Óðinn - 01.03.1907, Blaðsíða 5

Óðinn - 01.03.1907, Blaðsíða 5
ÓÐINN 93 Iljörlur Hjarktrson. timburkaupa fyrir fjelagið, og þá rjcð það dausk- an niann, Rostgaard, til þcss að annast uni smíði og kaup á vjelum til verksmiðjunnar. Kom hann liingað nicð vjelarnar i ágúst suinarið 1905 og var þá strax tekið að koma þcim l'yrir, cn verk- smiðjan var fullger og tók til starl'a 7. nóvembcr 1905. Fyrsta myndin, scm þcssari grein fylgir, er af verksiniðjuhúsimi. Það cr 48X1(5 álnir ummáls, tvilyft, mcð kjallara undir og háum turni á norð- vesturhorninu, er að höfhinni veit. Hæðin er 1(5 álnir upp að turni. Sunnan við húsið og áföst því er steinhygging, og sjest hún á niyndhini, 38X 18 álnir á stærð. Þar cr gufukelillinn og þar er timbur þurkað. Reykháfurinn er laus frá húsinu, og sjest hann cinnig á myndinni, Hann cr 2(5 ál. hár og (5 álna víður að ncðan, allur hlaðinn úr tígulstcini og svo vandlega frá honum gengið, að honum á að vera óhætt í jarðskjálftum. í hann hafa l'arið 23 þús. tígulsteinar. Gufuyjelin er 11 þús. pd. á þyngd, af nýjustu gerð og liefur óvenju- lcga mikinn snúningshraða. 56 málmpipur liggja út frá gufukatlinum og í þeim fær gufan enn meiri hita, cn hún hefur, þegar hún fer út úr kallinum, alt að 440 st. á R. Þessu fylgir mikill eldi- viðarsparnaður. Talið er, að 1 skpd. al' kolum cndist vjel- inni 10 klukkustundir. Vatn- ið í ketilinn er tekið úr stórum brunni rjett hjá húsinu, með nægu og góðu vatni, og er því fyrsl vcilt inn í slóran járnkassa, en í lionum er dæla, Th, Rostgaard. Magnás Blöndahl. Sigvaldi Bfarnason. sem hrevUsl mcð gufuafli. Þaðan rennur vatnið inn í hreinsunarvjel, sem síar úr því öll þau efni sem skcmt gcta kctilinn, svo sem brcnnistein o. fl. cn blandar það aftur jafnframt öðrum haganleg- um efnum. Kjallarinn er ramgjör, með tveggja álna þykku steinsteypugólíi. Þar er hrcyliyjclin, sem knýr á- fram allar aðrar vjelar í verksmiðjunni. Frá henni liggur gildur járnás eftir kjallaranum endi- löngum og snýr vjelin honum, en hann cr aftur mcð lcðurreimum settur í samband við hjólin á vinnuvjehmum uppi í húsinu. Þær eru allar á neðsta lofti, í 40 álna löngum sal, er nær yfir alla húsbreiddina. Smíðavjelarnar eru 15 og er snún- ingshraði þcirra frá 1200—5200 snúningar á mín- útu. Hver þeirra um sig vinnur silt vcrk : Ein llctlirhorð- um, önnur skellir sundur planka, þriðja sag- ar ýmis konar bugður í trjeð, fjórða hell- ar, limla plægir, sjötta bor- ar, sjö- unda rcnn- ir, cm brynir Siwinn Jónsson.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.