Óðinn - 01.03.1907, Blaðsíða 9

Óðinn - 01.03.1907, Blaðsíða 9
() Ð I N N. 97 hefur hann verið ráðhollur og hygginn og stutt þau at' alefli, enda fylgist hann vel með ölluin framförum, og hefur miklar niætur á öllu, er mið- ar til menningar og heilla í'yrir laud og lýð. Finnur hefur alla tíð verið talinn mesti nyl- semdarbóndi í sinní sveit, enda er kona hans mesta gál'u- og atgerviskona. Pau hjón liala notið almennrar virðingar og vinsælda meðal sveitunga sinna, og allra, er til þeirra hafa þekt; má óhælt segja, að þau hali slaðið með mikilli sæmd í sinni stöðu. Pau hat'a eignast ellefu börn, lifa átla þeiira uppkomin, öll greind og mannvænleg. V. L ^ Á Ping*völlum. (D r a u m u r). Jeg var að kveðfa kæra landið mitt og kom á Pingvöll rjeti um háttatíma ; mgrkt var ovðið, að eins nokkur skíma, og alt var þögalt, landið hljótt og friti. I rökkurdimmu reið jeg ofan gjána, er reis svo tröllsteg náttmgrkrinu í að höfði mjer; svo hegrðí eg valnagný og hjelt jeg vceri kotninn rjelt í ána. Mig hertók þessi mikla hamraborg, þar hugði' eg rústir glœsitegri tíða, og önd mín fyltist undurþungum kvíða, — eins og fossiun kvað hún við af sorg. Mjer fanst sem lægi lífið hjer i rústum og lyki nótiin yfir hrunin vfe; jeg feiknamijndir sá í þessum þústum, er þöklu gjána; efi í sál mfer hnje. Rísa þessar rúslir nokkru sinni? Rennur dagur yfir fegri iíð, á svo góðan, ósjerplæginn lýð, að aflur bgggi' hann þessi goðakgnni ? Hvar er svarið ? Hraiinmyndunum í ? Hraunið er sem kvikt af daiiðravofum ! Lögberg helga liggur myrkrum i og lýðir sofa í dimmum jarðarkofum. * * Sár og hryggur lötraði jeg lúinn ,á Ifósin, sem að skinu Valhöll úr; þœg var hvíldin, þar var rekkja búin, þangað hvarf jeg til að fá mjer dúr. Brátt jeg svaf. Mig dreymdi drauma þunga og dauðahryggur aftur svefni' eg brá. Preytt og vondauf tjáir nú min tunga, með tregðu þó, hvað jeg í draumi sá. Mjer þótti vera þing við Oxará og þjettir hópar riðu niðri' á fhiðum ; lýðir stefndu Lögberg helga á, með lúðrasöngviun gengu menn frá búðiun. Á Lögberg gekk jeg, leit þar flokka Ivo likt og fjandmenn andspœnis hvorn óðrum : þeir hvœstu líkast höggormum og nöðrum. Mfer hngkti við. Var þjóðlið okkar svo':' Pá dundi' í jörðu, svo í gjánum glumdi og glufa stór kom hamravegginn á. Ut gekk kona, iturfríð á brá, en undurföl, og þá frá þingheim Idumdi: y>Móðir, móðir ! rísl þú mgrkrum frá ?« Konan brosli, biítt og sárt í senn, því sárum efa var það tillil btandið, er rendi' hún snöggvasl yfir lýðinn, landið, yfir gjárnar, yfir þessa menn ! Svo kom hún nœr, þó greitl ei vœri um vik, hún vjek á hólinn upp af Lögmannssa'ti. Fólkið horfði hissa eitt augnablik og hrygð þá sló á hina fyrri ka'ti. Hvilík fegurð og þó harmasjón : Höfðingskona meslu lölrum búin ! Var það okkar aldna, fagra Frón ? ()g föstum viðjum móðurhöndin snúin ! Pvi armar hennar bnndnir voru að baki, sxo buldi í hlekk með hverju fótataki og — blóðsogið var brjóst hennar og nakið. y>Móðir, móðir! hvílík luygðarsjón k hegrðist þá, á þúsund munnum vakið. Konan brosti sárt, á sama hátt; síðan mælti' hún þungt og dræmt iit lýðsins: y>Móðir, já ! — þið sfáið merki slríðsins og siáið, hve þið suguð brjóst mín knáit! Pó mnndi' feg raunar fárast um það fáll. ef fargið þgngra hefði ei á mjer iegið, ef framtak, dug og fremd þið hefðuð áil og frá mjer allan kjark ei hefðuð dregið. En œ þið kíUuð eins og óþæg börn

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.