Alþýðublaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 11
Skrifstofumaður óskast strax
til starfa við bókhaldsdeild félagsins. Verzlun i
arskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg.
Aldur 20—30 ára. Umsóknir, er greini frá
aldri, menntun og fyrri störfum sendist starfs
mannahaldi fyrir 21. sept. n.k.
/A. A/I3A //?
Sfáibátur
70 lesta stálbátur byggður 1955 til sölu, ef sam
ið er strax.
Árni Halldórsson
lögfræðistofa
Laugavegi 22
Sími 17478
Félag íslenzkra myndlistarmanna
Hin árlega sarnsýning Félags ísl. myndlistarmanna hefst í
septemberlok 1963.
Eins og að undanförnu, er utanfélagsmönnum heimilt að
senda verk sín til dómnefndar.
Aríðandi er að öll verk afhendist í Listamannaskálann,
föstudaginn 20. september kl. 4—7 e. h.
Sýningarnefndin.
w»w%wwwwwwww%%w%wwwHwwvi»wwwmwwww»wvvvvvwwwvww
Lyftitæki - Ámoksturstæki
ff
Mokstursskólfan á Homdraulic
er spíssmynduð
að framan og
mjög hagkvæm
við mokstur.
M'l L”-L Y FTITÆKI N
HORNDRAULIC
„500” („58”)
AÐALFUNDUR
handknattleiksráös Reykjavíkur
verður haldinn mánudaginn 22. sept. kl. 8 stundvíslega í
K. R.-húsinu við Kaplaskjólsveg.
Fundarboð: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
HORNDRAULIC „500” („58”) lyftitækið hefir orðið mjög vinsælt meðal bænda hér
á landi, enda er það fremur léttbyggt þrátt fyrir mikinn lyftikraft og óvenjumikla
lyftihæð.
Tækið er framleitt fyrir: MF-35 dráttarvélar, Fordson, Dexta og Farmall B-250 og
275.
Lyftikraftur 660 kg. Lyftihæð (á MF-35) 290 cm. Lyftitími 7—9 sek.
Áætlað verð með 9 rúmmetra skúffu: ,
MF-35 ...................... kr. 13.700,00
Dexta ....................... — 13.000,00
Farmal ...................... — 14.500,00
Hér fer saman hámarksnotagildi og lægsta verð.'
„MIL‘-‘LYFTITÆKIN eru mjög létt og lipur í notkun og eru þau beztu tækin á
FERGUSON TE-20 dráttarvélarnar.
Lyftikraftur: 450 kg. — Lyftihæð: 240 cm. — Lyftitími: 6—7 sek.
Fyrir TE-20, áætlað verð með 9 rúmfeta skúffu: kr. 14.000,00.
tVVVVVVVVVWVVVVVWVVVVVVVVVWVVVVVWVVVVVVVVVVWiVVVVVVVVWVVVVWMVWVVVVVVHVVVVVVVVVVVVVVVVVi
lek a® mér hvers konar þýSing-
ar úr og á ensku,
EIÐUR GUÐNASON,
IBggiltur dómtúlkur og skjal*
þýðandi.
Nóatúni 19, sími 18574.
Sendisveinn
óskast frá 1. október.
SkipaútgerÖ ríkisins.
Varaforseti Bandaríkjanna Lyndon B. Johnson
flytur ræðu I Háskólabíól mánudaginn 16 september kl. 5 síðdegis.
: ■ I • , ' ....
Ræðan er flutt í tilefni af hlnni opinberu heimsókn varaforsetans Öllum er heimill
aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Íslenzk-ameríska félagið - Samtök um vestræna samvinnu
Varðberg, félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 15. sept. 1963 II,