Óðinn - 01.03.1907, Blaðsíða 4

Óðinn - 01.03.1907, Blaðsíða 4
92 ÓÐINN. Völundur. Vorið 1902 tóku 7 trjesmiðir hjer í bænum sig saman um að stofna hlutafjelag til þess að koma hjer upp trjesmíðavcrksmiðju, og sóttu til aukaþingsins þá um sumarið um kaup á Klapp- arlóð svo nefndri hjer í hænum til þcss að reisa þar verksmiðjuna. Þingmaður Reykvíkinga llutti kaupbeiðnina. Uppástungumaður að þcssu var Guðmundur Jakobsson trjesmiður, cn forgangs- mennirnir sjö voru þessir : Einar Pálsson, Guðm. .lakobsson, Helgi Tbordcrscn, Hjörtur Hjartarson Jón Sveinsson, Sigvaldi Bjarnason og Sveinn Sveins- son.Jafnframt sóttu þeir fje- lagar tilþings- ins um styrk til þess að koma vcrk- smiðjunni upp, og fcngu heimild til 15 þús. kr. láns úr Iandsjóði mcð vcnjuleg- um kjörum. En bæjar- stjórnin sótti um forkaups- rjctt á lóðinni fyrir bæjar- ins hönd, og fjekk hún hann, cn þingið setti þau skilyrði, að bærinn scldi aftur fjelaginu lóðina mcð sama vcrði og hann fengi bana. Lóðin skyldi scld cftir mati dómkvaddra manna. Hún cr um 13000 fcrálnir á stærð, og var hver feralin virt á 65 au. Að þessum kaup- um vildi bæjarstjórnin ckki ganga, þcgar til kom, og dróst svo alt á langinn, svo að fjelagar mistu af landsjóðsláninu. Fimtudaginn 25. febrúar 1904 er trjesmiðafje- lagið Völundur slofnað og gcngu í það um 40 trjesmiðir. Pá cru lög fjelagsins samþykl og stjórn kosin. Fjelagið cr hlulafjelag, og scgir í lögum þcss, að hlutverk fjelagsins sje að vinna að timb- ursmíði í verksmiðju, scm sett vcrði á stofn í Reykjavík, og reka limburverslun. Upphaflegt Jfca.-. slofnfje fjelagsins var 12000 kr., cr skiftist í 40 hluti, og var hvcr hlutur 300 kr. Þó var ákvcð- ið, að auka mætti slofnfjeð upp í alt að 20 þús. kr. En á fundi 15. fcbr. 1905 var samþykl, að í stað 20 þús. kæmi 100 þús. kr. og á fundi 30. okt. síðastl. var samþykl, að anka vcltulje fjclags- ins upp í alt að 200 þús. kr. Þá var og sam- þykt útgáfa 100 kr. hlutabrjcfa. Arðinum skal skift þannig : 5°/o af arðinum fær stjórn ljclagsins í ómakslaun, í varasjóð skal lcggja minst 2°/0 af upphæð hlutafjárins, cn aðalfundur ákvcður, hve miklu fjc skuli úlbýta hlulliöfum af afgangiiuim ; hitt, scm þá vcrður cflir, lcgst í varasjóð, cða yflr- færist til næsta árs. Enginn fjelagsmanna má gerast timh- ^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^ ursali fyrir eigin rcikn- ing. í stjórn l'je- lagsins voru kosnir: Hjörl- ur Hjartar- son, Magnús Blöndahl og Sigvaldi Bjarnason, cn varamenn : Guðm. Jak- oi)sson og Sveinn Jóns- son. Magnús Blöndahl hafði áður rekið timbur- vershm í fjelagi við 6 menn aðra hjer í bænum, og áttu þcir lóð og hús við Vonarstræti. Þá eign keypti Völundur 1. apríl 1904 og rekur frá þeim tíma timburvershm. En 4 af fyrri eigcndum þeirrar vcrslunar (Blöndahl & Co.) gengu inn í Vðlund- arljclagið. Vorið 1904 kaupir bæjaistjórnin Klapparlóð- ina og býður hana aflur Völundi til kaups í maí það ár. Mun strax hafa vcrið afráðið að íjelagið keypti lóðina, þótt ekki \æri útgert um kaupin fyr cn næsta vor. Þvi strax um vorið 1904 fær Völundur leyfi bæjarstjórnar til að byggja timb- urgeymsluhús á lóðinni og byrja á grunni undir fyrirhugaða verksmiðju. Veturinn el'tir fór Magnús Blöndahl ulan til

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.