Óðinn - 01.03.1907, Blaðsíða 9
Ó Ð I N N.
97
hefur hann verið ráðliollur og hygginn og stutt
þau af alefli, enda fylgist liann vel með öllum
framföruin, og hefur miklar mætur á öllu, er mið-
ar til menningar og heilla fyrir laud og lýð.
Finnur hefur alla tíð verið talinn mesti nyt-
semdarbóndi í sinni sveit, enda er kona lians
mesta gáfu- og atgerviskona. Þau hjón hafa notið
almennrar virðingar og vinsælda meðal sveitunga
sinna, og allra, er til þeirra hafa þekt; má óhætt
segja, að þau liali staðið með mikilli sæmd í
sinni stöðu. Þau hafa eignast ellefu börn, lifa
átta þeirra uppkomin, öll greind og mannvænleg.
V. /.
þœg var hvlldin, þar var rekkja búin,
þangað lwarj jeg til að já mjer dnr.
Brátt jeg svaf. Mig dregmdi drauma þunga
og dauðahrgggur aftur svefni' eg hrá.
Á Ping-völlum.
(D r a u m u r).
Jeg var ad kveðja kæra laiulið mitt
og kom á Pingvöll rjett um háttatíma ;
mgrkt var ovðið, að eins nokkur skíma,
og alt var þögult, landið hljótl og jritt.
í rökkurdimmu reið jeg ofan gjána,
er reis svo tröllsleg náttmgrkrinu í
að höfði mjer; svo hegrði' eg vatnagng
og lijelt jeg vœri kominn rjelt í ána.
Mig hertók þessi mikla hamraborg,
þar hugði' eg rústir glœsilegri tíða,
og önd min fgltist undurþungum kvíða,
— eins og fossinn kvað hún við af sorg.
Mjer fanst sem lægi lí/ið hjer í rústum
og Igki nóttin gfir hrunin vje;
jeg feiknamyndir sá i þessum þústum,
er þökln gjána; efi í sál mjer hnje.
Rísa þessar rústir nokkru sinni?
Rennur dagur g/ir fegri tíð,
á svo góðan, ósjerplæginn Igð,
að aftnr bgggi’ hann þessi goðakgnni ?
Hvar er svarið ? Hraunmgiulunum i ?
Hraunið er sem kvikt af dauðravofum !
Lögberg helga liggur mgrkrum í
og tgðir sofa í dimmum jarðarkofum.
* *
Sár og hrgggur lötraði jeg lúinn
á Ijósin, sem að skinu Valhöll úr;
Pregtt og vondauf tjáir m
með tregðu þó, hvað jeg
mín tunga,
draumi sá.
Mjer þótti vera þing við Öxará
og þjetlir hópar riðu niðri' á fhiðum ;
tgðir stefndu Lögberg helga á,
með lúðrasöngvum gengu menn frá búðum.
A Lögberg gekk jeg, leit þar flokka tvo
likt og fjandmenn andspœnis hvorn öðrum ;
þeir Iwæstu líkast höggormum og nöðrum.
Mjer hngkti við. Var þjóðlið okkar svo?
Pá dundi' í jörðu, svo í gjánum glumdi
og glufa stór kom hamravegginn á.
Ut gekk kona, iturfríð á brá,
en undurföl, og þá frá þingheim hlumdi:
»Móðir, móðir! ríst þú myrkrum frá ?«
Konan brosti, blítt og sárt í senn,
því sárum efa var það tillit btandið,
er rendi' hún snöggvast gfir tgðinn, landið,
gfir gjárnar, gfir þessa menn !
Svo kom hún nær, þó greitt ei væri um vik,
hún vjek á hólinn upp af Lögmannssœti.
Fólkið liorfði hissa eitt augnablik
og lirggð þá sló á hina fgrri kæti.
Hvílík fegurð og þó harmasjón :
Höfðingskona mestu tötrum búin !
Var það okkar aldna, fagra Frón ?
Og föstum viðjum móðurhöndin snúin !
Pví armar hennar bundnir voru að baki,
syo buldi í hlekk með hverju fótataki
og — blóðsogið var brjósl hennar og nakið.
»Móðir, móðir! hvilik higgðarsjón /«
hegrðist þá, á þúsund munniim vakið.
Konan brosti sárt, á sama hátt;
síðan mælti' hún þnngl og dræmt lit Igðsins:
»Móðir, já ! — þið sjáið merki stríðsins
og sjáið, hve þið sugnð brjóst mín knátt!
Pó mundi’ jeg raunar fárast um það fátl,
ef fargið þyngra he/ði ei á mjer legið,
ef framtak, dug og fremd þið hefðuð ált
og frá mjer allan kjark ei hefðuð dregið.
Kn œ þið kíttuð eins og óþæg börn