Alþýðublaðið - 13.09.1963, Síða 16

Alþýðublaðið - 13.09.1963, Síða 16
\ IÞESSI mynd er tekin af inn á Akranesshöfn í gær- bátar höfðu fylgt honum til Bensa, þegar hann sigldi dag um kl. 2. Tveir stærri hafnar en þeir sjást ekki á myndinni. {smEm> 44 árg. — Föstudagur 13. september 1963 — 196. tbl. AÐEINS 8 SKIP FENGU SÍLD 25 ERLENDIR RANNSÓKNARLEIÐANGRARISUMAR: Rannsökuðu surtabrand, og Rannsóknarráð ríkisins veitti 25 eriennum rannsóknarleiðangr t, jun ieyf’ til að kynna sér íslenzka íaáttúru i sumar. Flestir þessara »bópa komu, írá Bretlandi. Það ©ru stúdentahópar, sem komu með ! kennurum sinum til að vinna að ýmsum athugunum. Alþýðublaðið áttj í gær tui við nokkra jarð . éræðinga Sigurð Þórarinsson, Ey jþór Einarsson og Finn Guðmunds son, um, hvort einhverjar meria íegar rannsóknir hafe verið gerðar af útlendingum hérlendis í sum . ar. Brezkir sérfræðingar héldu á fram rannsóknum á blágrýtissvæð unum á Austurlandi í sumar. Þeir hafa dvalið hér á Iandi í nokkur ár í því skyni og hafa gefið út rit gerðir um bergfræði á Austur- og Suðausturlandi. Fyrir rannsóknun um var Walker, bergfræðingur. Á þessu ári fóru rannsóknimar aðal lega fram í Lóni í Hornafirði. Ivka Marija Mun:!a frá Júgó slavíu dvaldi hér í sumar á vegum Vísindasjóðs og rann akaði þara gróður við landið, aðaliega á Vest fjörðum og við Sto'-.kseyri. Hún hefur áður starfað i Noregi við slíkar rannsóknir og er sérfræð HINN nýí sendiherra Argentínu Iega athöfn á Bessastöðum, að íterra José Rodolfo Antonio Sa-1 viðstöddum utauríkisráðherra. — jravia, afhentí i dag forseta ís- Myndin er tekin við það tæki- |!ands trúnaðarbréf sitt við hátíð-1 færi. ingur í strandþörungum. Segja má að lítið hafi verið um slíkar rann sóknir á íslandi síðan Helgi Jóns son stundaði þær. Sænski jarðfræðingurinn Christ er Persson hefur verið hér og rannsakað öskulög í jarðveginum. í Svíþjóð starfar hann við að rann saka öskulög sem hafa borizt þangað frá íslandi. í fyrra fór hann í fræðsluferð um landið með Sigurði Þórarinssyni jarðfræðingi Dr. E.M. Todtmann frá Þýzka landi kom í fyrsta sinn til íslands árið 1929. Hann hefur rannsasað jaðarsvæði Vatnajökuls og gefið út bók um Vatnajökul. í sumar dvaldi hann hér á landi og rann sakaði jaðarsvæði Drangajökuls. Walter Friedrich frá Köln hef ur rannsakað surtarbrandslög á Vestfjörðum og við Brjánslæk. Hann hóf þessar rannsóknir hér lendis í fyrrasumar. Horst Noll hefur og dvalið hér í sumar og rannsakað sprengigíga. Do-Jong Kim frá Kóreu hefur dvalið á íslandi síðan í vor og rannsakað meltígia og önnur frostfyrirbæri í jörðu. Hann nem ur um þessar mundir jarðfræði í Bonn. Kunnasti danski jarðfræðingur inn, Arne Noe-Nygaard sem er prófessor við Hafnarháskóla, hef ur dvalið einn mánuð hér á landi í sumar sér til gamans. Hann fór m.a. upp að Eldgjá, þar sem hann hefur ekki komið þangað í fyrri ferðum sínum til landsins. Hann hefur áður gert rannsóknir við Grímsvötn og í Skaftafellssýslu. Fi-anskir jarðfræðingar hafa dvalið hér á landi í sumar og safn að steinum fyrir Sorbonne-háskol ann í París. Þá hafa og þýzkir Framh. á 5. síðu LITIL sfldveiði var sl. sólar hring og áframhaldandi norðvest an og norðan bræla á síldarmiðun um fram á kvöldið. í morgun var farið að gusta úr súðaustri. Það var vitað um 8 skip, sem fengu afla sl. sólarhring, samtals 5050 mál síldar. Þar af fengu 5 skip 3850 mál 140 mílur aust-suð austur frá Dalatanga og tvö skip fengu 1200 mál 40-45 mílur suð austur af Skrúð. Þorsteínn þorskabítur lóðaði á síld út af Rifsbanka. Þar var hins vegar ekki veiðiveður. Þessi skip fengu eftirtalin afla: Vattarnes 1400, Amarnes 800, Kambaröst 450, Rán SU 200, Bjarmi 500 Valafell 500, Stigandi 650 og Baldur 550. Raufarhöfn 12. september. Sex eða átta bátar komu hinggð í morgun og í dag með sild og bíða þeir og fleiri bátar eftir löndun. Veður hefur farið versnandi í dag og er hér nú leiðindaveður. Bátarnir sem fengið hafa löndun hafa ekki farið út aftur vegna veð ursins, en hér er rigning og ,aust an strekklngur. — Guðni. Seyðisfirði 12. september. Bræla er nú úti á miðunum og flestöll skipin í höfn' eða vari. Það er ekkl einu sinni leitarveður á miðunum. Þrír eða fjórir bárar fengu afla í morgun á svipuðum slóðum og sildin veiddist í gær. Löndunarstopp er nú á öllam höfnum austanlands og norður til Raufarhafnar. Neskaupstað 12. september. Sextán skip bíða löndunar hér í rigningu og brælu. Með rigning unni höfum við þó fengið aftur vatn í Grímsá og er nú rafma <ns skömmtuninni aflétt að minn.ia kosti í bili. Ellefu þúsund mál sildar in5u nú löndunar og verða sum sk; u-i að bíða fram á sunnudag eftir löndun. Vandkvæði eru nú á geymslu rými fyrir mjöl, þó að skip hafi verið að taka héðan 400 tonn af mjöli. • Framh. á 5. siðu Svara greinar- gerðinni “"IsIkIPAFÉLÖGIN hafa nú sent frá sér greinargerð blöðunum til bjrtingar varðandi kanp far- maiina. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur og samninganefnd þess i farmánnadeilunni líta öðr- um augúm á þessi mál, en fram kemur í greinargerð skipafélag- anna. Greinargerð um þessi mál er því væntanleg frá samnlnga- nefndinni og ' stjórninni í Sjó- mannaféiaginu. Sú greinargerð verður birt í Alþýðublaðinu á morgun. Frá Samtökum her- f Alþýðublaðinu barst í gær eft irfarandi fréttatllkynning frá Samtökum hernámsandstæðinga: Vegna komu varaforseta Banda rikjanna, Lyndon B. Johnson, hingað til Reýkjavikur mánudag inn 16. september n.k., hefur mið nefnd Samtaka hermámsandstæð inga ákveðið eftirfarandi: 1. Sendinefnd frá Samtökum hernámsandstæðinga muii afhenda varaforsetanum orðsendíngu frá samtökunum. 2. Samtökin munu i efna til stutts fundar við Háskólabíó á þeim tíma, sem Varðberg og.fleiri aðilar hafa fund með varaforsetan um í Háskólabíói, en afhenda orð sendinguna í fundarlok. Liðsmeiu Samtaka hernámsandstæðinga munu safnast saman undir kröfu borðum og spjöldum og dvelja á staðnum meðan fundur stendur. Miðnefnd samtakanna 'treystir því fyllilega, að þessi atburður fari fram með fyllstu kurteisi og al getlega. friðsamlegu móti, en tel ur rétt áð undirstrika með þessum hætti við varaforseta Bandaríkj anna þann ákvéðna vilja mjög verulegs hluta íslenzku þjóðarinn ar. að allur her og hérhúnaður verði fjarlægður frá landí ókkar nú þegar. Með tilliti til yfirvofandi samn inga um Hvalfjörð telja Samtök hernámsandgtæðanga þeim mun brýnna, að bandarískum ráða möhnum sé ljóst, að skoðanir ís lenzkra valdhafa á þessum málum séii- ekki skoðanir íslenzku þjóðar iihnár sem heild, og bezta trygging heiisteyptrar vináttu þessara tveggjá þjóða væri sú, að íslend ingar hýggju í landi sínu einir, án herbúnaðar Bandaríkjamanna eða, annarra. Samtök hernámsandstæðinga bera fram þá kröfu, að eitt næúa Framh. á 5. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.