Óðinn - 01.03.1907, Blaðsíða 2

Óðinn - 01.03.1907, Blaðsíða 2
90 Ó ÐI N N . hann hjer fyrir eitthvað 20 árutn, og rak hana nokkur ár, en seldi síðan. Það er nú Fjelags- prentsmiðjan. Utflutningastjóri Allanlínunnar varð hann 1876 og hefur verið það síðan. Hann var forgangsmaður þess, að fyrst hófusl hjer gufubáts- ferðir um Faxaflóann. I fjelagi við Sigurð Jóns- son járnsmið hjer í Rvík, Andrjes Fjeldsted á Hvítárvöllum og einhverja Qeiri, keypti hann gufu- bátinn »Faxa« í Englandi. Stóð Sigl'ús fyrir kaupunum, en bálurinn bafði áður verið skemti- skip ensks lávarðar, var lítill, en vandaður og hraðskreiður; fór 12 mílur á vöku. Faxi var um tíma í förum hjer um flóann, en sökk hjer á böfninni í rokveðri rjell áður en hann skyldi settur upp í vetrarnaust. Lá Sigfús þá veikur og gat því ekki sjeð um bann. En miklu fje tapaði hann við þetta slys. Á Faxa var það, að Sigfús fór með nokkra Vestmanneyinga, sem vanir voru að klifra í björg, þar á meðal Hjalta skipstjóra Jónsson, xit að Súlnaskeri, og komust þeir fyrstir manna upp á ejma, })juggn þar um stiga og veiddu ógrynnin öll af fugli. Stigaumbúnaðinn Ijetu þeir eftir, svo að síðan hel'ur verið í'ærl upp í eyna. Á því sem bjer befur verið lalið sjesl, að Sigfús hefir fengisl við margl um dagana. En meiri og minni þátt hefur bann átt í mörgum lyr- irtækjum og fjelagsskap, þótt ekki sje það hjer talið. Hann hefur lengi verið formaður bóksalafje- lagsins íslenska, forstöðumaður Kaupfjelags Rvík- inga o. fl. o. fl. Af bókum þeim sem Sigfús hefur gelið úl má nefnat. d. Sálmabókina nýju, kvœði Bólu-Hjálmars, ril Gests Pálssonar, Sálmasöngsbók síra Bjarna Þorsteinssonar, tímarilin Sjálfsl'ræðarann og Eir. Þegar konungur kom hjer 1X74, var Sigfús einn af þeim sem best gengu fram í J)\í að laka á móti bonum, og lil merkis um það, hvað varið hafi þótt í framkomu bans þar, er það, að kon- ungur gaf bonum minjagrip, brjóstnál seita de- möntum. í stjórnmáladeihmum befur Sigfús átl mikinn þátl á síðari árum og hel'ur verið í miðstjórn Heimastjórnarflokksins. Þar hel'ur hann sem ann- arstaðar verið kappsamur og I'ylginn sjer, svo að fáa menn eða enga mun flokkurinn hal'a átf á- hugameiri. Eins og verða vill, hefur því oft ver- ið sveigt að honum af mótstöðumönnunum, og hóri- um þá einkum l'undið það lil foráttu, að hann er útflutningastjóri. En slíkt er markleysuhjal eitt. Það er að öllu heiðarleg atvinna, að leiðbeina löndum sínum, sem úr landi fara, og það er víst, að Sigfús hefur átt mikinn þátt í því, að bæla meðferð á vesturförum. Umbætur á útflutninga- lögunum, sem allar miða að því, að gera þau strangarí, eru beinlínis gerðar eftir tillögum bans. ()g einu sinni hefur bann jafnvel sjálfur lálið sekta línu þá sem hann er umboðsmaður fyrir. En í binu þarf útílutningastjóriiin engan þátt að eiga, hvort menn kjósa heldur að í'ara eða vera kyrrir. Hans verk er það eitt, að leiðbeina þeim sem lil hans leiía og skýra honum í'rá, að þeir ætli að l'ara, enda mun því fjarri fara, að Sigliis hali nokkurn tima gert sjer far um að lelja menn til útflutninga. En hann hefur ferðast um Norð- ur-Ameríku, og leist þá vel á hag landa sinna vestra. Sigl'ús er maður í hærra lagi, en l'remur grann- ur, bjartur á hár, snar í hreyfingum, kálur maður og skemlinn. Kona hans er Solveig Daníelsdóllir, ættuð hjeðan úr Reykjavík, og giftust þau 10. des. 1880. Þau hafa engin börn á((, en Ivö börn hafa þau alið upp, Jón Vesldal og Agúslu, bróðurdóttur Sigliisar, konu síia Jes (iíslasonar á Hvammi í Mýrdal. Auk þessa bafa margir námsmenn átl athvarf á heimili þeirra hjóna. Einn al' þeim er Guðmundur Björnsson landlæknir, og kostaði Sig- fús bann siðan til háskólanáms að öllu leyti, en kona Guðmundar, er síðar varð, Guðrún, sem dá- in er fyrir þremur árum, var hálfsystir Solveigar konu Sigfúsar. ¦*& Sunnudagur á slættinum. Frásögrn bóuda í sveit. (NiöurJ.). Pað frjetti jeg seinna um daginn, að hann hefði verið á leið til bankans í kaupstaðnum og var erindi hans að fá sjer fáein hundruð króna að láni — tit að borga skuldir. Við köstuðumst nú á kveðju-orðum og riðum sina leiðina hvor. Itann prcif í taumana og rak stígvjela- hælana í hestinn. Jóreykurinn gaus í loft upp og Sig- urður sveitardilkur fór á skeiðreið eftir veginum og siiLli veðrið í sig, það sem hcsturinn orkaði. En jeg fór leiðar minnar og nam eigi staðar fyr en jeg kom í Krókinn. far átti jeg kunningja, sem jeg fór til, og bað jcg hann að visa mjer á kaupakonu, ef til kynni að vera á hraðbergi. Hann sagði mjer, að nú

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.