Alþýðublaðið - 09.10.1963, Side 5
Krafa Alþýðusambands Norðurlands:
STYTTRIVINNUTÍM
KAUPHÆKKU
Síðastliðinn mánudag' héldu-
2 ungir guðfræðikandidatar
prófpredikanir sínar í kap-
ellu Iláskóla íslands. Hér eru
þeir ásamt biskupinum yfir
íslandi, séra Sigurbirni Ein-
arssyni. Eengst til vinstri er
Lárus Guðmundsson, en í
miðið Bolli Gústavsson.
Patreksfirði, 8. okt. — ÁP-HP.
Að undanförnu hefur ekkert
verið róið frá Patreksfirði og veð-
ur verið slæmt, - rigning eða snjó-
koma og leiðindaveður bæði til
lands og sjávar. Næstu daga
stendur þó til, að línubátar hefji
róðra. Slátrun stendur yfir enn,
en henni lýkur kringum 20. þ. m.
'á Barðaströnd.
Reykjavík, 8. okt. — IIP.
Al.þýðusamband Norðurlands
hélt áttunda þing sitt á Akureyri
um helgina og samþykkti m. a.
ályktun um kaupgjaldsmál. í á-
lyktuninni eru fyrst færð rök
fyrir niðurstöðum hennar og
rætt um kaupgjalds- og verðlags
mál almennt, en síðan lögö á-
herzla á, að verkalýðshreyfingin
beiti sér fyrir kauphækkunum,
styttingu vinnutímans og lagaleg-
um rétti verkalýðshreyfingarinn--
ar til að semja við atvinnureh-
^ endur um raunveruleg laun, en>.
j ekki aðcins krónuupphæðir.
j í ályktuninni segir orðrétt, ,að
óhjákvæmilegt sé, að verkalýðs-
hreyfingin hefji án tafar aðgerð-
ir og beiti öllu valdi sínu að rétt-
um lögum- til þess:
! 1. Að ná fram kaupliækkunum,
sem svari til verðlagshækk-
ana síðustu 4-5 ára, eðlilegrar
14 RIKI GERA SAMN-
ING UM FISKIVERND
— j hlutdeildar í aukinni þjóðar-
framleiðslu og launahækkana
betur launaðra starfsstétta.
2. Að knvia fram styttingu á hin -
um óhóflega langa vinnudegi
verkaíólks, t. d. að samnings-
binda styttingu vinnutímans n.
áföngum næstu 2-3 árin.
3. Að knýja fram lagalegan rétt.
AÐALFUNDUR Alþýðu-
flokksfélags Hafnarfjarðar
verður lialdinn mánudag-
inn 14. þ. m. kl. 8,30 í Al-
þýðuhúsinu.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundar-
störf.
2. Bæjarmál: Bæjarfull-
trúar Alþýðuflokksins.
Félagsmenn eru hvattir til
að fjölmenna.
RÁÐSTEFNA um skipu-
lagsmál verður lialdin í Hót-
el Borgarnesi nk. sunnudag
og hefst kl. 10 fyrir hád. —
Þátttakendur eru allir sam-
bandsráðsmenn, varamenn
þeirra og stjórnarmenn í fé-
lögum ungra jafnaðarmanna,
Þátttöku ber að tilkynna
fyrir fimmtudagskvöld í
síma 15020, 16724 og 16452
(kl. 10-23).
SAMBAND ungra jafnað-
armanna: Sambandsráð kem
ur saman í Ilótel Borgarnesi
næstkomandi laugardag 12.
október og hefst kl. 4 e. h.
Dagskrá fundarins: Vetrar-
starfið.
Nauðsynlegt að sem flestir
sambandsráðsmenn og vara-
mcnn þeirra sitji fundinn.
Þátttcku ber að tillcynna fyr-
ir fimmtudagskvöld í síma
15020, 16725 og 16452 (kl.
19-23.)
Reykjavík, 8. okt. — HP.
SEINT í september var haldin
"mgurra daga ráðstefna um fiski-
vernd í London. Fjórtán ríki, sem
’’3Rsmuna eiga að gæta á fiski-
míðum á Norðaustur-Atlantshafi
tóku þátt í ráðstefnunni, sem hald-
in var í tilefni af því, að búið er
fullgilda samning þcssara 14
ríkja um íiskivernd á ofangreindu
svæði, sem gerður var í London
1959. ísland er einn aðilinn að
hessum samningi, og sótti Davíð
Ólafsson I.undúnaráðstefnuna í
september fyrir íslands hönd.
Með Norðaustur-Atlantshafi er
í samningnum átt við hafið frá
Austur-Grænlandi allt til Novaja
Semlja og suður að Norðvestur-
Afríku. Þessi nýi samningur kem-
ur í stað samnings frá 1946, sem
gengur nú úr gildi, en ríkin 14
voru öll aðilar að honum. í gamla
samningnum var þó fiskivernd
skorinn rnun þrengri stakkur en í
j beim nýja, þar eð hann kvað að-
eins á um lágmarksmöskvastærð
og lágmarksstærð á fiski. Hins veg
ar var hann fyrsti samningurinn,
sem kom til framkvæmda og mið-
aði að fiskivernd á þessu svæði.
ís'and var aðili að honum frá upp-
hafi. Nvi samningurinn á sér
nokkra forsögu, en hann á rætur
s'nar að rekia til ráðstefnu, sem
•íaineinuðu bióðirnar héldu í Róm
1959 um verndun lifrænna auðæfa
hafsins. en sú ráðstefna gerði ýms
ar tillögur um málið. Á fyrri Genf-
arráðstefnunni um réttarreglur á
hafinu 1958 var gerður alþjóða-
samningur, sem ísland undirritaði
m. a., en meginuppistaða þess
samnings voru tillögurnar frá Róm,
en samningurinn, sem gerður var
í London 1959 og nú er búið að
fulleilda, er byggður á grundvall-
arniðurstöðum Genfarráðstefn-
unnar 1958 um verndun lífrænna
auðæfa hafsins. Nýi
er miklu víðtækari en samningur-
inn frá 1946 og gefur mun betri
möguleika til fiskiverndar, veitir
t. d. levfi til að setja reglur um
takmörkun veiða á ákveðnum
tímum og svæðum og ákveðnan
reglur um veiðarfæri, sem taka til
mares annars en möskvastærðar.
Yfirleitt má segja, að samning-
urinn gefi heimild til að gera
hverjar þær ráðstafanir, sem menn
telja nauðsynlegar til verndunar
fiskistofns á ákveðnum svæðum,
en rétt er að taka fram, að samn-
ingurinn fjallar aðeins um þau
svæði, sem eru fyrir utan land-
helgi hvers ríkis. ísland var með
fyrstu ríkjunum. swm full?Atu
MMmMÍMtMMMHMMtMMM
Tveir bílar Tentu í hörð-
um árekstri á mótum Reykja
nesbrautar og Litluhlíðar
hjá Þóroddsstöðum um kl. 1
í gær. Bifreið var á lcið til
bæjarins eftir Reykjanes-
brautinni, og ætlaði að
beygja inn á Litluhlíð. Á
sama tíma kom bifreið frá
bænum og önnur upp Litlu-
hlíð, sem ætlaði inn á
Reykjanesbrautina. Bifreið-
arnar, sem óku Reykjanes-
brautina rákust saman, en
sú, sem kom úr bænum,
mun liafa truflast af þeirri
sem kom upp Litluhlíð. Ann-
ar bifreiðarstjórinn slasaðist
nokkuð, og var fluttur á
Slysavarðstofuna.
samninginn 1960. Ríkin 14, sem
eru samningsaðilar, eru þessi: —
ísland, Noregur, Svíþjóð, Dan-
mörk, Belgia, Bretland, Sovétríkin,
Frakkland, Spánn, írland, Holland, |
Vestur-Þýzkaland, Póliand og
Portúgal.
Vegna þess, að fullgildingu
samningsins er nýlokið, liggja ekki
fyrir neinar tillögur um, hvernig
einstök atriði hans skuli fram-
kvæmd né hve langt skuli gengið
í að notfæra sér þær fiskivernd-
arheimildir, sem í honum felast.
Það verður hlutverk framkvæmda
nefndarimiar, sem kjörin var í
London um daginn. Hún er fasta-
nefnd með skrifstofu í London,
en vísindalegur ráðunautur henn-
ar verður Alþjóðahafrannsóknar-
ráðið. Auk hennar starfa sérstak-
verkalýðssamtakanna til þess að
þeim sé frjálst að semja við at-
vinnurekendur um raunveruleg
laun, en ekki aðeins krónuupþ -
hæðir launa eins og nú er.
Formaður Alþýðusambandí'
Norðurlands er Tryggvi Helgason,
sem jafnframt er formaður Sjó -
mannafélags Akureyrar.
Ný veðurstofa
Framhald af 1. síðu.
hvort Veðurstofan fengi að halda
lóðinni.
Ef fé fæst, er fyrirhugað aS
hefja byggingaframkvæmdiJ'
• strax og reisa nýja Veðurstoíu,
*. . ,. t Engar teikningar hafa enn
ar svæðisnefndir, en formaður i b
_____ „„„ venð gerðar, en samkvæmt braða-
Norðursvæðisnefndarmnar sem Is- , ' ’ ,
. ’ _ ... * 1 2 hirynaanQTlmi com cr&rn hnfur' xror.,
Tand fellur beint undir, var k^or
inn fulltrúi Sovétríkjanna. Form.
framkvæmdanefndarinnar var
kjörinn A. J. Aglen, fulltrúi Breta,
fyrsti varaformaður Davíð Ólafs-
son, en annar varaformaður full-
trúi Fralcka. Næsti fundur nefnd-
grinnar verður í Hollandi í vor. ♦
birgðaáætlun, sem gerð hefur ver-
ið, um húsnæðisþörf Veðurstof-
unnar á næstunni og stærð nýs
húss miðað við hana, mundi nýja
Veðurstofan uppkomin kosta un»
11 milljónir króna miðað við nú-
gildandi verðlag.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 9. okt. 1963