Alþýðublaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 13
Bretar FRÁ UNGUM JAFNAÐARMÖNNUM z c sigryðu Framh. af 1 síðu væri ekki hægt að krefjast. Hörð- ur Felixsson kvaðst hafa orðið fyr ir ógurlegum vonbrigðum og Rík harður tók í sama streng. Fréttaritari blaðsins á staðnum, sagði að framlínan hefði verið mjög slöpp, bitlaus og hörkulaus. Frá þeim héfðu engin skot kom- ið, og hefði nýliðinn Axel staðið sig bezt. Vömin hefð* verið nokkru skárri, og þar hefðu bræðurnir Bjami og Hörðor verið beztir. Um 5—6000 áhorfendur sáu leik - inn í góðu veðri "5 siiga hita og lokni. SOKKAR Allar stærðir af High Life sokkum, teknir upp á mánudag. —- Verð aðeins kr, 27.00 parið. Verzlunin Snót Vesturgötu 17. íbúð óskast Okkur vantar 4ra herbergja íbúð fyrir einn af starfsmönnum okkar, nú þegar eða fyrir 1. okt. Aðventistar á íslandi. Sími 13899. Eldhúskoflar kr. 150.00. „Styrjöld er guðlast" Framh. af 5. síðu )Það vakti mikla at- nýfrjálsu rikin, myndum hygli í umræðunum eft við ver.a komin miklu ir.vj’æðu Fenners Brock- lengra en raun ber vitni, wáý,' þegar þingfulltrúi sagði Brockway. Harrrh frá Indlandi sagði: Við benti á, að í stað stéti- viljum veita Kína aðild abarátt'unnar áðitr að , Sameinuðu þjóðun- kynni nú aö koma bar=~—um, þrátt fyrir það að átta milli ríkra og fá-"='“þetta ríki hafi sýnt Tí- W- “ ’<3P’ tækra þjóða. En sú þro~' bet áníðslu og gert það^vA ■ un er ekki samkvæmt _ að leppríki sínu, og þrátt viðhorfi okkar jafnaðar- fyrir það, að þetta ríki manna. Maðurinn er okk ögri -nú Indlandi opinber ur aðalatriði en ekkL legá. kreddufastar kenningarT' í»að var líka gott fram Við eigum ekki að gefa^, lag' í umræðurnar, sem ölmusur, heldur stefnau skýrðl það vel, hvers . að .hagfræðilcgri saifP- vegna margar þjóðir I vinnu allra þjóða undiia—földu nauðsyn á því að i stjórn Sameinuðu þjóð^. gerast aðilar að NATO á : anna. ,r^ ógriáröld Stalínismans í Brockway fullyrti, atf^r SovétríkjUnum, þegar I gera yrði hættusyæðirr^ grí$kur jafnáðarmaður ; milli austurs og vesturs sagði: i að hlutlausum svæðum ' Við verðum að eiga | og heimsöryggið yrði að-NATO að, svo lengi sem i byggjast á stofnskrá Sam lærisveinar Stalins eru i einuðu þjóðanna, en ekki við lýði, eins og til dæm i á . hernaðarbandalögum. is ÍHbricht. : þvi ekki á tveim tungum. Það er ekkert nýtt, að svpjja atlögur séu gerðar að.|ÚSY. Per Aasen hef ur verlð framkvæmda- stjóri IUSY. í sambandi við æskulýðsmót komm- únista í Helsingfors, sagði „Komsomolskaja Pravda", að Per Aasen, fofingi fyrir hinum fas- istiska lýð í Evrópu hefði greitt Sambandi ungra jafnaðarmanna í Finnlandi, sem væri með limur í IUSY, 250 þús- und dollara, fyrir að sjá Á FÖGKU ágústkveldi fór IUSY-þingið í boði norska Alþýðuflokksins og i Arbeiderblaðsins í þjóðminjasafnið á Bygdöy. Þar mátti sjá hvemig lifnaðar i hættir Norðmanna voru fyrir þremur til f jögur hundruð árum. Þar gaf að iíta Kontiklflekann og pólarskipið Fram og hópur Norðmanna i sýndi þjóðdansa. Þingfulltrúar snæddu þarna kvöldverð. Á borðum voru allir helztu þjóðarréttir Norðmanna og brögðuðust þeir vel. Klæðnaður fólksins í þessari ferð var foæði fjölbreyttur og litríkur, eins og sjá má hér á myndinni. Á henni eru talið frá vinstri: Sören Nomelaud fiðlu- leikari í búningi frá Setedal í Noregi, þá kemur Emanúel Okereka í þjóðbúningi frá Nigeríu, þá Daw Khin Hla Myint í látlausum búningi frá Burma og lengst til hægri er svo Ghanamaðurinn Yaw O. Dian I þjqðbúningi frá Ghana. | Framh. af 5. síðu | hina nýju stjómmálayfir | lýsingu IUSY og þar hef | ur bréffalsarinn gert höf | uðskyssuna. Nefndin sem 1 gerði uppkastið að stjórn | málayfirlýsingunni gekk I ekki frá þvi fyrr en hinn I 20. maí, en ljósmyndaða | bréfið er dagsett hinn 2. | maí. ! Fjöldi annarra atriða í i bréfinu sönnuðu að það i var falsað. Bæði uppsetn | ing þess og stíll var mjög | óamerískur. Fölsunin lék Hm»«»»»*»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»***»»*»»»M»tH»»»»M»»»»*»»»»MUM»»l»HUM»*M,n,l,»**,,,M»»,»,*»»»»l»»H»HMI»»»IU»»»»»*lH»llll*»»»Ill»l»»»tMII»|MM»»»lll»»»»»|»',,||n(|jMt(msM*»MM«»M«*M»»»»»*»»*H»«»»»l«|llU|»M»«»»*»»»MM»M»»* svo um að æskulýðshátíð in misheppnaðist. Jafn- framt sagði þetta höfuð málgagn ungkommúnista frá því, að Per Aasen hefði á hverju kvöldi hellt fararstjóra þátttak- endanna frá Ceylon full- an og til endurgjalds fyr ir þetta brennivíns ör- læti skyldi fararstjórinn taka sig út úr kröfugöng unni ásamt þáttakendun um frá Ceylon. Það er bezt að það fylgi þessari sögu, að Per Aasen er stakur bindind ismaður og nýtur mikils álits og trausts innan bindindishreyfingariim- ar. Ingólfs-Café Barnamúsíkskólinn BÍLft OG BÚVÉLft SALAN v/Miklatorg Simi 2 3136 Dömlu dansarnir í kvðld kl. 9 Dansstjóri Sigurður Ruiiólfsson. Hljómsveit Garðars leikur. A.ðgöngumiðasala frá kl. 8 — sími 12826 INGÓLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 Meðal vinninga: Hansaskrifborð og tvær hillur — Sjónauki —■ 12. manna kaffistell o, fl. Börðpantanir í síma 12826. mun að venju taka til starfa í byrjun októbermánaðar. Skól inn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tónlistar, nónalestri og almennri tónfræði, söng og hljóðfæraleik (slóttarhljóð- færi, blokkflauta, þverflauta, gítar, fiðla, píanó, cembaló, klarinett, knéfiðla og gígja). Skólagjöld fyrir veturinn: Forskóldadeild: Kr. 700.000 1. bekkur barnadeildar: — 1.100.00 2. bekkur barnadeildar: — 1.400.00 3. bekkur bamadeildar: — 1.400.00 Unglingadeild: — 1.600.00 INNRITUN nemenda í forskóladeild (6—7 ára böm) og 1. bekk barnadeildar (8—10 ára börn) fer fram alla virka daga kl. 17—19 á skrifstofu skólans, Iðnskólahúsinu. 5 hæð, inng. frá Vitastíg. SKÓLAGJALD GKEIÐIST VIÐ INNRITUN. Eldri nemendur, sem eiga eftir að sækja um skólavist, gefi sig fram sem fyrst. Þeir sem þegar liafa sótt um, greiði skólagjaldið sem fyrst. BARNAMÚSÍKSKÓLINN — SÍMI 2-31-81. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. ALÞÝÐUBLAÐIO — 15. sept. 1963 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.