins og hver og einn sér
sem athuga vill málið. Eimskipa-
félag íslands (óskabarn þjóðarinn
ar) hefur nýlega keypt tvö ný
skip og mun hafa í hyggju að
kaupa fleiri, að þvx er heyrzt hef-
ur. Skipafélagið Jöklar er nýbúið
að kaupa tvö skip, að vísu í stað
skips, sem sökk. SÍS, eða systur-
og dótturfélög þess eru nýbúin
Framh. á 14. síðu
Ég þakka af alhug öllum þeim, sem sýndu mér vináttu og
margvíslegan heiður á sextugsafmæli mínu 30. ágúst síðast-
liðinn.
Jens Guffbjörnsson.
13. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
h
ý: